Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 23
Mynd með Romy Schneider í Regnboganum FRANSKA kvikmyndin Madame Kmma, sem gerð er undir stjórn Ari- el Zeitoun verður frumsýnd i Kegn- boganum í kvöld. Með aðaihlutverk í myndinni fer hinn kuna leikkona Romy Schneider, en leikstjóri er Francis Girod. Mynd þessi er reist á sannsögu- legum atburðum um hugrakka fjármálakonu, sem þjóðsaga spannst af í París á þriðja tug ald- arinnar. Hún var af fátækum komin, ómenntuð en hafði frábær- ar gáfur, sérstaklega hvað varðar kaupsýslu. Hún einsetti sér að hjálpa hinum efnaminni gegn hinu ríka og volduga bankaveldi og tókst það að lokum, en það var henni dýrkeypt. Hún hét Martha Hanan, en er í myndinni nefnd Emma Eckhert. ísafold Inu von Grumbkow BÓKAKLÚBBUR Arnar og Örlygs hefur gefið út bók Inu von Grumb- kow um ferð hennar hingað til lands árið 1908, en megintilgangur farar- innar var að grennslast fyrir um ör- lög unnusta hennar, Walthers von Knebel, sem fórst í Öskjuvatni árið áður, ásamt félaga sínum Max Rud- loff. „Frásögnin er mannleg skír- skotun, harmsaga með ugg ís- lenskrar öræfanáttúru í baksýn," segir í fréttatilkynningu frá útgef- anda. í bókinni er fjöldi mynda sem höfundurinn tók á ferð sinni um landið og einnig vatnslita- myndir sem hún teiknaði. Haraldur Sigurðsson ritar ítar- legan inngangskafla bókarinnar þar sem hann gerir grein fyrir hinu sorglega slysi, sem varð við Öskjuvatn 10. júlí 1907 — slysi sem vakti heimsathygli enda fór- ust þar tveir kunnir vísindamenn. í inngangskaflanum segir Harald- ur einnig frá sögusögnum þeim er gengu um slysið og getgátum og frá tildrögum þess að Ina von Grumbkow réðst til íslandsferðar til þess að líta hinsta hvílustað unnusta síns. Bókin er 206 blaðsið- ur, prentuð í prentsmiðjunni Odda hf. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 23 Ferðaþjónusta er sérhæft Hjá ÚTSÝN annast aðeins reyndir fagmenn ferðaþjónustuna Þessir sérfræðingar í sérfargjöldum þekkja allir leiðirnar sem færar eru Yfir aldafjórðungs reynsla í ferðaþjón- ustu í síbreytilegum heimi er þekking, sem treysta má — Notfærið ykkur hana. SERFARGJOLD Horta Kristin K. AsaB — Ekki aðeins til og frá Islandi, heldur einnig um Evrópu, Afríku, Asíu, Ástralíu, Bandaríki Noröur-Ameríku, Kanada, Mið- og Suöur-Ameri'ku. Spyrjiö hin sérfróöu í ÚTSÝN — Þaö svarar kostnaði. Sólarferð með ÚTSÝN — Enn ódýrasti ferðamátinn FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi AarUngus* Brittsh © Lufthansa airways *'’*'** il ^Thal ÆL. jr/f swissair^/ KLM áSj/fev FLUGFÉLAG MEÐ FERSKAN BLÆ ^ARNARFLUG Lágmúla7,sími84477 MEÐ HVAÐA FLUG- FÉLAGI VILTU FLJÚGA? UTSYN útvegar þér lægsta fáanlega far- gjald á hvaöa flugleið sem er á áætlunar- leiöum allra helztu flugfélaga heimsins. Þú færö flugfarseðil hvergi ódýrari en hjá ÚT- SYN með hvaða flugfélagi sem þú flýgur. Starfsfólk ÚTSÝNAR miðlar af þekkingu sinni og reynslu, gefur góö ráð og leið- beinir feröamanninum um alla skipulagn- ingu feröarinnar. AMSTERDAM HELGARFERÐIR OG VIKUFERÐIR TIL HEIMSBORGARINNAR AMSTERDAM Ein sérstæöasta borg meginlandsins, iðandi af mannlífi og listviöburöum á heimsmæli- kvarða. Brottför föstudaga. LONDON — Verð frá 4.770,- Heimsborgin sem býður eitthvað viö allra hæfi: Leiklist — tónlist — myndlist — úrval matsölustaða — knattspyrnuleikir — söfn og verzl- anir og fjölbreytt skemmtanalíf. Enn sem fyrr býður ÚTSÝN hagstæöustu kjörin vegna margra ára viöskipta og hagkvæmra samninga við gististaöi í hjarta borgarinnar. Brottför þriðjudaga og fimmtudaga. GLASGOW- föstudagur til mánudags. Bjóöum aftur hinar vinsælu 3 daga ferðir til Glasgow. Brottför: 15. okt., 29. okt., 12. nóv., 26. nóv., 3. des. og 10. des. Verö frá kr. 5.280. innifaliö: Flug, gisting og hálft.fæöi. M AUSTURRIKI Sólarferðir til skíöalanda Beint flug til Insbruck 1982—1983. Lech — Badgastein — Zillertal — Kitzbuhel. Verð frá kr. 7.522,-. Brottför: 19. des., 2., 16., og 30. jan., 13. og 27. febr., 13. og 27. mars. 4 k i >w. U-A: Feröaskrífstofan ,, sm Auaturstræti 17, . . . * '1 . i i Y Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Sími 22911. Kanaríeyjar Kanaríeyjar hafa í meira en áratug veriö helsti áfangastaöur þeirra Islendinga, sem flýja næöinginn noröur viö ishaf og sækja sér vetrarsól. Brottför: 24. nóv., 15. des., 5 jan., 26. jan., 16. feb., 9. mars og 30. mars. Giatistaðir í vetur eru: Broncemar — íbúöir Playa del Ingles Atindana — bungalows Playa del Ingles San Valentin Park — bungalows — Playa del Ingles, Koka — íbúöir Playa del Ingles Residencia Cantur — hótel Las Palmas Parque Tropical — hótel Las Palmas Leitið upplýsinga á skrifstofunni. Verö frá kr. 13.340,- Florida St. Petersburg Beach St. Petersburg er stærsta borgin á vestur- strönd Floridaskagans. St. Pete er kyrrlátur staöur og kjörinn til hvíldar og hressingar. Brottför: 23. okt., 13. nóv., 4. des., 18. des., 8. jan„ 29. jan., 19. feb., 12 mars og 2. apríl. Gististaöir: Colonial Inn — hótel Coral Reef — íbúðir Mariner — íbúöir Casa del Mar — íbúðir Verö frá kr. 14.480,-. Íslenskur fararstjóri. St. Pete St. Pete St. Pete Sarasota

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.