Morgunblaðið - 20.04.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 20.04.1982, Qupperneq 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1982 iujo^nu- 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Fardu eitthvað út að skemmta þér í dag. Taktu endilega heim- bodum. Þú fær góðar fréttir varðandi fjármál. Þú ættir vera mjög ánægður með sjálfan þig er degi hallar. NAUTIÐ 4VI 20. APRlL—20. MAl 1*6 það sé sunnudagur, er dag- urinn tilvalinn til viðskipta. Allt starf sem er skapandi, i færa þér peninga í aðra hönd. I*ú skemmtir þér vel, ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld. TVfBURARNIR 21. MAl—20.JÚN1 l*ú þarfl liklre* »A e;Aa morgn- inum í aA lejrsa vandamál elt- ingja. I*ú ert glaAur aA geta hjálpaA, en þaA getur þú svo sannarlej;a. Mjö* góAur dagur og þú hittir fullt af skemmtilegu fólki. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl (»efðu gaum að fjármálunum í dag. Þú nærð sambandi við fólk sem þú hefur reynt að ná í lengi. I*ú færð stuðning til að halda áfram roeð verk sem þú hefur mikinn hug á að Ijúka. IJÓNIÐ ií5 23. JÍJLI-22.ÁGÚST Mjög ánægjulegur dagur hvað viðkemur nánum samböndum (áerðu eitthvað skemmtilegt í dag, en gleymdu ekki að taka þá nánustu með. Þeir giftu fá tækifæri til að styrkja og bæta hjónaband sitt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT (ióður dagur til að huga að fjöF skyldumálum. Fáðu lasna ætt ingja til að fara til læknis. Taktu til hendinni heima við, hvernig væri að byrja á vorhr- eingerningunni? Vk\ VOGIN Ý/llT4 23. SEPT.-22. OKT. Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur í dag heppnast vel. Þú ert mjög afslappaður þessa dag ana og finnur fyrir öryggi gagn- vart framtíðinni. Astamálin eru spennandi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Anægjulegur dagur fyrir þig og þína. Þú verður ánægður með að finna að þú getur eytt frítím- anum eins og þig lystir. Þeir að leita að nýju hús- næði, ættu að hafa árangur sem erfiði í dag. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú getur gert það sem þú vilt í dag. Þú vilt líklega bara vera heima. Ástvinir eru mjög elsku- legir og skilningsríkir í dag. Vinir þínir koma með skemmti- legar hugmyndir um skemmtun í kvöld. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Mjög spennandi dagur. Þú get- ur sinnt viðskiptum um leið og þú skemmtir þér. Þú færð fréttir af nánum ættingja sem gleðja þi* mjog. jgfVATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. ikemmtanir eru á hverju strái. >að er þitt að velja og hafna. Þú rt mjög fróðleiksfús. Þú þarft íklega að hafa samband við inhvern langt í burtu til að vara spurningum þínum. FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ • hiltir fólk wm vekur áhuga nn á nýju efni í sambandi viA mntundir. Ásumálin g»ng* 'I um þessar mundir. FarAu út i skemmu þér í kvðld. mek sreNDUR a sama HVeesu sróe þú er.t.' r MÍNUM AU6C/M tRTD S/Vll ’EÐ! LJÓSKA TOMMI OG JENNI ''tdmwi, mig pkevwdí APpÚ REyNPIR APÉTA Ml6,0(2) pu BCLA U 6 r l' pé R. TÖMN ! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við höldum áfram að skoða spil úr leik Þórarins og Arnar í síðustu umferð Islands- mótsins. Austur gefur, allir á hættu. Vestur Norður sÁD9 h Á9853 11096 1D8 Austur s — 8 7632 h KDG64 h 1072 t D3 t K754 1 G97642 1105 Suður s KG10854 h - t ÁG82 1 ÁK3 Eitt af beittustu vopnunum gegn sterkri laufopnun eru tveggja lita innákomur. Með þeirra hjálp er oft hægt að ná góðum fórnum og snöggum hindrunum. En þær eru tví- eggjað sverð. í spilinu hér að ofan fann Sigurður Sverris- son réttu vinningsleiðina vegna tveggja lita innákomu vesturs. Við laufopnun Sig- urðar í suður sagði Guðlaug- ur R. Jóhannsson í vestur 1 grand, sem sýnir einhverja tvo liti. Sigurður varð síðan sagnhafi í 6 spöðum. Það koma tvær leiðir til greina í spilinu. Annars veg- ar að tvísvína í tiglinum, og hins vegar að kasta tígli ofan í lauf og trompa svo einn tíg- ul. Fyrirframlíkur mæla með síðarnefndu leiðinni (þó munar ekki nema u.þ.b. 5%), en vegna sagnar vesturs tók Sif+urður tvísvíninguna. Á hinu borðinu var líka látið reyna á tvíeggjaða sverðið. Guðmundur Páll í vestur sagði 2 tígla við lauf- opnun Símons Símonarsonar í suður. Sú sögn sýndi lauf og hjarta eða spaða og tígul. Lokasögnin varð svo 2 hjörtu dobluð — Jón Ásbjörnsson var ekkert óánægður með fimmlitinn á bak við — en aðeins tvo niður með tígli út. Sveit Þórarins græddi því 14 stig á spilinu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka svæðamótinu, sem lauk í síðasta mánuði kom þessi staða upp í skák Sovétmeistarans Psakhis, sem hafði hvítt og átti leik gegn Gavrikov. Svartur lék síðan 18. — b7 — b5? í stað 18. - Hf8 - c8! 19. Hxh6!! Nú vinnur hvítur mjög mikilvægt peð, því 19. — Bxh6 gengur ekki vegna 20. Rf6+ Kg7,21. Dh7+ - Kf6, 22. Re4 mát! Svartur reyndi því: Rg6, 20. Hh5 — De5, 21. Dxe5 — Bxe5, 22. Hbl — g4, 23. f4! — gxf3 (Framhjá- hlaup) 24. gxf3 og hvítur vann taflið skömmu síðar. Þeir Jusupov, Psakhis, Tukmakov og Geller komust áfram af mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.