Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 23 Ég er og verð Asgeir Sigurvinsson „VONANDI kem ág til með að dvelja eitthvað lengur hjá VFB Stuttgart en hjá Bayern MUnchen“ (stutt andvarp). Þetta svar frá Ásgeiri, sem er 27 ára gamall og lák með Standard Liege í heil átta ár, er vel skiljan- legt. í Belgíu var hann talinn miðjuspilari (miövallarleikmaður) á heimsmælikvarða. Hann skipti siðan yfir til Bayern MUnchen — og beint á bekkinn. Aðeins 17 sinnum var íslenska landsliðsmanninum gefið tækifæri á að spreyta sig, þar af lák hann 6 leiki allan leiktímann. Óheppilegar kringumstæður settu einnig strik í reikninginn hjá Ás- geiri. I heil átta ár slapp hann við meiösli þar til að hann lák síðasta leik sinn með Standard Liege gegn Lokeren (4—0) í bikarúrslitunum. Meiðslin voru nokkuð alvarleg, erfið hnámeiðsli. í þrjá mánuöi gat hann ekkert æft og gat því ekki tekið þátt í æfingum Bayern á undirbúningstímabilinu (sem flestir þjálfarar telja mikilvægasta æfingatímabil ársins). Hjá jafn góðu fálagi og Bayern liggur það því í augum uppi að erfitt getur reynst fyrir nýliða að vinna sár sæti í liðinu þegar keppnistímabilíö er að hefjast. Á fimmta degi Bundesligunnar (5. umferð) í leik gegn Karlsruhe Paul Breitner meiddist strax á 6. mínútu, enn ein meiðslin hjá honum. Enn einu sinni veröur hann að taka sár hvíld frá æfingum og þar af leiðandi aö detta niður í formil Nei, byrjun Ásgeirs í Þýskalandi átti greinilega ekki aö ganga alltof vel. Þaö var líka ef til vill einfeldningslegt (naiv) af honum að halda aö hann yrði tekinn fram yfir þá sterku leikmenn sem þar voru fyrir. FC Köln, sem fyrir einu ári leitaöi að leikstjórnanda á miðjuna logandi Ijósi, gerði Ásgeiri álitlegt tilboð. Sama kvöld rátt áöur en hann settist upp í Porsche-bílinn sinn og ætlaði að keyra frá Liege til Kölnar til að skrifa undir samning, hringdi Uli Höness, framkvæmda- stjóri Bayern MUnchen, í Ásgeir. Asgeír varð eðlilega fyrir áhrifum og haföi meiri áhuga að fara til stórliösins Bayern. Ekki ég heldur MUnchen var einfeldningslegt í dag segir hann þrjóskulega: „Af minni hálfu var þaö ekki ein- feldningslegt að fara til Bayern. Gott og vel, ég vissi aö Breitner lék þar á miöjunni en aöra miöjuleik- menn liösins þekkti ég ekki. Ég tei þaö hafi verið einfeldnislegt af hálfu Bayern aö ná í mig. Þeir heföu átt aö þekkja þá eiginieika sem ég bý yfir sem knattspyrnu- maöur.” Hæfileikar hans eru fólgnir í: aö stjórna leiknum frá miöjunni. Þaö aftur á móti var ekki nægjanlegt fyrir Pal Csernai þjálfara Bayern. Honum fannst „athafnaradíus" (aktionradius) íslendingsins vera of þröngur. Satt best aö segja vildi hann fremur fá Lerby frá Ajax og Ásgeir var því annar valkostur. Um þetta vildi Ásgeir lítiö segja. „Bayern, þaö er liöin tíö. Um Bayern og þjálfara liösins vil ég ekki ræöa framar. Ég er nú hjá Stuttgart og verö aö sjá hvaö framtíöin ber í skauti sér.