Morgunblaðið - 20.06.1982, Side 28

Morgunblaðið - 20.06.1982, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstörf Maður óskast til afgreiðslustarfa á varahluta- lager nú þegar. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 23. júní merktar: „L — 3410“. Starf bæjarstjóra hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst laust til umsóknar. Uppl. veita Valdimar Indr- iðason forseti bæjarstjórnar og Magnús Oddsson bæjarstjóri. Umsóknir skulu hafa borist fyrrnefndum fyrir 1. júní næstkomandi. Bæjarstjórn Akraness. Útkeyrsla og lagerstörf Maöur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa nú þegar. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. merkt. „Ú — 3418“. Trésmiðir óskast í mótauppslátt og fleira, mæling. Uppl. í síma 74634. 4> Verzlunarstörf Viljum ráöa starfsmenn til eftirtalinna fram- tíðarstarfa í eina af matvöruverzlunum okkar: 1. starfsmann til afgreiðslustarfa í kjötdeild. 2. starfsmann til birgöavörzlu og aksturs- starfa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Gjaldmælaviðgerðir Þurfum að ráða sem fyrst, fyrir viðskiptavin okkar, mann til ísetninga og viögerða á gjald- mælum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á „elektronik“, sé handlaginn, hafi tamið sér snyrtileg vinnubrögð og geti unnið sjálfstætt. Ritari Óskum eftir að ráða ritara fyrir lögfræöiskrif- stofu í Reykjavík. Reynsla í almennum skrifstofustörfum nauö- synleg ásamt góðri vélritunar- og bókhalds- kunnáttu. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viltu vinna stundum? Skráum einnig fólk til tímabundinna starfa. Lidsauki hf. Hverfisgotu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535 Vanur bifreiðastjóri HAGKAUP Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum í uppmælingu. Mjög mikil vinna framundan. Uppl. í símum 16940 á skrifstofutíma. Á kvöldin í síma 41529. Sölustarf Óskum eftir röskum aðila til starfa sem fyrst við afgreiöslu og sölu á Ikea-innréttingum í nýrri deild, sem opnuð verður í júlí. Um heildagsstarf er að ræða. Framtíðar- vinna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á augl.deild Morgunblaösins fyrir 23. þessa mánaðar merkt: „S — 3186“. HAGKAUP Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða starfskraft til tölvuútskrifta og almennra skrifstofustarfa. Um sumar- eða framtíöarstarf getur verið að ræöa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „D — 6062“. Ferskfisk- matsmaður Matsmaður með ferskfiskmatsréttindi óskast sem allra fyrst. Uppl. hjá Kópanesi hf., Patreksfiröi, sími 94- 1311 og 94-1470. Sérkennari og sálfræðingur óskast til starfa í Vestfjarðaumdæmi skólaár- ið 1982—1983. Upplýsingar gefur fræöslustjóri Vestfjarða- umdæmis í síma 94-3160 og 94-4026. Iðnverkafólk Handlagiö iðnverkafólk óskast í glerhúðun- ardeild og samsetningu eldavéla. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022. H.f. Raftækjaverksmiójan Hafnarfirði. RER RAFMAGNSEFTIRUT RlKISINS Rafmagns- verkfræðingar Rafmagns- tæknifræðingar Raftæknar Rafmagnseftirlit ríkisins býður störf viö eftir- talda þætti rafmagnseftirlits: — Eftirlit með háspennuvirkjun — Raffangaprófun — Reglugerðarmál — Fræðslumál Nánari upplýsingar um störfin eru veittar í Síðumúla 13. Rafmagnseftirlit ríkisins. Frá Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur Nokkrar stöður sérfræðinga við sálfræði- deildir skóla í Reykjavík eru lausar til um- sóknar. Til greina kemur að ráöa félagsráð- gjafa, sálfræðinga og sérkennara. Ennfremur eru lausar stöður talkennara við grunnskóla Reykjavíkur. Umsóknir skal senda til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 1. ágúst nk. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Malmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiöi, járniðnaö- armenn, og mann til útkeyrslu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Ekki í síma. Blikk og stál hf., Bíidshöföa 12. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar. Lausar eru til umsókn- ar stöður hjúkrunarfræðinga til sumarafleys- inga á flestar deildir spítalans. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á Grensásdeild. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200 (201-207-360). Reykjavik, 18. júní 1982, Borgarspítalinn. laaMm.mmm •• a i ■ nniM iia iiititn ittMiatniiitiitt rfmivimfirmMttffmi ntfiifi —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.