Morgunblaðið - 20.06.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Starfskraftur óskar
eftir vinnu, vön afgr - og skrif-
stofustörfum. Get hafið störf í
byrjun ágúst og jafnvel fyrr.
Uppl. i síma 39157.
Nýleg Voss eldavél
380 watt til sölu ódýrt.
23647.
Síml
[ einkamál ] í þjónusta ,
1 a <lj\A A A
Steini
viltu hringja í Bergpóru í sima
41752 strax.
Hjón með tvö börn
þriggja og sjö ára, óska eftir 3ja
herb. ibúð strax. Erum búin aö
vera húsnæöislaus siöan í janú-
ar. Uppl. í sima 24461.
Reglusöm systkin
utan af landi óska eftir íbúö á
höfuöborgarsvæöinu Öruggar
greiöslur. Einhver húshjálp kem-
ur til greina. Upplýsingar næstu
viku eftir kl. 20.00 i sima 40994.
Skilti, nafnnælur, Ijósrit
Nafnskilti á póstkassa og úti- og
innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir.
Ljósritun A-4—A63.
Skilti — Ljósrit.
Hverfisgötu 41, sími 23520.
Steypum heimkeyrslur
bilastæöi og göngubrautir. Uppl.
í síma 81081 og 74203.
Bed and Breakfast
í London
Feröamenn, spariö hótelkostnaö
og gistiö á vegum Young Horiz-
on Ltd. Uppl. í síma 33385 e. kl.
20.00.
(K. Guömundsson).
Bíll til sölu
Lada 1600 '78 í góöu standi.
Uppl. í síma 42816.
Farfuglar 1960 til 1965 viö hitt-
umst i Þórsmerkurferö 2. til 4.
júlí, uppl. á skrifstofunni Lauf-
ásvegi 41, sími 24950 miövikud.
og föstud. mílli kl. 20 til 22.
SAMTÖK ÁHUGAMANNA
- UM DULSPEKI -
Leshringir um dulspeki og heim-
skepi: Upplýsingar um lestrar-
efni: Pósthólf 10142, 110
Reykjavík.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur veröur i Kristniboöshús-
inu Betaníu aö Laufásvegi 13,
mánudagskvöldiö 21. júní, kl.
20.30. Ragnar Gunnarsson sér
um efni fundarins Allir karlmenn
velkomnir. Stjórnin.
Fíladelfía
Utvarpsguösþjónusta kl. 11.00
Utvarpaö veröur hljóöupptöku
frá 12. júní sl. Ræöumaöur Einar
Gislason. Kór kirkjunnar syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Kl. 14.00 safnaöarguösþjónusta.
Ræöumaöur Karl Hykkerud. Al-
menn guösþjónusta kl. 20.00,
ræöumaöur Karl Hykkerud. Fórn
til innanlandstrúboös. Samkomu
stjóri Einar Gislason.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
aö Hamraborg 11, Kópavogi.
Minert-hjónin frá USA tala. Allir
hjartanlega velkomnir. Ath.
Breyttan samkomustaö.
Elím Grettisgötu 62
Reykjavík
í dag. sunnudag. verður almenn
samkoma kl. 11.00. Athugiö
breyltan samkomutíma. Veriö
velkomin.
KFUM & K
Samkoma i kvöld kl. 20.30 að
Amtmannsstíg 2B á vegum
Kristiniboössambandsins. Ragn-
ar Gunnarsson talar. Tekiö á
móti gjöfum til kristniboösins.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld kl. 8.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Fundur mánudaginn 21. júní kl.
20.30 i Laugarneskirkju.
Gideon-félagar sjá um dag-
skrána, kaffiveitingar.
m
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnu-
daginn 20. júní:
a. Kl. 8.00 Þóramörk. Verð 250
kr.
b. Kl. 13.00. 11. ferð á Reykja-
neafólkvang: Seltangar. Verö
150 kr. fritt f. börn m. fullorön-
um. Fariö frá BSÍ, vestanveröu.
Mánudagur 21.
júní kl. 20.00
Sólstöóuferö í Vióey. Leiösögu-
maöur Lýöur Björnsson. sagn-
fræöingur. Verö 90 kr. Frítt f.
börn m. fullorðnum. Brottför frá
Sundahöfn (kornhlaöan)
Miðvikudagur 23.
júní kl. 20.00
Áttunda Jónameasunætur-
ganga Útivistar.
Sumarleyfisferðir:
a. Öræfajökull. 26.-30. júni.
(má stytta)
b. EajufjöH — Mávabyggöir.
3.-7. júlí.
c. Hornatrandir. Margir mögu-
leikar. Sjáumst.
Utivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir:
Sunnudag 20. júni kl. 09.00:
Skarösheiöarvegur/gömul þjóö-
leiö. Fararstjórar. Hjalti Krist-
geirsson og Árni Björnsson.