“ Er maöur svona fljótur aö ýta töpuöu ári til hliöar? Hvaö er svo sem eitt ár? Auk þess getur maöur sem útlendingur á bekknum lært ýmislegt um Bundesliguna. Ég er í dag betur undirbúinn." Ertu tilbúinn til aö taka viö hinu vandasama hlutverki Hansi Mull- ers? „Fram aö þessu hefur enginn sagt viö mig aö ég sé eftirmaöur Hansi Mullers. Enda er ég þaö ekki heldur. Ég er og verð Ásgeir Sig- urvinseon. Dieter Höness Maelti með VFB Stuttgart Þegar útséö var um aö Ásgeir myndi ekki ílendast hjá Bayern stóö ekki á því aö Dieter Höness haföi báðar hendur fullar af tilboö- um í Ásgeir frá mörgum frægum erlendum stórliöum. En Ásgeir er ekki á þeim buxunum aö gefast upp. Hann haföi tekiö sína ákvörö- un, hann ætlaði sér aö standa sig í Bundesligunni. Þá kom símtaliö frá framkvæmdastjóra Stuttgarts, Scháfer. Dieter Höness ráölagöi Ásgeiri aö taka tilboöi Stuttgarts og Ásgeir var ekki lengi aö hugsa sig um og tók tilboöinu. Ásgeir er ekkert alltof hrifinn af öllum þessum flutningum en reynir aö skapa þannig andrúmsloft, aö finna sig heima hjá sér. Hann flutti búslóöina meö frá Liege til Múnch- en og svo aftur frá Múnchen til Stuttgart. Aö ööru leyti reynir hann aö aölagast sem fyrst nýju um- hverfi, og aölagast félögunum hjá Stuttgart. „Ég verð eins fljótt og mögulegt er aö læra inn á eiginleika félaga minna hjá Stuttgart sem knatt- spyrnumanna.“ Hann hefur strax tekiö eftir einu: Þjálfari Stuttgart, Helmut Bent- haus, styður hann. „Þaö veröur auövitaö til þess aö maöur leikur strax betur, heldur en þegar þjálf- arinn vill ekkert meö mann hafa.“ Þó aö móti hafi blásið hjá Bayern Múnchen vissi hann hvert stefndi áöur en keppnistímabiliö hófst. „Fyrir einn leikinn sagöi Cernai aö ég Breitner og Rummenigge myndum allir leika, allan leikinn. Eftir fyrri hálfleik skipti hann mér út af og lét Dúrnberger leika seinni hálfleik í minn staö. Þá var ég vfrki- lega svekktur út í þjálfarann.“ Slíkar tilfinningar hefur hann enga þörf fyrir i Stuttgart. Þar eru ekki eins margar stjörnur sem ieika á miðjunni eins og hjá Bayern og berjast um sæti í byrjunarliöinu. Hann er spuröur hvaöa markmið hann setji sér og liöi sínu fyrir þetta keppnistímabil? „Vonandi nær liöið í UEFA-sæti og hvaö • Ásgeir fagnar einu marka sinna með Stuttgart í deildarkeppninni. Ásgeir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir snjallan leik sinn og hér á síðunni má sjá grein og viötal við hann, sem kom í hinu útbreidda og þekkta blaði „Kicker Fussball Magazin“. sjálfan mig áhrærir aö fá sönnun fyrir því aö óg sé góöur knatt- spyrnumaöur." Allavega kærir hann sig ekki um aö verma bekkinn. Sá sem hefur ieikiö í byrjunarliöi í átta ár á erfitt meö aö sætta sig viö aö vera allt í einu settur á bekkinn. Fjögur eöa fimm ár til viöbótar vill hann leika knattspyrnu í Vest- ur-Þýskalandi eða Evrópu. „Til félaga eins og Núrnberg eöa Bochum í vestur-þýsku Bundeslig- unni myndi ég allavega aldrei vilja fara til.