Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 21 The Platters, fri vinstri: Herb Reed, Regina Koco, Nate Nelson, Bobby Moore og I)uke Daniels. The Platters á Broadway Bandaríski söngflokkurinn „The Platters“ er væntanlegur hingað til land og mun koma fram á skemmtistaðnum Broadway laugardagskvöldið 9. október nk. The Platters munu aðeins skemmta þetta eina kvöld hér á landi að þessu sinni og þá eingöngu fyrir mat- argesti á Broadway. The Platters, sem reyndar ganga nú undir nafninu „Herb Reed and the Platt- ers“, hafa notið heimsfrægð- ar og mikilla vinsælda allt frá því á gullaldarárum rokktónlistarinnar er flokk- urinn átti hvert lagið á fætur öðru á vinsældalistum um allan heim og nægir þar að benda á lögin „Only You“ og „Smoke Gets in Your Eyes“. The Platters komu hingað til lands fyrir tveimur árum og skemmtu þá í Háskólabíói við mjög góðar undirtektir. Bassasöngvarinn Herb Reed er sá eini sem sungið hefur með The Platters frá upphafi, en aðrir liðsmenn söngflokksins hafa flestir verið með frá því um 1960, en þau eru Regina Koco, Nate Nelson, Bobby Moore og Duke Daniels. Eins og áður segir munu The Platters að- eins skemmta þetta eina kvöld á sérstakri „kvöldverð- arsýningu" (Dinner Show) á Broadway. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupi bækur gamlar og nýlegar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzkar og erlendar. Einnig gömul, íslenzk póstkort. „ , „ . . Bragi Kristjonsson, Hverfisgötu 52, Reykjavík. Sími 29720 Röskur 22 ára stúdent meö meirapróf óskar eflír virinu frá og meó október. Uppl. í síma 77809, eftir kl. 6. 22 ára stúlka oskar eftir hálfsdagsstarfi. Er vön i verslun og hefur litillega unniö viö tölvuinnslátt. Uppl i síma 30882 i dag og næsta daga. húsnæöi , í boöi Keflavík Til sölu verslun í fullum gangi viö Hafnargötu. 4ra herb. íbúö viö Faxabraut meö sér inngangi, söluverö 850 þús. 3ja herb. ibúö viö Faxabraut, söluverö 580 þús. 3ja herb. íbúö viö Lyngholt. Laus strax, söluverö 500 þús. 2ja herb. ibúö vlö Aöalbraut. Laus strax. Söluverö 350 þús. Einbýl- ishús viö Aöalgötu. Söluverö 550 þús. Einbýlishús vlö Hafnar- götu á tveimur hæöum. (Tvær íbúöir) söluverö 950 þús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420 för frá BSÍ, bensínsölu. Krækl- ingaferöir er nýjung sem Utivist kom meö fyrir nokkrum árum og hafa þær jafnan notiö mikilla vinsælda. SJAUMST. Feröafélagið Útivist L félagslíf í m Kræklíngaferö í Hvalfjörö Laugardaginn 2. okt. kl. 13. Ferö fyrir unga sem aldna. Kræklingur steiktur á staönum. Hressir fararstjórar veröa meö. Verö 180 kr. Frítt f. börn. Brott- UTIVISTARFERÐIFt Helgaferðir 1.—3. okt. 1. Landmannalaugar—Jökul- gil—Hattver. Gist í húsi. Kvöld- vaka. Fararstjóri: Kristján M Baldursson. 2. Þórsmörk—haustlitir. Gönguferöir. Gist i Utivistarskal- anum Básum. Kvöldvaka. 3. Vestmannaeujar. Gónguferö- ir um Heimaey. Góö gisting. Upp. og farseölar á skrifst. Lækjargata 6a. sími 14606. SJA- UMST. Feröafélagiö Útivlst □ HELGAFELL 59821017 IV/V-2 I.O.O.F. 1 = 16410018'ó= I.O.O.F 12=16410018’A=9.0 FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir 2. okt. og 3. okt.: Kræklingaferö í Hvalfjörö laug- ardaginn 2. okt. kl. 10.30. Leiöbeinandi Erlingur Hauksson, sjávarliffræöingur. Notiö þetta einstaka tækifæri og fræöist um lífiö í fjörunni og í leiöinni veröur hugaö aö kræklingi. Fólki er bent á aö vera í vaöstigvélum og hafa meö sér plastílát Verö kr. 200 - Fritt fyrir börn i fylgd full- oröinna. Sunnudagur 3. okt.: 1. kl. 09.00 Botnssúlur (1095 m) gengiö úr Brynjudal og yfir til Þingvalla. 2. kl. 13.00 Þingvellir — haustlit- ir. Gengiö um eyöibýlin i litadýrö haustsins. Létt ganga Verö kr. 200,- Fritt fyrir börn i fylgd full- oröinna. Farið frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar viö bíl. Ferðatélag Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgaferöír 2. okt.—3. okt. Kl. 8.00 — Þórsmörk í haustlit- um. Njótiö haustsins i Þórsmörk og góörar gistiaöstööu í upphit- uöu sæluhúsi Fj. Farmiöasala og allar upplysingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands raðauglýsingar raðauglýsingar Vatnslitamynd, landslag eftir Ásgrím Jónsson, til sölu. Stærö 0,65x0,50 cm. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. október merkt: „Mynd — 2055“. Sauðárkrókur — til sölu Fyrirtæki sem er efnalaug, verslun og bíla- sala í fullum rekstri í eigin húsnæöi á besta staö í bænum. Einnig einbýlishús meö bílskúr á góöum staö. Möguleiki á skiptum á íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 95-5405, 95-5132, 95-5410. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur Breiöholtssafnaöar veröur hald- inn sunnudaginn 3. október, kl. 15.00, í sam- komusal Breiöholtsskóla. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Safnaöarnefnd. Borgarstarfsmenn Atkvæöagreiöslur um aöalkjarasamning fer fram aö Grettisgötu 89, sem hér segir: Föstudaginn 1. október kl. 15.00—21.00. Laugardaginn 2. október kl. 10.00—19.00. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Farmenn á skipum Eimskips Fræöslufundur um öryggismál sjómanna veröur haldinn á vegum Eimskips og Slysa- varnafélags íslands í fundarsal FFSÍ Borgar- túni 18 í dag, föstudaginn 1. október kl. 16. Áríðandi aö allir mæti. * EIMSKIP Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni bæjarsjóös Garöakaup- staöar, úrskuröast hér meö aö lögtak geti fariö fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og aöstööugjöldum álögöum árið 1982 til Garðakaupstaðar, svo og nýálögðum hækkunum útsvara og aðstööugjalda ársins 1981 og fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta fariö fram aö liðnum átta dögum frá birtingu úrskuröar þessa, ef ekki veröa gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfiröi, 27. september 1982, Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.