Morgunblaðið - 14.09.1982, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 14.09.1982, Qupperneq 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 Þróttur N og Skalla- grímur féllu niður Jiramy Hartvig skoraði eina mark HSV er liðid sigraði Leverkusen. Hamborg hefur nú leikið 23 leiki í röð án þess að tapa leik. Þýska knattspyrnan: Jafntefli Stuttgart og Fortuna Díisseldorf i>AÐ VORII þrír fslendingar á leik- vangi Fortuna Diisseidorf um helg- ina, er liðið mætti Stuttgart í þýsku deildarkeppninni, Ásgeir Sigurvins- son lék í liði Stuttgart, en þeir Atli ‘íðvaldsson og Pétur Ormslev léku í !iði Fortuna. Atli lék allan leikinn, en Pétur kom inn á sem varamaður fýrir Kanders á 77. mínútu. Liðin deildu með sér stigum, 1 — 1 urðu lokatölurnar og stóðu íslendingarnir el fyrir sínu þó svo að enginn þeirra sæði því að skora. Fach skoraði fyrir Fortuna á 45. mínútu, en Allgower jafnaði metin fyrir Stuttgart á 61. mínútu. Áhorfendur voru aðeins um d.OOO talsins. Úrslit leikja urðu ann- *.rs sem hér segir: Fort. Diisseldorf — Stuttgart 1—1 W. Bremen — Hertha Berlin 3—1 Nurnberg — Köln 2—1 Schalke 04 — Kaiserslautern 0—0 Frankfurt — Bochum 0—1 Arm. Bielefeldt — Bayern M. 2—4 Braunschweig — B. Dortmund 0—0 B. Leverkusen — Hamburger 0—1 Karlsruhe — B. Mönch. 2—0 William Hartwig skoraði sigur- mark HSV á síðustu mínútu leiks- ins og setti HSV þar með nýtt met í „Búndeslígunni". Þar með hefur liðið leikið 23 deildarleiki í röð án þess að tapa. Fyrra metið átti Ein- trakt Frankfurt, en liðið lék 22 leiki án taps í deildarkeppninni tímabilið 1976- 77. Pór A tryggði sér 1. deildar sæti 1>ÓR Akureyri tryggði sér 1. deild- j rsæti í knattspyrnu, með sigri yfir 'kallagrími 3—2 á Akureyrarvelli á Uugardaginn. Sigur Þórs í þessum I ik þýðir að Skallagrímur fellur í 3. neild ásamt Þrótti N. Leikurinn var frekar daufur fyrstu 20 mín. og lítið um marktækifæri, þó \ oru Þórsarar heldur atkvæðameiri. Á 25 mín. átti Guðjón Guð- mundsson gott skot af 20 m færi, » n Halldór Þórarinsson markvörð- i r Skallagríms varði vel. Fyrsta nark leiksins skoruðu Þórsarar . iðan á 30. mín. Há sending kom fyrir markið og virtist engin ætta á ferðum, en Halldór sarkvörður ætlaði að handsama I nöttinn en missti hann fyrir fæt- ur Óskars Gunnarssonar sem • koraði. Næstu mín. áttu bæði lið- 'i ágætar sóknarlotur án þess að fkora, en á síðustu mín. f.h. skor- uðu Þórsarar sitt annað mark, og var þar að verki Guðjón Guð- i'iundsson eftir laglegan undir- búning Halldórs Askelssonar. Staðan því 2—0 í hálfleik. Síðari hálfleikur hófst með mikilli sókn Þórsara og strax á 48. mín. skoraði Óskar sitt annað mark í leiknum með hörkuskoti á 20 m færi. Glæsilegt mark og staðan 3—0. Leikmenn Skallagríms fóru nú að sækja af meiri festu en áður, og stuttu síðar skoraði Gunnar Jónsson eftir að Kristinn mark- vörður Þórs hafði varið en ekki haldið knettinum. Og um miðjan síðari hálfleik skoraði Skallagrímur síðan aftur, hornspyrna frá hægri og Bergþór Magnússon stökk hæst manna og skallaði glæsilega í netið. Það sem eftir var leiksins var jafnræði með liðunum, en fleiri urðu mörkin ekki. í liði Þórs sýndi Halldór Áskelsson góðan leik en hjá Skallagrími var Björn Axelsson einna bestur. Dómari Bragi Bergmann og dæmdi vel. A.S. Pskar sigraði í isal-keppninni Um síðustu helgi fór fram ÍSAL- 2. flokkur karla: keppnin í golfi á