“ Þegar Asgeir lýkur knattspyrnuferli sínum munu Ás- Íjeir og Ásta halda aftur heim til slands. „Þar mun ég ekki leika aftur knattspyrnu. Hvaö ég mun taka mér þar fyrir hendur veit ég ekki ennþá.” • Þýtt og endursagt úr Kicker. Þýska knattspyrnan: Bayern sigraði 4—0 fjögur lið eru nú efst og jöfn fyrra markiö gegn Núrnberg strax á 2. mínútu. Brummer bætti ööru marki viö á 40. mínútu, en Schneider náöi aö minnka muninn á 75. mínútu. Loks má geta hvernig gekk hjá Atla og Pétri hjá Fortuna. Liöiö náði stigi á útivelli gegn Hertu Berlín. Weikl skoraöi fyrir Fortuna á 18. mínútu, en Remark jafnaði á 58. mínútu. Staöan er nú sem hér segir: BAYERN náði naumri forystu { þýsku deildarkeppninni í knattspyrnu með því að sigra Eintrakt Frankfurt 4—0. Þriðja tap Frankfurt í röð, fálagið má muna sinn fífil fegri, þaö rambar auk þess á barmi gjaldþrots og rak nýlega þjálfarann Helmut Senekowic. Forysta Bayern er einungis fólgin ( því að fálagiö hefur betri markatölu heldur en HSV, Stuttgart og FC Köln, en öll liðin hafa 10 stig aö sex umferö- um loknum. Dieter Höness skor- aði tvfvegis fyrir Bayern f fyrri Allt tal um Ijot brot er hugarburður VEGNA fráttar sem birtist í Mbl. síðastliðinn laugardag, 18. sept- ember, frá fráttaritara blaösins f Noregi um frammistöðu dómar- ans Ola Olsen f Evrópuleik Lille- ström og Rauöu stjörnunnar frá Júgóslavíu, viljum við undirrit- aöir sem vorum Ifnuverðir á um- ræddum leik taka eftirfarandi fram: Frétt þessi kemur okkur mjög á óvart og spánskt fyrir sjónir, svo ekki sé meira sagt. Meöal annars er talaö um Ijót brot Júgóslavanna sem ekki voru dæmd. Þetta eru furöuleg um- mæli. Yfirburöir Júgóslava voru svo miklir aö þeir þurftu ekki aö beita sér í návígi í leiknum. Allt tal um Ijót brot er því hugarburö- ur. Ekkert af þessum ásökunum sem komu fram í norsku blööun- um komu fram hjá eftirlitsdóm- ara leiksins eftir leikinn. En sá maöur kom frá Svíþjóö. Norö- menn koma líka upp um sig þeg- ar þeir tala um aö Óll hafi veriö eins langt frá því aö vera heima- dómari eins og hugsast gat. Aö setja snöruna um háls Óla fyrir það eitt að vera ekki heimadóm- ari segir sína sögu. Meö þökk fyrir birtinguna. Guðmundur Haraldsson Hreiðar Jónsson hálfleiknum, á 24. og 40. mfnútur. Klaus Augenthaler skoraði glæsi- legt mark snemma f síöari hálf- leik, einlák 50 metra og skildi eft- ir eina fjóra varnarmenn Frank- furt í kjölfari sínu áöur en hann sendi knöttinn í netiö. Lokaoröiö átti síðan Reinhold Mathy er hann skoraöi fjóröa mark Bayern á 89. mínútu. Urslit leikja urðu annars sem hár segir: Bor. Dortmund — Schalke 04 2—0 Stuttgmrt — Karlsruhe 4—1 FC Köln — Werder Bremen 2—1 Hertha Berlin — Fortuna Duss. 1—1 Hamburger SV — Armenia Bielefeldt 3—1 Kaiseralautern — Nurnberg 2—1 Bayern M. — Eintr. Frankfurt 4—0 Ásgeir og félagar hjá Stuttgart Leiðrétting: Þorvarður ekki Þorvaldur