Morgunblaðið - 09.10.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.10.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 35 iCJöRnu- ípá §9| HRÚTURINN IVJB 21. MARZ—19-APRlL HælU er á að þú verðir að sinna einhverju leiðindamáli á heimil- inu i stað þess að fara að skemmU þér eins og þú hafðir letlað þér. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl ÞetU er hálfleiðinlegur dagur hvort sem þú átt fri eða þarft að viana. Þú skalt ekki bera til- fíuningar þínar á torg. Farðu snemma að sofa i kvöld. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Keyndu að halda í eyðsluna. Þad getur rejnst erfitt li hitu á vini sem þú ætlar aA heimsækja í dag. Þú verður líklega fyrir vonbrigðum með hvernig hin listræna hlið lífs þíns gengur. jjffé! KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Þú munt lenda i deilum við fjöl- skyldumeðlimina um hvernig verja eigi deginum. Best væri að forðast þier. Ef það er ekki luegt, skaltu gefa eitthvað eftir. ^ílUÓNIÐ g?$^23. JÚLl-22. ÁGÚST Enn einn dagurinn, sem þu þarft að sinna vandmálum ann- arra meira en venjulega. Það gæti orðið erfitt að stilla skapið gagnvart ættingjum, sem gera kröfur til þín. jjJKf MÆRIN MzWJl 23. ÁGÚST-22. SEPT. Áhyggjur gærdagsins magnast. Láttu ekki imyndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Hlutir eru ekki eins slæmir og þeir líta út fyrir að vera. Qh\ VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Reyndu að gleyma vinnunni i dag. Þetta er óheppilegur dagur fyrir viðskipti. Keyndu að slaka á, þú ert líklega taugaspenntur eftir atburðina rétt fyrir helgi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu ekki ákefð, bjartsýni og kæruleysi fólksins í kringum þig smita þig. Vertu rólegur og beittu almennri skynsemi. Taktu það rólega í samkvæmis- lífinu. Nú er óvenjumikill kostnaður við heimilishaldið. Best er að eiga engin stórviðskipti í dag. Ilugsaðu þig vel um í sambandi við fjárfestingar. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Reyndu að hafa allt sem ein- faldast í dag. Þú lendir upp á kant við maka þinn eða foreldri ef þú reynir að sinna vandamál- um vinnunnar í dag. Iglöl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Hvort sem þér likar betur eða verr verðurðu að leggja hart að þér. Reyndu að taka á öllu sem þú átt, þótt þú bíðir eftir fríi. Félagarnir verða uppstökkir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ýmislegt fór úrskeiðis í gær og gæti það haft áhrif á daginn í dag. Ékki ætti að ræða fjármál- in alvarlega. Best væri ef þú gætir tekið þér smáfrí. X-9 ^ PONVA--ÉRTU AD SEGJð AP EG Ty 5JABO TIL ' HAKJM \ \ þúVðeSTglWaF W þ(J IÆRPUC AP ptSSl TtÍLVUMEU-l, kEISAe/NN' 111 N/t f>ESSU EIClO 1 7 HfFUR Te<lP g'AOIN ] V þelM SeM 5MIPUPU ] SWg-JA pAo'-£H pAE SM ttUfb-il P<7ÆTT HAFI FSTEL * I ll ALVFíJ /\ AF OrKUft.' 1 V HAWW.<StTO HIN HAFA ] Í2 OF SEINT. iiHjiiiijiifwwwrmwwFTWWTTfwwwFnwffwwwwfwtfWfTwmwwwwwiiiiiiiijiMijiiiiwmwwfmwwi DÝRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Jæja. I»á er komið að dreif- ingu Valcntinusarkortanna! A5 I PULL OUT EACH valentine anp reap YOUR NAME5, PLEA5E C0ME F0RWARP QUICKLY.. Vinsamlega komið um leið og ég les nöfnin ykkar ... 1‘etta ætti ekki að taka svo langan tíma. I>að er ef ég na> hendinni úr kassaopinu ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Pá!l Arnarson Hvernig viltu spila 6 spaða með trompi út á þessi spil? Norður sÁD9 h ÁD t K642 I ÁG82 Suður s K108764 h 765 t — I K743 Þér er gefið að austur fylg- ir lit í trompinu. Þetta er tiltölulega einfalt spil, og svona næstum því sjálfspilandi. Fyrsti slagur- inn er tekinn heima og hjartadrottningunni svínað. Ef svíningin gengur er hjarta trompað, trompin tekin og laufið öryggisspilað. Sem þýðir hvað? Við skulum sjá. Norður s ÁD9 h ÁD t K642 I ÁG82 Vestur Austur s G32 s 5 h K1082 h G943 t ÁG853 t D1097 19 1 D1054 Suður s K108764 h 765 t — I K743 Eftir að hjartasvíningin gengur hefur sagnhafi efni á að gefa slag á lauf. Besta íferðin er því að taka fyrst á laufásinn, og ef nían eða tían kemur frá vestri, spila þá litlu laufi á sjöuna. Ef hjartasvíningin hefði mistekist gæti sagnhafi ekki leyft sér þessa öryggisspila- mennsku. Þetta spil kom fyrir í úr- slitaleik bikarsins sl. laug- ardag, og náði sveit Jóns Hjaltasonar slemmunni og vann hana auðveldlega eftir tígulás út. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Riga við Eystrasalt kom þessi staða upp í skák sovézku meistar- anna Karpeshovs og Andrian- ovs, sem hafði svart og átti leik. Svo virðist sem riddar- inn á g4 sé á villigötum, en hann er í raun lykilmaður í fléttu Andrianovs: 16. — Kxd5!, 17. RC3 (hvítur mátti hvorugan riddarann drepa, því þá leikur svartur Bd4+ með geigvænlegum af- leiðingum) 17. — Rxc3, 18. bxc3 — Bxc3!, 19. Bd2 — Bxd2, 20. I>xd2 — Rf6 og svartur vann auðveld- lega enda orðinn tveimur pcðum yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.