Morgunblaðið - 10.07.1982, Page 31

Morgunblaðið - 10.07.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982 31 ÁR ALDRAÐRA ÞÓRIR S. GUÐBERGSSON Vernd Virkni Vellíðan Oft eru mörkin óljós á milli heil- brigdra og sjúkra Með háum aldri eða örum breytingum í vefjum líkamans og líffærum hans aukast líkurn- ar fyrir því að hinn aldraði þjá- ist af mörgum samverkandi sjúkdómum. Varla ber þó að líta á elli sem sjúkdóm, en hins veg- ar er meiri hætta á því að ýmsir sjúkdómar hrjái okkur fremur á elliárunum þegar viðnámsþrótt- urinn dvín og þarf þá oft lítið til að hinn aldraði leggist í rúmið. Öldruðum íslendingum fjölgar stöðugt og því eldri sem við verð- um, þeim mun meiri líkur eru til þess að öldruðum og veikum fjölgi samtímis og þarf því að gera ráð fyrir því í heilbrigðiskerfinu, að þeir geti notið þeirrar þjónustu og umönnunar sem þörf er á. Lífshorfur íslendinga við fæð- vin hafa örvandi áhrif til bættrar heilsu. Það verður því mörgum erfið raun þegar ástvinir hverfa á braut og okkur finnst við vera ein og yfirgefin. Afallið verður oft þungbært og viðnámsþróttur okkar dvín. 4. Að vera líkamlega fatlaður. Hreyfihömlun, lömun og hverskonar fötlun veldur mörgum aukaerfiði og af skiljanlegum ástæðum þarf oft mjög mikla orku, bæði lík- amlega og andlega, til þess að lifa af ýmsar aðstæður. 5. Að vera nýkominn úr sjúkra- húsi. Sjúkrahúsvist getur ver- ið misjafnlega löng og erfið. Því eldri sem við erum, þeim mun fljótar stirðnum við í ýmsum liðum og líffærum, ef við þurfum að liggja hreyf- Lengd 6,40 braidd 2,60 Lengd 8,15 breidd 2,95 FISKIBÁTAR Getum nú boöiö þessa vinsælu fiskibáta meö mjög stuttum fyrirvara. Verö mjög hagstætt. Fást bæöi fullbúnir og óinnréttaöir. . BENCO Bolholti 4. Sími 21945 og 84077. Allir cldast og vilja njóta sem lengst góðrar heilsu. Lífshorfur íslendinga við fæðingu eru með því besta sem um getur í heiminum. ingu eru með því besta sem um getur í heiminum. Á það fyrst og fremst rætur sínar að rekja til bættrar heilsugæslu, framfara á sviði læknavísinda, sem m.a. hafa lækkað dánartölu nýfæddra barna meira en nokkru sinni fyrr, svo og bætt efnahagsleg kjör og félagslegar aðstæður. Hækkandi lífaldur einstakl- inga eykur eðlilega líkur á dauða og hafa verið kannaðar kring- umstæður aldraðra sem hafa dá- ið skyndilega og fundnir út svo- kallaðir áhættuþættir á svipað- an hátt og við kransæðasjúk- dóma. Eftirfarandi áhættuþættir koma þá helst í ljós: 1. Að vera kominn á níræðisald- ur. Því eldri sem við verðum, þeim mun meira aukast lík- urnar á því að við deyjum. 2. Að búa einn. Einmanakennd og öryggisleysi getur oft átt sinn þátt í að veikja viðnáms- þrótt okkar gagnvart líkam- legum sjúkdómum. Félagsleg samvera er því öllum nauð- syn. 3. Að hafa nýlega misst maka eða ástvin. Náin tengsl og góðar samvistir um lengri eða skemmri tíma við ákveðinn aðila eins og maka eða góðan ingarlítil eða hreyfingarlaus í rúmi vikum saman. Ef að- stæður eru þannig heima fyrir, að erfitt er um vik eftir sjúkrahúsdvöl og við höfum lítil tækifæri til að þjálfa markvisst liði og líkamshluta sem hafa stirðnað, er hættara við að illa geti farið. EÖlilegar breytingar Það þarf engan speking til þess að segja að eðlilegar breyt- ingar fylgi ellinni. En hins vegar er ekki unnt að setja jafnaðar- merki á milli elli og sjúkdóma. Margir halda góðri heilsu langt fram eftir ævi og margir af for- ystumönnum þjóða, ríkja eða kirkjueininga eru t.d. menn á áttræðisaldri eða jafnvel eldri. Margvíslegar rannsóknir fara nú fram um víða veröld á öldrun og hrörnun í líffærum og vefjum líkamans og verður spennandi að fylgjast með niðurstöðum vís- indamanna á þessu sviði á kom- andi tímum. Flestum ber þó saman um, að þeim mun meiri sem virknin er til hugar og handa, því meiri verndar sem við njótum undir eftirliti lækna og ráðgjafa um bætt heilsufar, þeim mun meiri líkur eru til þess að við getum notið elliáranna í ríkara mæli en margan grunar. Cerid KAYS ad ykkar eigin stórverslun innan veggja heimilisins. Þjónusta og gæði, sem jafnast á við það besta er það sem kays býður viðskiþtavinum sínum. KAYS-þöntunarlistinn er verslun saman kominn í einni bók, og þú, fjölskylda þín og kunningjar eruð viðskiptavinirnir, sem allt snýst um. Fyrir ykkur sem komið örmagna heim eftir að hafa ráþað á milli verslana í heilan dag, er KAYS-pöntunarlistinn rétta lausnin. Að versla með KAYS við höndina er svo auðvelt og þægilegt, enginn asi, engar áhyggjur. Þú getur tekið þér þann tíma, sem þú þarft til að kynnast því, sem við höfum upp á að bjóða, kynnt þér verð og gæði og síðan tekið ákvörðun þegar þér hentar. Med því aö versla viö kays nýtur þú úrvals og þjónustu stærstu og traustustu póst- þjónustu Bretlands. Ég óska eftir aö fá sendan kays pöntunarlista í pÓStkrÖfU á aðeins kr.59.- (aö viöb póstburöarg) Viðöótarlisti sendur síðar. Nafn Heimilisfang Staóur Póstnr. RM B. MAGNUSSON ■■FlVI SÆVANGI 19 SIMI 52866 P.H. 410 HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.