Á fþróttasföu Mbl. síðastliöinn laugardag var greint frá þvf aö fslenskur dómari myndi dæma leik Liverpool og Dundalk 28. aept. Sú leiða villa slæddiat f fráttina að sá sem dæmdi háti Þorvaldur. Þaö er ekki rátt. Það er Mnn kunni knattspyrnudómari Þorvarður Björnsson sem dæmir leiklnn. Línuverðir verða þeir Eysteinn Guðmundsson og Rafn Hjaltalfn. Nafn Eysteins misritað- ist Ifka f greininni og eru þeir beðnir velvirðingar á mistökun- um. héldu áfram uppteknum hætti, sýndu snilldarknattspyrnu og burstuöu liö Karlsruhe 4—1. Ekkl tókst Ásgeiri aö skora aö þessu sinni, en mörkin skoruöu Reichert (2. mín), Bernd Förster (39. mín), Karl Heinz Förster (86. mín.) og Walter Kelsch (88. mín.) Eina mark Karlsruhe skoraöi Bold á 65. mín- útu. HSV vann Bielefeldt örugglega, en lék aö sögn fréttaskeyta ekkert sérstaklega vel. Júrgen Miljewski var hetja liösins, hann skoraöi tví- vegis, á 5. og 64. mínútu, en Dan- inn Alan Hansen skaut inn einu á milli, á 26. mínútu. Helmut Schröd- er skoraöi eina mark Bielefeldt, þaö kom strax á 8. mínútu leiksins. Dortmund heldur einnig striki sínu og náöi tíu stigunum meö þvf aö leggja Schalke aö velli í miklum baráttuleik. Miövöröurinn risa- vaxni, Rolf Russmann, skoraöi fyrra mark Dortmund á 24. mínútu og Bernd Loose bætti síöara markinu viö aöeins fjórum mínút- um síöar. Þar viö sat þrátt fyrir færi á báöa bóga. FC Köln halaöi inn tvö stig gegn Werder Bremen og voru öll mörkin í leiknum skoruö á 12 fyrstu mfnút- um leiksins. Pierre Littbarski skor- aði fyrst fyrir Köln á 2. mínútu, Meier jafnaöi metin á 8. mfnútu, en Klaus Allofs skoraöi sigurmarkiö á 12. mínútu. Litli bróöir Allofs, Thomas, komst einnig á blaö fyrir félag sitt, Kaiserslautern, en hann skoraöi Bayern Miinchcn SV llamburger VFB StuUgart Bor. Dortmund 1. FC Köln Werder Bremen Arm. Bielefeld Kintr. Braunschweig Bor. Mönch. Karlsríihe Sc 1. F(' Nuremberg 1. FT Kaiseralautern Hertha Bsc Berlin Fortuna Dusseld. Schalke 04 VFL Bochum Eintr. Frankfurt Bayer 04 Leverkusen 6 5 0 1 18:3 10 6 4 2 0 17:4 10 6 4 2 0 17:5 10 6 4 2 0 10:2 10 6 3 I 2 10:8 7 6 3 12 7 6 3 12 9:9 7 5 2 2 1 5:4 6 6 3 0 3 13:9 6 6 3 0 3 5:12 6 6 2 1 3 8:16 5 5 1 2 2 4:8 4 6 12 3 10:12 4 6 1 2 3 4:14 4 6 114 6:10 3 6 114 2:7 3 6 1 0 5 6:9 2 6 1 0 5 2:15 2 Ragnar sigraöi í öldungaflokki Meistaramót öldunga Golfklúbbs Akureyrar fór fram um sl. helgi. Leiknar voru 18 hol- ur og urðu úrslit þessi. högg nettó 1. Ragnar Steinbergss. 68 2. Guðjón E. Jónsson 73 3. Hörður Steinbergsson 74 Á laugardaginn fór fram á Akur- eyri firmakeppni Golfklúbbs Akur- eyrar. Leiknar voru 9 holur og voru keppendur 45. 130 fyrirtæki tóku þátt í keppninni og uröu úrslit þau aö Borgarsalan sigraöi, keppandi Jón Þ. Guöjónsson. Númer tvö herradeild J.M.J., keppandi Pat Jónsson, og í þriöja sæti Ýmir sf., keppandi Haraldur Ringsted. A.S. 'I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.