Morgunblaðið - 09.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 171 — 05. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök 29/09 14,655 14,697 24,675 24,746 11,833 11,667 1,6390 1,6437 2.0897 2,0957 2,3277 2,3343 3,0049 3,0135 2,0322 2,0361 0,2955 0,2963 6,6652 6,6643 5,2541 5,2692 5,7381 5,7545 0,01022 0,01025 0,8162 03185 0,1640 0,1645 0,1275 0,1278 0,05347 0,05362 19,557 19,613 15,5653 15.6101 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 05. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkiadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Sviasn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 16,167 14,596 27321 24,835 13,054 11,805 1,8061 1,6495 2,3053 2,0920 2,5678 2,3222 3,3149 3,0129 23419 2,0414 0,3259 03978 7,3527 6,7325 5,7961 53722 6,3300 5,7669 0,01128 0,01026 0,9004 0,8184 0,1810 0,1652 0,1406 0,1281 0,05899 0,05427 21,574 19,726 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasður í dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litílfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Borgar Garðarsson og Gísli Rúnar Jónsson í hlutverkum Sigvalda og l'órðar. Sjónvarp kl. 22.05: Leikið til lausnar — bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er bandarísk sjónvarpsmynd, Leikið til lausnar (Playing for Time), frá árinu 1980, byggð á sjálfsævisögu Faniu Fenelon. Iæikstjóri er Daniel Mann, en í aðalhlutverkum Vanessa Red- grave, Jane Alexander, Maud Adams og Marisa Berenson. Þýðandi er Rannveig Tryggva- dóttir. Myndin gerist í fangabúðum nasista í Auschwitz og lýsir ör- lögum nokkurra kvenna sem kaupa sér líf um stundarsakir með því að leika í hljómsveit fyrir böðla sína. hælíir úr félagsheimili kl. 21.00: Sigvaldi og sænska línan Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er fyrsti þáttur af sex í mynda- flokknum Þættir úr félagsheim- ili. Höfundur þessa þáttar sem nefnist Sigvaldi og sænska línan er Guðný Halldórsdóttir. Leik- stjóri er Hrafn Gunnlaugsson, en stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Persónur og leikend- ur eru Sigvaldi, sem Borgar Garðarsson leikur, Anna, sem Edda Björgvinsdóttir leikur, Þórður, sem Gísli Rúnar Jónsson leikur, Alfreð, sem Flosi Ólafs- son leikur, Helga Jóna, sem Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikur, og Gugga, sem Sigurveig Jónsdóttir leikur. Sigvaldi Jónsson er nýkominn frá leikstjórnarnámi í Svíþjóð og fær það verkefni í hendur að setja á svið leikrit fyrir áhuga- leikfélag í litlu sjávarplássi úti á landsbyggðinni. Á lali kl. 19.35: Yinkvennaspjall og brjóstgóðar sögur Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er nýr þáttur, Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björg- vinsdóttir. — Þjóðin verður höfð á brjósti í 25 mínútur, sagði Helga Thorberg, þetta er nefnilega mjög brjóstgóð- ur þáttur. Og þjóðin fær mjólk, það er öruggt, brjóstamjólk. Állir hafa verið á brjósti, svo að fólk á öllum aldri ætti að finna þarna eitthvað við sitt hæfi eða geta rifj- að upp reynslusögu sína. Meining- in var nú að imprað yrði á gam- anmáium, en hlutirnir eru fljótir að snúast upp í andhverfu sína. Við erum tvær á tali, ég og frú Gdda Björgvinsdóttir Björgvins, og inn í okkar vin- kvennaspjall koma sögur annarra kvenna. Það má segja að þarna renni frá okkur eitt og annað efni, sbr. mjólk. En tildrögin eru þau, að ég stóð í því í sumar að fjölga um einn íslending, svo að þetta er mjög nærtækt hugðarefni. Og mér fannst tími til kominn að þjóðin tæki þátt í þessu með mér, ég væri ekki ein í kotinu, svo að ég ákvað að leita fregna af því hvernig öðr- um vegnaði og fá góð ráð. Við verðum með þessa þætti vikulega í vetur og að forminu til sjáum við stöllur um umgjörðina, en inn í rammann getur komið allt mögu- legt. Helga Utvarp Reykjavík LAUGARDAGUR 9. október L4UG4RD4GUR 9. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.30 Koru.stugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar 9.30 O.skalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.10 Þangað liggur leiðin IJmsjón: Heiðdís Norðfjörð. Þáttur um sumarbúðir þjóð- kirkjunnar við Vestmannsvatn. Fræðst um tildrög að stofnun sumarbúðanna og hlutverk þeirra. (RÍJVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. 13.35 íþróttaþáttur IJmsjónarmaður Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 16.30 fþróttir. IJmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Cervantes um riddarann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Knska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gam anmyndaflokkur. Þýðandi Kll ert Sigurbjörnsson. 21.00 Þættir úr félagsheimili. Sjónvarpið bauð sex höfundum að skrifa leikþætti sem áttu að gerast í félagsheimili í litlu plássi á landsbyggðinni. Þessir þættir verða nú á dagskrá hálfs- mánaðarlega. 1. þáttur. Sigvaldi og sænska línan eftir Guðnýju llalldnrsdóttur. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórn- andi upptöku Andrés Indriða- son. Persónur og leikendur: Sigvaldi/ Borgar Garðarsson, Anna/ Edda Björgvinsdóttir, Þórður/ Gísli Rúnar Jónsson, Alfreó/ Flosi Ólafsson, Helga Jóna/ Lilja Guðrún Þorvalds dóttir, Gugga/ Sigurveig Jóns- dóttir. Sigvaldi Jónsson, fslend- ingur sem hefur verið við leik- stjórnarnám í Svíþjóð, er feng- inn af áhugaleikfélaginu á staðnum til að æfa og setja á svið leikrit. Leikfélagið hefur þegar valið hláturs- og kassa- stykkið Þorlák þreytta og stjórnast það val af bágbornum hag leikfélagsins og „af því aö menn eru að öllu jöfnu of þreyttir til að horfa á þyngri verk“. Sigvaldi finnur hins veg- ar djúphugsaða þjóðfélags- ádeilu í þessum gamla farsa og hyggst með nýjum leikstjórnar- aðferðura leiöa fólk í sannlcik- ann um þaó hvers vegna Þor- lákur sé þreyttur og hvaða þjóð- félagslcgar aðstæður liggi þar að baki. 22.05 læikið til lausnar. (Playing for Time). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1980 byggð á sjálfsævisögu Faniu Fenelon. Leikstjóri Daniel Mann. Aðal- hlutverk: Vanessa Redgrave, Jane Alexander, Maud Adams og Marisa Berenson. Myndin gerist í fangabúðum nasista í Ausehwitz og lýsir örlögum nokkurra kvenna sem kaupa scr líf um stundar sakir með því að leika í hljómsveit fyrir böðla sína. Þyöandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.30 Dagskrárlok. 15.10 1 dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Kinarssonar. 16.40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson bóndi á Grænu- mýri í Skagafirði velur og kynn- ir sígilda tónlist. (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræöir við Hjörleif Guttormsson. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „ísland“, eftir Iivari Lei- viská Þýðandi: Kristín Mántylá. Arn- ar Jónsson les (5). 23.00 Laugardagssyrpa — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Astvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.