Morgunblaðið - 20.06.1982, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Hússtjórnarskólar
Námsframboö skólaárið
1982—1983
I. Eins vetrar nám og hálfs vetrar nám.
Hússtjórnarskólarnir á Laugarvatni og á
Varmalandi gefa kost á:
a. Námi í almennum hússtjórnargreinum.
Námiö er viöurkennt sem hluti af matar-
tæknanámi og er einnig undirbúnings-
nám fyrir kennaranám í hússtjórn og
handmenntun.
b. Sú nýjung verður tekin upp aö veita
nemendum hagnýtan undirbúning, þ.e. í
meðferð líns, ræstingu á herbergjum,
framreiðslu í sal og í gestamóttöku.
Námið er skipulagt í samráði við Sam-
band veitinga- og gistihúsa.
c. Nemendur geta einnig valið '/2 vetrar-
nám í hússtjórnar- og/eða handmennta-
greinum.
II. Fimm mánaða nám og námskeið.
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað gef-
ur kost á:
a. Fimm mánaöa námi í almennum hús-
stjórnargreinum. Námið er viöurkennt
sem hluti af matartæknanámi og undir-
búningsnám fyrir kennaranám í hús-
stjórnar- og handmenntagreinum. Náms-
tími jan.—maí 1983.
Hússtjórnarskólinn Ósk á ísafirði gefur
kost á:
a. Námskeiðum í matreiðslu, handavinnu
og vefnaö í sept.—des. 1982.
b. Fimm mánaða námi í almennum hús-
stjórnargreinum. Námið er viöurkennt
sem hluti af matartæknanámi og undir-
búningsnám fyrir kennaranám í hús-
stjórnar- og handmenntagreinum.
c. Námi í hótelstörfum sbr. námsframboö
á Laugarvatni og á Varmalandi. Náms-
tími jan.—maí 1983.
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík gefur
kost á:
a. Námskeiðum, mismunandi löngum í
matreiðslu handavinnu og vefnaði, fyrir
og eftir áramót.
b. Fimm mánaöa námi í almennum hús-
stjórnargreinum. Námið er viðurkennt
sem hluti af matartæknanámi og undir-
búningsnámi fyrir kennaranám í hús-
stjórnar- og handmenntagreinum.
Námstími jan.—maí 1983.
III. Matartæknanám og fimm mánaða nám
og námskeið í hússtjórnar- og hand-
menntagreinum.
Hússtjórnarskólinn á Laugum gefur
kost á:
a. Matartæknanámi í samvinnu við Hér-
aðsskólann á Laugum.
b. Námskeiðum fyrir áramót, í mat-
reiöslu, handavinnu og vefnaði.
c. Fimm mánaða námi í almennum hús-
stjórnargreinum. Námið er viðurkennnt
sem hluti af matartæknanámi og undir-
búningsnám fyrir kennaranám í hús-
stjórnar- og handamenntagreinum.
Námstími jan.—maí 1983.
IV. Matartæknanám og námskeið
Hússtjórnarskólinn á Akureyri gefur
kost á:
a. Matartæknanámi í samvinnu viö aðra
framhaldsskóla á Akureyri.
b. Námskeiðum fyrir og eftir áramót í
matreiðslu, handavinnu og vefnaði. Nám-
skeiðin eru viðurkennd sem undirbún-
ingsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar-
og handmenntagreinum.
c. Matsveinanámskeiöum fyrir fiski- og
flutningaskip.
Umsóknir skal senda beint til viökomandi
skóla fyrir 15. júlí næstkomandi.
Menntamálaráduneytid
18. júní 1982.
tilboö — útboö
Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar og fleira,
sem verða til sýnis þriðjudaginn 22. júní
1982, kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu
vora að Borgartúni 7:
árg.
Toyota Cressida, fólksbifreið 1979
Ford Brondo 1979
Mercedes Benz pallbifreið
m. 6 manna húsi 1974
Mercedes Benz pallbifreiö
m. 6 manna húsi 1973
Ford Econoline sendiferðabifreið 1977
Ford Econoline sendiferöabifreið 1974
Ford Econoline sendiferöabifreið 1974
Ford Econoline sendiferðabifreið 1974
Ford Econoline sendiferðabifrieð 1974
Ford Escort sendiferðabifreiö 1978
Ford Escort sendiferðabifreiö 1978
UAZ 452 torfærubifreið 1977
Land Rover Diesel 1973
Moskovitch sendiferðabifreið 1979
Smuggler SS 21 hraðbátur. 6,4 m með Ford
díeselvél. Vörulyftari rafmagns, ógangfær. Til
sýnis hjá lögreglunni á Akureyri.
