Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982
í DAG er föstudagur 1.
október, REMIGÍUS-
MESSA, 274. dagur ársins
1982. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 05.26 og síödegis-
flóö kl. 17.39. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 07.35 og
sólarlag kl. 18.58. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.17 og tungliö er í suöri
kl. 24.39. (Almanak Há-
skólans.)
EF einhver er í Kristi, er
hann skapaöur á ný, hiö
gamla varö aö engu,
sjá, nýtt er orðiö til (2.
Kor. 5,17.).
I.AKKTI: I netja il trtið, 5 Hkriðdýr,
6 lágfóta, 7 tónn, 8 fjaldrakvendi, 11
skammslófun, I2 dimmviðri, I4
muldra, 16 ættarnafn.
LXHíRÍnT: I dolkur, 2 róar, 3 skel,
4 skjógra í spori, 7 lipur, 9 snáka, 10
spilið, 13 for, 15 samhljóðar.
1.AI1SN SlfHISTll KROSSGÁTll:
I.AKKTT: I spýtan, 5 la\ 6 undrun, 9
róa, 10 rn, 11 nn, 12 eða, 13 ismi, 15
seri, 17 carrann.
IXHlRfcTT: I spurning, 2 ýlda, 3
ta-r, 4 nunnan, 7 nóns. 8 urð, 12 eira,
14 mer, 16 in.
FRÉTTIR
I gærmorgun sagði veður-
stofan að hlýna myndi í veðri
um land allt samdægurs.
Kominn var 8 stiga hiti hér í
bænum í gærmorgun, en þá
var kominn austan strekking-
ur eftir langvarandi hæg-
viðri. í fyrrinótt var með
hlýrra móti hér í bænum og
fór hitinn ekki niður fyrir 6
stig. Þar sem kaldast var á
landinu, á Staðarhóli í Aðal-
dal, hafði verið 5 stiga frost
um nóttina. Sólskin var hér í
Reykjavík í fyrradag í nær
fjóra og hálfa klst. í fyrrinótt
mældist mest úrkoma á
Stórhöfða, 8 millim. í Nuuk á
Grænlandi var eins stigs hiti
snemma í gærmorgun.
Remigiu.smes.sa er í dag, 1. okt.
„messa tileinkuð Remigiusi
biskupi í Rheims í Frakk-
landi“, (uppi um 438—533)
segir í Stjörnufræði/ Rím-
fræði.
Akstursgjald ríkisstarfsmanna.
í nýlegu Lögbirtingablaði er
tilk. frá ferðakostnaðarnefnd
ríkisins um upphæð kíló-
metragjalds til ríkisstarfs-
manna, sem gildi tók hinn 1.
september síðastl. Þessu
akstursgjaldi er skipt þannig
að hið almenna gjald, sem svo
er kallað, er kr. 4,40 pr. kílóm.
fyrstu 10.000 km., er kr. 3,90
pr. km. frá 10.000—20.000 km
og umfram það kr. 3,50 pr.
km. Þá kemur í næsta flokki
kílómetragjald, sem er kr.
5,00 pr. km. fyrstu 10.000 km.
— Kr. 4,50 pr. km. frá
10.000-20.000 km og kr. 4,00
pr. km. sem er umfram 20.000
km. Loks er svo torfærugjald
sem er kr. 6,50 fyrir fyrstu
10.000 km, er kr. 5,80 pr. km
frá 10.000—20.000 km og kr.
5,10 fyrir hvern ekinn km
umfram 20.000 km.
Koreldra- og vinafélag Kópa-
vogshælis heldur flóamarkað
að Hallveigarstöðum sunnu-
daginn 10. okt. nk. Þeir sem
vilja gefa muni á markaðinn
eru beðnir að gera viðvart í
síma 51208 - 78708 - 45035
eða í síma 45891.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
efnir til samverustundar og
kaffiveitinga eftir messu á
sunnudaginn kemur að Norð-
urbrún 1.
Samtök astma- og ofnæmis-
sjúklinga efna til félagsfundar
á morgun laugardaginn 2.
október á Norðurbrún 1 og
hefst fundurinn kl. 14.15.
Hrafn Friðriksson læknir
sem kemur á fundinn flytur
erindi um öndunaræfingar.
Þá verður kaffihlé. Einnig
kemur á fundinn Árni
Björnsson þjóðhátta-
fræðingur og miðlar þar fróð-
leik og skemmtiefni.
„ASÍ tekur bráða-
birgðalögunum sem
náttúrulögmáli“
Þetta hlýtur að vera eitt af undrum veraldar. — Þeir voru búnir að lofa því að þetta fjall myndi
aldrei gjósa!
MESSUR________________
DÓMKIRKJAN: Barnastarfið
hefst á morgun, laugardag kl.
10:30 í Vesturbæjarskólanum
við Oldugötu. Sr. Agnes Sig-
urðardóttir.
KIRKJIIHVOUSPRESTA-
KALL: Guðsþjónusta í Árbæj-
arkirkju kl. 14 á sunnudag.
Samverustund Sunnudaga-
skólans, Æskulýðsfél. Guð-
finnu og gesta þeirra á
sunnudag í Hábæjarkirkju kl.
15:30. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir sóknarprestur.
ADVENTKIRKJAN Reykjavík:
Biblíurannsókn kl. 9:45 og
guðsþjónusta kl. 11:00. Jón
Hj. Jónsson prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista Keflavík: Biblíurannsókn
kl. 10:00 og guðsþjónusta kl.
11:00. Villy Adolfsson prédik-
ar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista Sclfossi: Biblíurannsókn
kl. 10:00 og guðsþjónusta kl.
11:00. Trausti Sveinsson pré-
dikar.
AÐVENTKIRKJAN Vest-
mannaeyjum: Biblíurannsókn
kl. 10:00 og guðsþjónusta kl.
11:00. Don Lowe prédikar.
FRÁ HÖFNINNI____________
í fyrrakvöld lét togarinn
Hjörleifur úr höfn hér í
Reykjavík og hélt aftur til
veiða. í gær komu tveir togar-
ar inn af veiðum og lönduðu
aflanum en það voru Ásbjörn
og Ottó N. Þorláksson. I dag
er svo togarinn Jón Baldvins-
son væntanlegur inn af veið-
um og landar aflanum hér.
Þessir ungu Garðbæingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til
ágóða fyrir Keykjavikurdeild RKÍ í Aratúni 22 þar í bæ og
söfnuðu rúmlega 240 kr. Krakkarnir heita: Ragnar Pálsson,
Stefán Magnús Gunnarsson og Þuríður Klín Gunnarsdóttir.
i
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykja-
vik dagana 1. oktober til 7. oktober, aö báóum dögum
meótöldum. er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfa
Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndarstóó Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
aími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stööinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keftavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamálió: Sélu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin kl. 19.30—20 Barna-
spitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. —
Vifilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og
kl. 19.30—20.
SOFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir manudaqa til föstudaaa kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimlána) er
^pinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opió manudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viókomustaöir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17.
Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og
14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opín mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga oplö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tíml, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlójudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.