Morgunblaðið - 20.06.1982, Page 33

Morgunblaðið - 20.06.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1982 33 „Það væri óráð ef þeir fengju að velta þessu út í verðlagið“ — segir viðskiptaráðherra um ný- gerða samninga í byggingariðnaði Þjóðhátíðin Reykjavík: Ruslið með mesta móti „Ég lít svo á að það væri óráð ef þeir fengju að velta þessu útí verð- lagið, en það er mál sem ríkis- stjórnin hefur ekki og á ekki að hafa umboð til að skipta sér af,“ sagði Tómas. Hann áréttaði að það væri alfarið í höndum verðlags- ráðs. Viðskiptaráðherra vildi að fram kæmi að hann legði áherslu á að einstakir launahópar fengju ekki meiri launahækkanir en almennt semdist um. Hins vegar þyrfti að verja kaupmátt hinna lægst laun- uðu. UM 30 MANNS frá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar stóðu í ströngu við að hreinsa til í borginni eftir þjóðhátíðarhöldin. Segja má, að ró hafi verið komin á í bænum um klukkan 4 og var þá þegar hafist handa við að hreinsa rusl, sem nú var með mesta móti, enda ekki óeðlilegt þar sem þátt- takendur í hátíðarhöldunum hafa sjaldan eða aldrei verið fleiri. Þess ber þó að geta, að minna var um glerbrot en oft áður, enda var ölv- un tiltölulega lítil miðað við að- stæður. Hreinsunin gekk mjög vel og var henni lokið klukkan 8.30. „ÞAÐ ER spurning hvort þeir velta þessu út í verðlagið, en það er mál verðlagsráðs," svaraði Tómas Árna- son viðskiptaráðherra er Mbl. innti hann álits á hugsanlegum afleiðing- um nýgerðra samninga aðila bygg- ingariðnaðarins. Ráðherra sagði að þessi mál hefðu verið til umræðu innan ríkis- stjórnar. Hins vegar lægi ekki fyrir hvað þessir samningar raunveru- lega þýddu, „það fer eftir því hvort maður ræðir við fulltrúa ASÍ eða VSÍ“, sagði Tómas. „Við bíðum eft- ir hlutlausri niðurstöðu Kjara- rannsóknarnefndar sem forsendum frekari umræðna innan ríkis- stjórnar". TE1KNIN6AR Smíðið sjálf meö vinum og fjölskyldu „Sumarhús“ Heilsárshús, þú sagar allt efniö í húsiö niöur og nánast pússlar því svo saman eftir teikningum okkar. 5 nýjar geröir af stæröunum frá 33 fm til 60 fm. Teikningar af okkar húsum hafa verið samþykktar í flestum sveitarfélögum. Sendum bæklinga. * „Tjaldvagn“ I. Efnislisti og leiðbeiningar — teikningar. Útvegum tjöld. „Tjaldvagn“ II. Efnislisti og leiðbeiningar. Útvegum tjöld. „Vatnabátur“ og toppgrinda- búnaður á bíl. Einfaldur í smíöi. Sendum allar teikningar í póstkröfu hvert á land sem er. TEIKNÍVANGUR Laugavegi 161 - 105 Reykjavik - Simi 25901 & 11820 Satt að segja, heymöa ddoert óvenjulegt úrHhiKps hljómtækjum! Þannig á það líka að vera. Hljómtæki eiga að skila nákvæmlega því sem er á hljómplötu eða kassettu og því sem kemur úr útvarpinu. Engu skal bætt við og engu sleppt. Þannig er það einmitt hjá Philips. Philips hefur ávallt verið í fararbroddi í hljómtækjaframleiðslu og með því að hagnýta sér fullkomnustu tækni sem völ er á hefur þeim tekist að framleiða hljómtæki sem uppfylla kröfur hinna vandlátustu. VPHILIPS / Philips hlustarðu á tónlist en ekki á tækin sjáifl I F 1424 samstæðan með skáp kostar aðeins 9.860 kr. 2x15 watta maqnari, kassettutæki, útvarp, hátalarar oq skápur. heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.