Morgunblaðið - 20.06.1982, Side 35

Morgunblaðið - 20.06.1982, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ1982 35 ín Jónsdóttir. Hrefna ólst upp I föðurhúsum í glöðum systkinahóp en systkinin voru níu. Þegar Hrefna var fimmtán ára féll faðir hennar frá, langt um aldur fram og fluttist hún þá til Reykjavíkur. Nítján ára ræðst Hrefna í kaupa- vinnu að Norðurgröf á Kjalarnesi og var þar í tvö ár og þar kynntist hún eftirlifandi manni sínum, Ág- ústi Bjarnasyni leigubílstjóra, frá Grund á Kjalarnesi. Hrefna og Ágúst gengu í hjónaband 24. októ- ber 1947 og eignuðust þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Allt mannvænlegt fólk og elsku- legt eins og foreldrarnir. Hrefna lést 31. maí sl. Hné hún niður ör- end þar sem hún var á leið til vinnu sinnar. Við fráfall hennar er fjölskylda hennar og vinir harmi slegnir og eiga erfitt með að átta sig á, að Hrefna er horfin sjónum og lögð af stað í þá ferð sem við eigum öll vísa fyrir hönd- um, en eigum samt erfitt með að skilja þegar fólk á besta aldri er kvatt til þeirrar ferðar. Og máske Árstíðafundir Samhygðar ÁRSTÍÐAFUNDIR Samhygðar verða haldnir næstkomandi mánu- dag, 21. júní. Slíkir fundir eru haldn- ir fjórum sinnum á ári og eru, eins og annað starf Samhygðar, öllum opnir. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Hótel Holti kl. 20.30., Þróttheimum kl. 20.30., Fellahelli kl. 20.30, ölduselsskóla kl. 20.30, Ármúla 36 kl. 20.30. í Hafnarfirði: Samhygðarhúsinu v/Flatahraun kl. 20.30. Einnig verða Árstíðafundir Samhygðar haldnir í Keflavík, á ísafirði, Egilsstöðum og í Vest- mannaeyjum. Hrefna Pétursdótt- sínum. Hennar verður mest sakn- að af þeim, sem kynntust henni best og lengst. Ég kveð elskulega tengdamóður með trega og þakka henni allt sem hún gaf mér og bið þann sem öllu stjórnar og ræður að blessa för hennar til þeirra heimkynna sem hún trúði staðfastlega að til væru og tækju við er hérvist okkar lyki. Ástkærum tengdaföður bið ég blessunar í sorg hans og veit að minningin um ástkæra og ein- stæða eiginkonu mun veita honum huggun og gleði. Ingibjörg Ertu alltaf að mála eða veggfóðra? I Leysum vandann endanlega! með viðarklæðningu frá Húsasmiðjunni Komu og skoðaðu úrvalið, höfum örugglega eitthvað við þitt hæfi. Veldu þér viðarklæðningu, hún gerir vistarveruna hlýlegri og sparar þér heilmikla vinnu. HÚSASMIÐJAN HF. Súðavogi 3-5,104 Reykjavík, sími: 84599 ir - Minningarorð „Af eilífdar Ijósi bjarma ber sem hrautina þungu greiðir, vort líf sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en augað sér mót öllum 088 faðminn breiðir." (Einar Ben.) Þann 8. júní sl. var elskuleg tengdamóðir mín, Hrefna Pét- ursdóttir, Gnoðarvogi 22, lögð til hinstu hvíldar. Ekki er það ætlun mín að skrifa langa grein um lífshlaup hennar, til þess brestur mig þekkingu og einnig það að slík skrif væru henni lítt að skapi. Mig langar aðeins að votta henni virð- ingu og þökk með fáeinum kveðju- orðum. Hrefna var fædd 28. febrúar 1926 að Tungukoti á Vatnsnesi í V-Húnvatnssýslu. Foreldrar hennar voru Pétur Theódór Jóns- son bóndi þar og kona hans Krist- er skilningur okkar minnstur á slíku þegar einhver, sem við elsk- um meira umfram aðra er kvadd- ur til ferðarinnar. En Hrefna var slík, að allir hlutu að laðast að henni, virða hana og elska, því til orðs og æðis var hún vammlaus kona, sem vildi í einu og öllu vel og sýndi það sannlega með verkum Pantaðu þér PANEL! + Útför dóttur, eiginkonu og móöur okkar, GUÐRÚNAR ERNU ÞORGEIRSDÓTTUR, Sunnubraut 23, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Ólöf Baldvinsdóttir, Jónas H. Haralz, Halldór Haralz.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.