Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 20
—
atvinna — atvinna
Garðabær
Blaöbera vantar á Flatirnar. Upplýsingar r
síma 44146.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna,
Fornhaga 8, sími 27277
Lausar stöður
Staöa sálfræðings er laus til umsóknar, hálft
starf.
Staöa forstööumanns viö dagheimiliö Efri-
hlíö er laus frá næstkomandi áramótum,
fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 14. okt.
nk. Umsóknir um stööurnar sendist til skrif-
stofu Dagvistar, Fornhaga 8, en þar eru gefn-
ar nánari upplýsingar.
Auglýsingateiknari
óskast strax á auglýsingastofu. Skemmtileg
og góö verkefni. Umsóknir sendist augl.deild
Mbl. merktar: „H — 2004“, fyrir 5. okt. nk.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982
— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Æskulýðs- og
tómstundafulltrúi
Laust er til umsóknar starf æskulýðs- og
tómstundafulltrúa hjá Hafnarfjaröarbæ. Full-
trúinn skal m.a. hafa umsjón meö æskulýös-
og tómstundastarfi á vegum bæjarins.
Laun ákvaröast skv. kjarasamningi viö
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upp-
lýsingar um starfiö veitir undirritaöur.
Skriflegar umsóknir, sem m.a. greina aldur,
menntun og fyrri störf, sendist til undirritaös
aö Strandgötu 6 fyrir 15. október nk.
Bæjarstjórinn i Hafnarfiröi.
Skrifstarf —
almenningstengsl
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til aö annast
almenningstengsl á auglýsingastofu. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl.
merktar: „H — 2003“, fyrir 5. október nk.
Laust staða
Laust til umsóknar er starf fulltrúa á sýslu-
skrifstofunni. Helstu verkefni eru: afgreiösla
tollskjala og hald bifreiöaskrár, innheimta
bifreiöaskatta, o.s.frv. Laun samkvæmt
launakerfi ríkisins. Umsóknir skulu hafa bor-
ist fyrir 5. október nk.
Sýslumaöur Þingeyjarsýslu,
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Innkaupamaður
Starfsmann vantar til innkaupastarfa á
karlmannafatnaði. Góö laun. Fjölbreytt og
sjálfstætt starf.
Vinsamlegast skiliö inn eiginhandarumsókn
ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri
störf og meðmæli til Mbl. merkt: „Innkaup —
3033“ fyrir mánudagskvöld.
Oskum að ráða
fullorðinn mann til aö saga niður efni og
halda verkstæöinu hreinu.
Véiaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Arnarvogi Garöabæ, sími 52850.
raöauglýsingar —
raöauglýsingar
:
raöauglýsingar
■
tilkynningar
Auglýsing um toll-
afgreiðslugengi í
október 1982
Skráö tollafgreiöslugengi 1. október 1982:
Bandaríkjadollar, USD 14,596
Sterlingspund, GBP 24,835
Kanadadollar, CAD 11,805
Dönsk króna, DKK 1,6495
Norsk króna, NOK 2,0920
Sænsk króna, SEK 2,3222
Finnskt mark, FIM 3,0129
Franskur franki, FRF 2,0414
Belgískur franki, BEC 0,2978
Svissneskur franki, CHF 6,7325
Holl. gyllini, NLG 5,2722
Vestur-þýskt mark, DEM 5,7669
ítölsk líra, ITL 0.01026
Austurr. sch., ATS 0,8184
Portug. escudo, PTE 0,1652
Spánskur peseti, ESP 0,1281
Japanskt Yen, JPY 0,05427
írskt pund, IEP 19,726
Sérstök dráttarréttindi,
SDR 15,6603
Tollverð vöru sem tollafgreidd er í október
skal miöa viö ofanskráö gengi. Hafi fullbúin
tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok október
skal þó til og meö 8. nóvember 1982 miöa
tollverð þeirra viö tollafgreiöslugengi októ-
bermánaðar.
Auglýsing þessi er birt meö þeim fyrirvara aö
í október komi eigi til atvik þau er um getur í
2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um
tollafgreiðslugengi.
Hafi tollskjöl komiö fullbúin til tollstjóra fyrir
lok septembermánaöar skal tollverð varn-
ings reiknaö samkvæmt tollafgreiöslugengi
er skráð var 1. september 1982 til og með 8.
október 1982. Fjármálaráðuneytiö,
28. september 1982.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
— IBM S/34
Nýstofnað fyrirtæki í tölvuráögjöf og forrita-
gerö, óskar eftir 30—50 fm húsnæði. Jafn-
framt er óskaö eftir tengingu viö IBM
S/34-tölvu (beint eöa meö símalínu), til for-
ritagerðar. Lysthafendur sendi uppl. til Mbl.
merktar: „Forritun — 6224“, fyrir 8. 10. ’82.
Viðtalstímar
borgarfulltrúa
Viðtalstimar borgarfulltrua Sjálfstæöisflokksins hefjast i Valhöll 2.
október naestkomandi. Munu borgarfulltrúar og varamenn þelrra
veröa til viötals á laugardögum frá kl. 10—12 á akrifstofu SjálfalasO-
isflokksins, Háaleitisbraut 1.
Borgarfulltrúar veröa til viötals í þessari röö:
2. okt. Markús Örn Antonsson
9. okt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
16. okt. Ingibjörg Rafnar
23. okt. Magnús L. Sveinsson
30. okt. Páll Gíslason
6. nóv. Hilmar Guölaugsson
13. nóv. Hulda Valtýsdóttir
20. nóv. Albert Guömundsson
27. nóv. Ragnar Júlíusson
4. des. Katrín Fjeldsted
11. des. Sigurjón Fjeldsted
Landssamband
sjálfstæðiskvenna
minnir á áður boöaöa ráöstefnu og for-
mannafund í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
Reykjavík, 2. október 1982.
Dagskrá Kl. 9.00—10.00 Formannafundur.
Kl. 10.00 Ráöstefna. Setning — form. landssambandsins.
Kl. 10.15 Margrét S. Einarsdóttir. Skólaskylda 6 ára barna — Elín Pálmadóttir.
Kl. 10.30 Heilbrigölsmál — Katrín Fjeldsted.
Kl. 10.45 Verkaskipting ríkis og sveitastjórna
Kl. 11.00 — Ólína Ragnarsdóttir. Barnaverndarmál — Dögg Pálsdóttir, lögfr.
Kl. 11.15 Samstarf sveitastjórna — Salome Þorkelsdóttlr.
Kl. 11.30 Frjálsar umræöur.
Kl. 12.15 Hádegisveröur — gestur Friörik Zophusson.
Kl. 14.00 Pallborösumræöur — stjórnandi
Kl. 16.00—18.00 Bessí Jóhannsdóttir. Birna Guöjónsdóttir, Sauöárkróki, Katrín Eymundsdóttir, Húsavfk, Ingibjörg Rafnar, Reykjavfk, Jóna Gróa Siguröardóttir, Reykjavfk, Svanhildur Björgvinsdóttir, Dalvik, Ragnheiöur Ólafsdóttir, Akranesi. Samverustund —
léttar veftlngar.
Vinsamtaga tHkynnlð þáttlöku som fyrst. Stjórnln.
Bewií FriArik
Guömundur Hallvarösson,
Málhildur Angantýsdóttlr,
Einar Hákonarson,
Jóna Gróa Siguröardóttir,
Gunnar S. Bförnsson,
Anna K. Jónsdóttir,
Julius Hafstein,
Margrét S. Einarsdóttir,
Sveinn Björnsson,
Kolbeinn H. Pálsson,
Vilhjálmur G. Vllhjálmsson