Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 171 — 30. SEPTEMBER 1982 Eining Ki. 09.15 1 Bandaríkjadollan 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sssnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hotlenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itöl.k Itra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök 29/09 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala 14,585 14,627 24,736 24,807 11,823 11357 1,6464 1,6511 2,1002 2,1063 2,3175 23241 3,0066 3,0153 2,0386 2,0447 0,2967 03976 6,7027 6,7220 5,2606 53757 5,7591 5,7757 0,01024 0,01027 03192 03215 0,1649 0,1654 0,1280 0,1284 0,05419 0,05435 19,653 19,710 15,6150 15,6601 r---;--------------------n GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30 SEPT. 1982 — TOLLGENGI f SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollan 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala 16,090 14,334 27388 24,756 13,043 11,564 13162 1,6462 2,3170 2,1443 2,5565 2,3355 33168 3,0066 23492 2,0528 03274 03001 73M2 6,7430 53033 53579 6,3533 5,7467 0,01130 0,01019 0,9037 03196 0,1819 0,1660 0,1412 0,1279 0,05979 0,05541 21,681 20,025 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verölryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum.. 8,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður slarfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er attt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stylt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabillnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eflir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- erl hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Singapore fellur Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er bresk heimildamynd um einn mesta ósigur Breta í síðari heimsstyrjöld, þegar borgin Singapore á Malakkaskaga féll í hendur Japönum 15. febrúar 1942. Winston Churchill, þáver- andi forsætisráðherra Breta, lýsti þessum úrslitum sem einni mestu hneisu í sögu breska heimsveldisins. Myndin hér fyrir neðan er tekin á götu í Singapore eftir fall borgarinnar. Þrír bræður — ítölsk bíómynd frá 1981 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er ítölsk bíómynd, Þrír bræður (Tre fratelli), frá árinu 1981. Leikstjóri er Francesco Rosi, en í aðalhlut- verkum Philippe Noiret, Michele Placido, Vittoroio Mezzogiorno og Charles Vanel. Þýðandi er Jón Gunnarsson. Giurannabræðurnir hafa hreppt ólíkt hlutskipti í lífinu og greinir á um margt þegar þeir hittast eftir langan aðskilnað við útför móður sinnar. Síðari liður sumarvöku, sem hefst kl. 20.40, er kórsöngur. Kór Öldutúnsskóla syngur íslensk lög. Söngstjóri er Egill Friðleifsson. Fyrst syngur kórinn fjögur þjóðlög í útsetningu Jóns Ás- geirssonar: Ljósið kemur langt og mjótt, Góð börn og vond, Vísur Vatnsenda-Rósu og Krummi svaf í klettagjá. Þá eru tvö þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarinssonar: Táta, Táta, teldu dætur þínar og Hallar drjúgum degi. Þar næst syngur kórinn þjóðlag, Sofðu unga ástin mín, í útsetningu Jóns Ásgeirssonar, og síðast á efn- isskránni er svo lagið Hafnar- fjörður eftir Friðrik Bjarnason, við texta eftir Guðlaugu Péturs- dóttur. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR I. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglejgt mál. Kndurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Guðmundur Hallgrímsson flytur. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nýju fötin keisarans", ævin- týri H.C. Andersens. Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. Ey- vindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Létt lög eftir Robert Stolz. Hljómsveit Roberts Stolz leikur; höfundur- inn stj. 11.00 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. „Nýja kompaní- ið“, Jóhann Helgason, Vangelis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“, eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sína (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. Talað við Arnar Stef- ánsson, sem er búsettur í Sví- þjóð, lesið úr bókum Astrid Lindgrcn um börnin í Óláta- garði í þýðingu Eiríks Sigurðs- sonar. llmsjónarmaðurinn talar einnig um afann, sem var afi allra barna í Ólátagarði. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tón- list og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: Cino Ghedin og I Musici-hljóðfæra- flokkurinn leika Víólukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann/ Lola Bobesco og Kamm- ersveitin í Heidelberg leika „Árstíðirnar" eftir Antonio Vi- valdi. KVÖLDIÐ 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 1. október 1942. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Þáttnr um listir og menningar- viðburði. llmsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.50 Prúðnleikararnir Gestur þáttarins er Jean Pierre Rampal. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Singapore fellur Bresk heimildarmynd um einn mesta ósigur Breta i síðari heimsstyrjöld þegar borgin Singapore á Malakkaskaga féll Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.05 Þrír bræður fTre fratelli) Itölsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Francesco Rosi. Aðal- hlutverk Philippe Noiret, Mich- ele Pla Placido, Vittorio Mezzo- giorno og ( 'harlcH Vanel. Giurannabræðurnir hafa hreppt ólíkt hhitskipti í lífínu og grein- ir á um margt þegar þeir hittast eftir langan aðskilnað við útför móður sinnar. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.55 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Elísabet Erlings- dóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Björnsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Við eina mestu gullkistu jarð- ar. Þorsteinn Matthíasson fíyt- ur síðari hluta æviminninga, sem hann skráði eftir Kolbeini Guðmundssyni á Auðnum á Vatnsleysuströnd. c. „Mörg er vist i vonheimi". Gunnar Stefánsson les Ijóð eftir bræðurna Sveinbjörn og Pétur Beinteinssyni. d. Seglskipið Grána. Guðmund- ur Sæmundsson frá Neðra- Haganesi flytur frásöguþátt um farkost Gránufélagsins fyrir u.þ.b. öld. e. Sannkallað útgerðarbasl. Guðjón B. Jónsson bifreiða- stjóri segir frá veru sinni á fískibát fyrir 50 árum. f. Kórsöngur: Kór Öldutúns- skóla í Hafnarfírði syngur ís- lensk lög. Söngstjóri: Egill Frið- leifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland“, eftir Iivari Leiv- iská. Þýðandi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.