Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.10.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 Nýtt — Nýtt Ný sending af samkvæmiskjólum, blússum og hálf- síðum vetrarjökkum. Dragtin Opið laugardag 9—12 i Kiapparstíg 37. Litlar líkur nú á því að Kólombía ráði við HM1986 ALÞJÓÐA knattspyrnusamband- ið hefur þrengt verulega að Col- ombíumönnum, sem hyggjast halda lokakeppni HM í knatt- spyrnu eftir fjögur ér. FIFA hefur nú krafist þess, aö Colombíu- menn reisi nokkra nýja knattspyrnuvellí og bæti stórlega járnbrautakerfið í landinu. Kröf- urnar, sem FIFA hefur gert, eru nánast óviöráöanlegar og allt bendir nú til þess að það veröi Bandaríkin eða Brasilía sem haldi HM 1986. Béðar þjóðirnar hafa lýst sig reiöubúnar. FIFA segir Colombíumenn veröa aö tefla fram 12 knattspyrnuvöllum sem taki minnst 40.000 áhorfendur bara til þess aö sjá um riölakeppn- ina. Þrir leikvangar sem taka 60.000 manns veröa aö vera fyrir hendi fyrir undanúrslitin og einn sem tekur 80.000 manns fyrir úr- Stjörnugjöfin MISTÖK uröu viö stjörnugjöf vegna leiks Stjörnunnar og Vík- ings í 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Fer stjörnugjöfin hér é eftir eins og hún é að vera: Stjörnuleikmenn: Stjarnan: Brynjar Kvaran Eyjólfur Bragason Ólafur Léruason Gunnlaugur Jónsson Guðmundur Þórðarson Víkingur: Þorbergur AAalsteinsson Steinar Birgísson Viggó Sigurðsson Guðmundur Guömundsson - égés ★★★ ★★ ★★ ★ ★ ★★★ *★ ★ Rýmingarsala Karlmannaföt kr. 350.00, 1.150.00, 1.250.00. Tere- lynebuxur kr. 150.00, 235.00, 290.00, flanelbuxur kr. 210.00. Gallabuxur frá kr. 190.00, úlpur, frakkar og fl. ódýrt. ANDRÉS, SKÓLAVÖRDUSTÍG 22. Stjörnugjöfin Valur: Brynjar Haröarson ★★★ Einar Þorvarðarson ★★ Gunnar Lúövíksson ★ Theodór Guöfinnsson * Fram: Egill Jóhannesson ★★ Hannes Leifsson ★ Jón Bragi ★ Vegna mistaka féll stjörnugjöf- in niöur í blaöinu í gær. Birtist hún því hér meö. slitaleikinn. Þá segir FIFA, aö Col- ombíumenn veröi aö bjóöa upp á góöa lestaþjónustu milli borganna 12 þar sem leikirnir eiga aö fara fram. Og loks segir FIFA, aö rikis- stjórnir viökomandi ríkja veröi ávallt aö lýsa yfir stuöningi viö fyrirtækiö svo allt fari ekki í hund- ana ef einkaaöilarnir fara á höfuö- ið. í Colombíu er enginn knattspyrnuvöllur sem tekur 60.000 manns, en einn sem er í smíöum í Barranquila mun taka 80.000 manns fullbúinn. Ef pen- ingarnir nægja til aö klára mann- virkiö sem ekki er reiknaö meö eins og staöan er nú. FIFA gerir þá kröfu einnig, aö tveir þriöju hlutar allra sæta á hverjum leikvelli séu undir yfirbyggingum, en óhætt er aö segja aö hvert einasta sæti á colombískum knattspyrnuvöllum er opiö fyrir veðri og vindum. Hvaö varöar lestasamgöngur, þá er ekk- ert slíkt til í Colmbíu utan milli höf- uöborgarinnar Bogota og borgar- innar Meddelin og Bogota og noröurhéraðanna. Auk þess er járnbrautarbákniö þar í landi á höföinu og þaö myndí taka 10 ár og milljónir dollara aö rétta þaö viö. Loks hefur núverandi forseti Colombiu, Belisario Betancur, marglýst því yfir, aö ríkisstjórnin muni ekki eyöa einni einustu „centavo" í HM-keppnina. Bændaglíma BÆNDAGLÍMA veröur leikin laugardaginn 2. október og verö- ur safnast saman til undirbún- ings kl. 13.30. Bændur veröa Guömundur S. Guómundsson og Haukur V. Guö- mundsson. Strax aö leik loknum veröur é boöstólum heitur matur og síöar um kvöldiö veröur dans- aö. Skréning í golfskélanum. • Fré úrslitaleik Vestur-Þýskalands og Ítalíu é HM í sumar. Ítalír sigruöu 3—1 eins og menn rekur eflaust minni til. Taliö var aö næsta lokakeppni HM myndi fara fram í Kólombíu en líkurnar é því minnka meö hverjum deginum sem líöur. ÍBK—KR leika í kvöld: Fyrsti leikurinn í úrvalsdeildinni í kvöld í Keflavík ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknattleik hefst í kvöld. Fyrsti leikurinn í úr- valsdeildinni é keppnistímabilinu er é milli ÍBK og KR. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍBK leikur ( úrvalsdeildinni. En lið ÍBK hefur verið mjög vaxandi é undanförnum érum og á én efa eftir aö gera þaö gott í vetur. Á morgun, laugardag, leika Fram og UMFN í Hagaskóla kl. 14.00 og á sunnudag mætast Valur og ÍR á sama staö kl. 14.00. Sem sagt þrír leikir í úrvalsdeild um heigina. Síöan veröur ekki leikiö fyrr en 9. okt. Hér á eftir fara fyrstu leikirnir í úrvalsdeildinni í ár. íslandsmót í körfuknattleik ’82—'83 Dags. Leikir Úrvalsdeild Tími Staöur Fö. 1. okt. ÍBK — KR kl. 20 Keflavík La. 2. okt. FRAM — UMFN kl. 14 Hagaskóli Su. 3. okt. VALUR — ÍR kl. 14 Hagaskóli La. 9. okt. KR — FRAM kl. 14 Hagaskóli La. 9. okt. UMFN — VALUR kl. 14 Njarðvík Su. 10. okt. ¥ 00 1 Œ kl. 14 Hagaskóli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.