Grafarholtsvelli. Urslit í keppninni urðu þessi: 1. (iunnar Árnason (>K 2. (.uðbjartur hormóÓHNon (>K 3. Tómas Sigurjónsson (>K 3. flokkur karla: Meistarafl. karla: bögg 1. Rúnar (auðmundwon GR 1. Oskar SæmundsNon (>K 153 2. Jónas Aóal.steinsson GR L' flanneH Kyvindsson (iR 157 3. Birgir llákonarson (>K ’* (ieir Svansson (>R 161 M/forgjöf kvennaflokkur, 18 holur: 4 Sigurdur AlbertNson (iR 161 1. ÁgÚMta (iuðmundsdóttir GR 5. SigurAur llafstein.sson (iR I. Hokkur karla: 161 2. (>uðríður Kiríksdóttir GR 3. Ágústa I)úa Jónsdóttir (>K 1 Slefán I ’nnarsson (>K 157 M/forgjof öldungaflokkur: 2 Knútur Bjdrnsson (>K 162 1. Valur Fannar NK t. Jóhann Benedikbwon (iS 165 2. Hjalti l»órarinsson GK 4 Helgi Kiríksson íiR 165 3. UwH OUtnHon GR 176 178 183 177 178 180 74 79 69 69 71 Bayern Múnchen sigraði Arm- enia Bielefeldt 4—2 í fjörugum leik. Bayern komst í 2—0 með mörkum Horsmann og Nachtweih, en Pagelsdorf minnkaði muninn fyrir leikhlé. Grobe jafnaði metin fyrir Bielefeldt tíu mínútum fyrir leikslok, en allt kom fyrir ekki hjá heimaliðinu. Bayern skoraði tví- vegis fyrir leikslok, fyrst skoraði Augenthaler, síðan Rummenigge. Köln tapaði fremur óvænt fyrir Núrnberg. Reinhart og Heck skor- uðu mörk Núrnberg, en Steiner náði að jafna einu sinni fyrir Köln. Mönchengladbach tapaði einnig óvænt fyrir Karlsruhe. Hagmayer og Bold skoruðu mörkin og komu þau snemma í leiknum, eða á 10. og 13. mínútu. Eftir það fjölgaði lið Karlsruhe leikmönnum í vörn sinni og hélt fengnum hlut. Werder Bremen sigraði Hertha Berlin mjög örugglega, 3—1, og skoraði liðið öll mörkin í fyrri hálfleik. Völler skoraði tvívegis og Maier þriðja markið, en Mohr svaraði fyrir Herthu í seinni hálf- leik. Keppni lauk í 2. deild íslands- mótsins i knattspyrnu um helgina, fjórir síðustu leikirnir fóru þá fram og var endanlega skorið úr um hvaða lið féllu og hvaða lið fylgdi Þrótti i 1. deild. Eins og kemur fram á blaðsíðu 22, varð það hlutskipti Þórs að fylgja Þrótti upp, en eins og sjá má á töflunni hér að neðan voru það Þróttur frá Norðfirði og Skalla- grímur úr Borgarnesi sem féllu í 3. deild. Úrslit síðustu leikja í 2. deild urðu sem hér segir: Þór — Skallagrímur 3—2 Einherji - UMFN 1-1 FH — Völsungur 2—0 Reynir — Þróttur N. 1—0 Og lokastaðan varð þessi: Þróttur R. 18 12 5 1 27—8 29 Þór 18 8 7 3 35—19 23 Reynir 18 9 3 6 25—16 21 FH 18 7 6 5 21—23 20 Völsungur 18 5 6 7 20—21 16 Einherji 18 6 3 9 24—30 15 UMFN 18 5 5 7 24—30 15 Fylkir 18 1 12 5 12—18 14 Skallagrímur 18 5 4 9 22—31 14 Þróttur N. 18 5 3 10 10—25 13 Sæti Þróttar og Skallagríms í deildinni taka Víðir úr Garðinum og KS frá Siglufírði. Síðustu leikir úr- STAÐAN slitakeppni 3. deildar fóru fram um helgina og urðu úrslit sem hér segir: KS — Víðir 0—0 Selfoss — Tindastóll 0—1 Jafnteflið nægði bæði Víði og KS, en lokastaðan í úrslitakeppninni varð sem hér segir: Víðir KS Tindastóll Selfoss 6 4 2 0 11—1 9 6 2 3 1 11—4 7 6 3 1 2 6—7 7 6 0 0 6 3—19 0 Ítalía: Stóru stjörnurnar töpuðu FYRSTA umferð itölsku deildar- keppninnar í knattspyrnu fór fram um helgina og beindust augu allra að Juventus með allar sínar HM-stjörnur, Platini, Boniek, auk fimm leikmanna úr heimsmeistara- liði Ítalíu, þ.