árg.
Moto Guzzi lögreglumótorhjól 1973
Tilboöin veröa opnuð sama dag kl. 16.30, aö
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til
að hafna tilboöum, sem ekki teljast viðun-
andi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Tilboð óskast í frágang lóða ásamt smiöi og
uppsetningu leiktækja og giröinga vegna
dagheimila við Bólstaðarhlíö og Bústaðar-
veg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
að Fríkirkjuvegi 3 gegn 3.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboö veröa opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 1. júlí næstkomandi, kl. 14 eftir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Orkubú Vestfjarða
óskar eftir tilboðum í lagningu 4. áfanga fjar-
varmaveitu á ísafirði. Útboösgögn verða af-
hent á tæknideild Orkubús Vestfjarða,
Stakkanesi 1, ísafirði, sími 94-3211 og kostar
kr. 100 eintakið.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 1. júlí kl.
14.00 og þurfa tilboð að hafa borist fyrir
þann tíma.
Orkubú Vestfjarða. Tæknideild.
Mercedes-Benz 350 SE
Til sölu Mercedes-Benz 350 SE ’74, ekinn
aðeins 50 þús. km. Bíll þessi er í algjörum
sérflokki. Aukahlutir: Sjálfskipting — vökva-
stýri — þaklúga — plussáklæöi — stereó-
útvarp og fl. Litur blár metallic.
Uppl. í síma 17382 og 35383.
Volvo 245 GL
bifreið, árgerö 1980 til sölu. Ljósblá sanser-
uð, sjálfskipt, vökvastýri, ekin 30.000 km.
Upplýsingar í vinnusíma 24114 og heimasíma
20416.
Körfubifreið
Til sölu er notuð körfubifreið, lyftigeta 17
metrar. Upplýsingar í síma 10028.
Verslunarhúsnæði
á góðum stað í borginni er til leigu.
Tilboð auðk.: „Bílastæði — 3028“ sendist
afgreiöslu Morgunblaðsins.
Verkstæði til leigu
Við Fífuhvamm í Kópavogi er til leigu um 400
fm verkstæöishús fyrir bíla- eða þungavinnu-
vélaviögerðir. Skrifstofu- og kaffistofuað-
staöa er í húsinu. Einnig góö aöstaða á lóö
hússins.
Uppl. í síma 41864 daglega frá 18 til 20.
Verzlunarhúsnæði
til leigu
Jarðhæð rúml. 200 fm örskammt frá Hlemmi.
Góöur staður.
Uppl. í síma 25171 eftir hádegi alla daga.
Einbýlishús á Blönduósi
til sölu. Til greina koma skipti á íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Leiguskipti koma einnig til
greina.
Uppl. í heimasíma 95-4428, og vinnusíma
95-4157.
vinnuvélar
Vinnuvélar
Höfum til sölu meðal annars:
4 Heihschel steypubíla árg. ’68—’72.
Cat. 966C vélskólfur árg. ’70—’77.
ICH 90E árg. ’80, 530 árg. ’78 vélskóflur.
JCB 806 ’73 og 807 ’75 beltavélar.
JCB3D ’71 — ’76 traktorgröfur.
ICH TD-8B og TD-15B jaröýtur.
Cat. D-4, D-4, D6C, D-7E, D8.
Kranabílar:
Grove TMS 300 LP árg. ’78 35T vökvakrani.
Lima T-325 35T grindabómukrani árg. ’69.
Grove H-1564 18T vökvakrani árg. ’69.
Ýmsar fleiri vélar á söluskrá.
Varahlutir í flestar geröir vinnuvéla á hag-
stæðu veröi — hraöafgreiðsla.
Ragnar Bernburg — Vélar og varahlutir,
Skulatuni 6, sími 27020 — kv.s. 82933.
Ferð í Heiðmörk
á laugardag
Hin árlega lerö Heimdallar í gróöurrelt samtakanna í Skógarhliöum í
Heiömörk, veröur farin næstkomandl laugardag. Fariö varöur fré
Valhöll kl. 14.00. Miöaö er viö að gróöursetning og vlnna á svæöinu
veröi um 3—4 klst. Þátttakendur hafi meö sér nesti og nýja skó.
Upplagt tækifæri til útivlstar fyrir alla fjöldkylduna.
Þátttakendur tilkynni sig i síma 82900.