Sunnudag 20. júní kl. 09.00:
Hafnarfjall (643 m). Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
Sunnudag 20. júní kl. 13.00:
Þúfufjall — Kúhallardalur —
Svínadalur. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin Farmiðar viö bíl
Verö kr. 150,-
Mánudag 21. júni kl. 20.00:
9. Esjugangan (miðnæturganga).
Gangið á Esjuna i byrjun sól-
mánaóar. Dregiö veröur í happ-
drættinu 1. júli Þátttakendur á
eigin bílum velkomnir. Verð kr.
50,-
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin.
Sumarleyfisferðir:
24.—27. júni (4 dagar):
Þingvellir — Hlööuvellir —
Geysir. Gönguferó meö allan út-
búnaó
29. júnf — 5 júlf (7 dagar);
Grimstunga — Arnarvatnsheiöi
— Eiriksjökull — Kalmanns-
tunga. Gönguferö meö allan út-
búnaó. Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni.
Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Frá skólatannlækningum
Reykjavíkurborgar
Tannlæknastofurnar verða í sumar opnar á
eftirtöldum stöðum:
í júní:
Sími
Heilsuverndarstöð 22417
Laugarnesskóla 35545
Fellaskóla 75452
Fossvogsskóla 31430
Hlíöaskóla 25266
Hólabrekkuskóla 74470
Langholtsskóla 33124
Melaskóla 10625
Seljaskóla 77411
Vogaskóla 84171
í júlí:
Heilsuverndarstöð 22417
Breiöholtsskóla 73003
Fossvogsskóla 31430
Hlíðaskóla 25266
Seljaskóla 77411
Melaskóla til 15. júlí 10625
í ágúst:
Heilsuverndarstöð 22417
Laugarnesskóla 35545
Álftamýrarskóla frá 18. ágúst 86588
Árbæjarskóla frá 20. ágúst 86977
Breiðholtsskóla 73003
Hlíöaskóla 25266
Hólabrekkuskóla 74470
Langholtsskóla frá 15. ágúst 33124
Seljaskóla til 15. ágúst 77411
Athygli er vakin á því að tannlæknadeild
Heilsuverndarstöðvarinnar er opin alla virka
daga frá kl. 8.30—16 og eru þar gefnar upp-
lýsingar í síma 22417.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur,
yfirskólatannlæknir.
Auglýsing um
löggildingu á vogum
Athygli skal vakin á því að óheimilt er að nota
vogir við verzlun og önnur viðskipti, án þess
aö þær hafi hlotiö löggildingu af Löggild-
ingarstofunni.
Sama gildir um fiskverkunarstöðvar og iön-
að, þar sem vogir eru notaðar í þessum
tilgangi.
Löggildingarstofa ríkisins,
12. júní 1982.
þjónusta
Verðbréf — víxlar
Tökum í umboðssölu verðtryggð spariskír-
teini ríkissjóðs — fasteignatryggð
veðskuldabréf og vöruvíxla.
Veröbréfamarkaöur
íslenska frímerkjabankans,
Lækjargötu 2, Nýja-bióhúsi.
Sími 22680.
Steinþór Ingvarsson, heimasími 16272.
Fiskiskip
Höfum til sölumeðferðar m.s. Helgu Jóh.
VE-41, sem er 149 rúmlesta frambyggður
stálbátur, smíðaður 1977 með 685 hp. Mirr-
lees Blackstone aðalvél.
Hentugur til neta- og togveiða. Til afhend-
ingar strax.
SKIPASAIA-SKIPALEICA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
húsnæöi óskast
Traust fyrirtæki
Óskum eftir litlu verslunarhúsnæði í miðbæn-
um á leigu.
Upplýsingar í síma 27510 á skrifstofutíma.
Þýðingar — vélritun
Tek að mér þýöingar á ensku og íslenzku.
Löggild skjalaþýðing ef æskt er.
Tökum einnig að okkur vélritun á ensku og
íslenzku. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma
86790 á skrifstofutíma.
Hestamenn
Um 100 ha gott hestaland
(haglendi)
Um 20 mín. akstur frá Reykjavík til sölu.
Hugsanlegir kaupendur leggi nafn og heimil-
isfang eða síma á augld. Mbl. sem fyrst
merkt: „Gott hestaland — 1625“.
Pákuleikari
í sinfóníuhljómsveit íslands (æfir ekki heima)
óskar eftir einstaklingsíbúð til frambúðar,
helst í nágrenni við Háskólabíó (ekki í kjall-
ara).
Upplýsingar óskast fyrir 26. júní í síma 25063
virka daga fyrir hádegi.
| fundir mannfagnaöir
Landvari
Félagsfundur verður haldinn að Hótel Esju
fimmtudaginn 24. júní nk. og hefst kl. 20.00.
Fundarefni:
Almenn félagsmál og lög um flutningssamn-
inga og ábyrgð við vöruflutninga á landi.
Stjórn Landvara.