á m. Paolo Rossi. Liðið sótti Sampdoria heim, en Sampdoria kom upp úr 2. deild á síðasta keppn- istímabili. Og litla liðið gerði sér litið fyrir og sigraði risann 1—0. Sigurinn er líklega sætastur fyrir Liam Brady, sem Juventus seldi til Sampdoria Hamburger SV 5 3 2 0 14:3 8 eftir síðasta tímabil til þess að rýma Bayern Miinchen 5 4 0 1 14:3 8 fyrir stórstjörnunum Platini og Boni- Stuttgart 5 3 2 0 13:4 8 ek. Maoro Ferroni skoraði sigur- Dortmund 5 3 2 0 8:2 8 markið á 23. mínútu og það var eng- Bielefeld 5 3 1 1 8:6 7 inn annar en Liara Brady sem i lagði Bremen 5 3 1 1 8:6 7 markið upp. Trevor Francis lék einn- Karlsruhe 5 3 0 2 4:8 6 ig sinn fyrsta leik með Sampdoria og Köln 5 2 1 1 2 ! 8:7 5 stóð sig vel að sögn fréttaskeyta. Niirnberg 5 2 1 2 7:14 5 Úrslit leikja í 1. umferðinni urðu Braunschweig 4 1 2 1 3:4 4 sem hér segir: Mönchengladbach 5 2 0 3 10:8 4 Ascoli — Genova 0-0 Hertha Berlin 5 1 1 3 9:11 3 Cagliari — Roma 1-3 Schalke 04 5 1 1 3 6:8 3 Cesena — Pisa 0—0 Bochum 5 1 1 3 2:5 3 Fiorentina — Catanzarro 4—0 Diisseldorf 5 1 1 3 3:13 3 Napólí — Udinese 0—0 Kaiserslautern 4 0 2 2 2:7 2 Sampdoria — Juventus 1-0 Frankfurt 5 10 4 6:5 2 Torino — Avellino 4-1 Leverkusen 5 10 4 1:12 2 Verona — Inter 1—2 Douglas Reynolds: „Það eru ekki eins góð lið í 1. deild núna og voru þegar ég var við störf hér 1976—77' EFTIR að Þór hafði tryggt sér 1. deildarsæti i knattspyrnu tók undir- ritaður þjálfara liðsins, sem er ensk- ur og heitir Douglas Reynolds, tali og spurði hann fyrst hvort hann væri ánægður með árangur liðsins í sumar. Liðinu hefur farið fram í sumar, er betra en það var í upphafi mótsins og er það ánægjulegt. En liðið er ekki eins gott og það getur orðið, það er ungt aö árum og á eftir að sýna meiri framför. Hverja telur þú möguleika Þórs í 1. deild? Það eru ekki eins góð lið í 1. deild núna og voru áður þegar ég var við störf hérna 1976— 77. Þar með er ekki sagt að keppnin í 1. deild verði ekki erfið. Það er alltaf erfitt að bera saman lið á milli deilda, við höfum fjórum sinnum leikið gegn KA í sumar og unnið þá þrisvar, en í fjórða skiptið varð jafnt. Það, ásamt leik gegn Breiðabliki í bikarnum sem við töpuðum naumlega, er eina við- miðunin sem við höfum. Hvað finnst þér um liðin í 2. deild í sumar? Liðin í 2. deild eru mun sterkari • Reynolds þjálfari Þórs, Akureyri. en áður, leikskipulagið er betra. Deildin hefur verið jöfn í sumar og liðin hafa veitt hvert öðru verð- uga samkeppni og deildin verið spennandi. Nú þjálfaðir þú Þórsliðið fyrir nokkrum árum og einnig þá kom- ust þeir upp í 1. deild, en féllu strax aftur. Er liðið sterkara. núna? Þegar liðið lék í 1. deild 1977 voru meiðsli mjög mikil og aldrei hægt að stilla upp sama liðinu í tvo leiki í röð. Þetta lið hefur yfir betri tækni að ráða, leikmennirnir eru mun yngri, meðalaldur um 21—22 ár. Það sem upp á vantar er meiri barátta og viljastyrkur, sem einkenndi liðið áður. Annars er mjög erfitt að bera saman lið und- ir mismunandi kringumstæðum og Þórsliðið á eftir að sýna hvað í því býr gegn sterkari andstæðing- um á næsta keppnistímabili. Kemur þú til með að þjálfa Þór næsta keppnistímabil? Mér hefur líkað mjög vel að starfa með þessu liði og fellur vel að búa hér á Akureyri. Ég á orðið marga góða kunningja hérna í bænum og kann vel við mig. Nú er ég á leið til Skotlands eftir sjö mánaða dvöl hérna og er það á viðræðustigi um áframhaldandi starf mitt hér. Tíminn verður að leiða í ljós, hvað verður úr og hvort ég held áfram þjálfun þar sem frá var horfið. AS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.