Morgunblaðið - 20.06.1982, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkfræðingar
Stór verkfræðistofa óskar að ráöa bygg-
ingarverkfræðing til að sjá um rekstur útibús
frá stofunni, sem hefur verið starfrækt um
árabil úti á landi.
Starfið felur í sér m.a. eftirfarandi:
— Daglegan rekstur útibúsins.
— Samskipti við verkkaupa.
— Faglega stjórnun verkefna útibúsins.
Leitað er að verkfræðingi með meira en
þriggja ára starfsreynslu, sem getur unnið
sjálfstætt og er reiöubúinn aö takast á viö
vaxandi verkefni á flestum sviöum bygg-
ingarverkfræði.
Rúmgóö íbúð í nýlegu einbýlishúsi er til ráð-
stöfunar og er æskilegt aö umsækjandi sé
með fjölskyldu.
Umsóknum sé skilað til Morgunblaðsins
merktum: „Z — 3055“ fyrir 25. júní nk.
Viljum ráða
verkstjóra
og starfsmann með lyftara-réttindi í vöru-
geymslu.
Umsóknir óskast skriflega og sendist
Grænmetisverslun Landbúnaðarins Síðu-
múla 34, 105 Reykjavík, fyrir 30. júní ’82.
Óskum að ráða
tvo starfsmenn
í júlí — sept. til hráefnisvinnslu og áhalda-
hreinsunar.
Hálfs dags störf koma til greina.
Umsóknir sendist í pósthólf 5151. Uppl. ekki
svaraö í síma.
G. Ótafsson hf.,
Grensásvegi 8, Rvk.
Starf bæjarstjóra
Starf bæjarstjóra á Sauðárkróki er laust til
umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri í
síma 95-5133. Umsóknarfrestur er til 27. júní
nk. og skulu umsóknir stílaöar á bæjarstjór-
ann á Sauðárkróki.
Bæjarstjórinn á Sauöárkróki.
Garðskagi hf.
Vanan mann vantar í vélgæslu og viögerðir í
frystihús okkar.
Uppl. í síma 92-7101.
Pípulagnir
Getum bætt viö okkur verkefnum. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðir.
Kristján og Sverrir sf.
Pípulagningameistarar, s. 53462 og 50085.
Bifvélavirkja
vantar strax. Hafið samband við verkstjóra.
Hafrafell hf.
Vagnhöfða 7, sími 85506.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft til
afgreiðslu í raftækjaverzlun okkar.
Bræöurnir Ormssson hf.,
Lágmúla 9, sími 38820.
RÁÐNINGAR
WONUSTAN c.&rá&g=
FYRIR FYRIRTÆKI í REYKJAVÍK
SÖLUMANN, fyrir fyrirtæki sem selur vélar
fyrir málmiðnað. Við leitum að manni með
reynslu í sölumennsku og/eöa þekkingu á
vélum. í starfinu er einnig fólgið að sjá um
erlendar bréfaskriftir. Vélskóla- eða hliðstæö
menntun æskileg.
SKRIFSTOFUMANN, karl eða konu. Við leit-
um að manni með bókhaldsþekkingu sem
getur hafiö störf fljótlega. Verslunarskóla-
eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknareyðublöd á skrifstoíu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað.
Ráðningarþjónustan
BÓKHALDSTÆKNI HE
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson
sími 18614
Bókhaid Uppgjór FjárhaJd Eignaumsýsla Rádrungarþjónusta
Skrifstofustarf
Viljum ráða til starfa starfskraft í tvo og hálf-
an til þrjá mánuöi til bókhaldsstarfa á skrif-
stofu okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi
umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu og
hafi Verzlunarskólapróf eða aðra sambæri-
lega menntun.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Járnvöruverslun
óskar aö ráða sem fyrst til framtíðarstarfa:
1. Afgreiðslumenn.
2. Lagermann.
Umsóknum með uppl. með menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. júní
merkt: „Járnvörur — 3412“.
Sýslumaður Húnavatnssýslu:
Lausar stöður
1. Aðalbókara.
2. Féhirðis.
3. Innheimtufulltrúa.
Uppl. veitir Kristján í síma 95-4157.
Orkustofnun
Orkustofnun óskar að ráða:
1. Sérfræðing í straumfræði jarðhitakerfa til
að starfa við rannsóknir á rennsliseiginleik-
um jaröhitageyma (reservoir engineering).
Nánari upplýsingar veitir Valgerður Stefáns-
son, deildarstjóri, í síma 83600.
2. Jarðeölisfræðing eða eölisfræöing með
reynslu í jaröeölisfræöi til starfa við verkefni
á sviði jarðeölisfræðilegra yfirborösrann-
sókna á jarðhitasvæðum, frá 1. september.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Flóvenz,
deildarstjóri, í síma 83600.
Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil
og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra
Orkustofnunar fyrir 1. júlí nk.
Orkustofnun, Grensásvegi 9,
108 Reykjavík, sími 83600.
Bifvélavirkjar
Óskum eftir aö ráöa nú þegar bifvélavirkja á
vörubíla- og tækjaverkstæði vort að Höfða-
bakka 9.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum.
Véladeild Sambandsins.
Innflutningsverslun
Starfskraft vantar á skrifstofu.
Verksvið: Tollskjöl, verðútreikningar, telex
og skjalavarsla. Hlutastarf kemur til greina.
Umsóknum ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf, óskast sendar augld. Mbl. fyrir 24. júní
nk. merkt: „Innflutningur — 3499“.
Verkafólk
Viljum ráða nú þegar verkafólk til framtíð-
arstarfa í pökkunardeild okkar að Skúlagötu
20. Góður vinnutími.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Ræsting
Óska eftir starfi við ræstingar hluta úr degi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Þ — 1624“.
Óska eftir starfi
við framreiðslu
í mötuneyti eða álíka. Hef mikla starfs-
reynslu. Tilboð óskast lögð inn á augld. Mbl.
merkt: „Þ — 1623“.
Fóstra
óskast á leikskólann Gefnarborg í Garði, all-
an daginn frá miöjum ágúst. Nánari uppl. í
síma 92-7215 og 92-7275.
Tölvuinnskrift
— Vélritun
Vegna aukins vélakosts þurfum viö að bæta
við starfskrafti við innskrift á setningartölvu.
Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta skilyröi.
Vinnutími kl. 8—12.30. Aðeins um framtíð-
arstarf að ræða.
PRISMA
REYKJA VIKURVEGI64 - HAFNARFIROI - SÍMI53455
Pípulagningamenn
Suðurnesjaverktakar óska eftir að ráða pípu-
lagningamenn til starfa á Keflavíkurflugvelli.
Uppl. veittar í síma 92-3400.