Morgunblaðið - 09.10.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 Matt. 22.: Hvers son er Kristur? DÓMKIRKJAN: Prestvigsla Kl. 11. Biskup íslands, hr. Pétur Sig- urgeirsson, vígir guöfræöikandi- datana Sigurö Arngrímsson, sem settur hefur veriö til aö gegna Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarö- arprófastsdæmi og Braga Skúla- son, sem ráöinn hefur veriö til starfa hjá Fríkirkjusöfnuöinum í Hafnarfiröi. Vígsluvottar: Sr. Stefán Snævarr, prófastur, sr. Kári Valsson, sr. Bernharöur Guðmundsson og sr. Emil Björnsson. Sr. Þórir Stephensen, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari, dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Ferm- ingarguösþjónusta og altaris- ganga i Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Sr. Guömundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta í Laugarneskirkju kl. 2.00. Ferm- ing og altarisganga. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTADAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Kvenfélag Bústaöa- sóknar heldur basar og kaffisölu að lokinni messu. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr. Þorþergur Krist- jánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Þorsteinn Björns- son. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Skráning fermingarbarna ársins 1983 veröur þriðjudaginn 12. okt. kl. 5.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dagur: Kirkjuskóli barnanna kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnu- dagur: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2.00 fyrir heyrnarskerta og aöstand- endur þeirra. Sr. Miyako Þórö- arson. Þriöjud. 12. okt. kl. 10.30, fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miöv.d. 13. okt. kl. 22.00, náttsöngur. Ljóöalestur, Nína Björk Árnadóttir. Fimmtud. 14. okt. kl. 3.00, opiö hús fyrir aldraöa. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrím- ur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur, sögur og leikir. Guös- þjónusta kl. 2.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur Sigurö- ur Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 9. okt. Guösþjón- usta í Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Sunnud. 10. okt. Barna- guösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2.00 i umsjá Ásprestakalls, prestur sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Ferming og altaris- ganga. Þriöjud. 12. okt., bæna- guösþjónusta kl. 18.00, æsku- lýösfundur kl. 20.30. Föstud. 15. okt. Síödegiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardagur 9. okt. Samverustund aldraöra kl. 15.00. Tómas Einarsson sýnir litskyggnur, Rútur Hannesson leikur á harmoniku. Sunnudagur 10. okt. barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 14.00. Miövikudagur 11. okt., fyrirbænamessa kl. 18.15. Prest- arnir. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- ustur hefjast og guösþjónustu- tími færist til kl. 14.00. Barna- guðsþjónusta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Guös- þjónusta Ölduselsskóla kl. 14.00. Guðmundur Guömundsson, guö- fræöinemi, prédikar. Fyrirbæna- guösþjónusta Tindaseli 3, fimmtudaginn 14. okt. kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00. Sókn- arnefndin. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Þessi messa veröur lesin á latínu. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. í þessum mánuöi er lesin Rósakransbæn eftir lág- messuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþolsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur Jóhann Pálsson. KFUM & KFUK, Amtmannsst. 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Orö Guös til þín. Hvernig get ég skiliö Biblíuna? Ræöumaöur Siguröur Pálsson. HJÁLPR/EDISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 10.30. Bænasamkoma kl. 20 og hjálp- ræöissamkoma kl. 20.30. For- ingjar frá Færeyjum stjórna á samkomunum. GARDASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍDISTAÐASÓKN: Barnasam- koma í Hrafnistu kl. ? Fermingar- guösþjónusta kl. 14 í Bessa- staöakirkju. Sr. Sigurður Helgi Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Ætl- ast er til, aö fermingarbörn og forráöamenn þeirra komi til kirkju. Árleg kaffisala kirkjunnar í Góötemplarahúsinu eftir messu. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Barna- starfiö og guösþjónusta dagsins falla niður vegna prestvígslu Braga Skúlasonar, sem ráöinn er til starfa hjá söfnuðinum. Prest- vígslan hefst í Dómkirkjunni kl. 11 og er safnaöarfólk hvatt til aö vera viöstatt. Safnaöarstjórn. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóii kl. 11. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Almennur safnaö- arsöngur. Kynning á messuliö- um. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríöar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar æskulýðsfulltrúa. — Muniö skólabílinn. Sóknarprest- ur. FÍLADELFÍA í Keflavík: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Ræöumaö- ur Sam Glad. KIRK JUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskylduguös- þjónusta kl. 14. Sérstaklega er vænst þátttöku væntanlegra fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. Fermingar á morgun Ásprestakall: Fermingarbörn í Laugarneskirkju sunnudaginn 10. október kl. 2.00. Prestur sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson: Kristín Magnúsdóttir, Laugarásvegi 31. Þorgeir Guðmundsson, Norðurbrún 26. Fermingarbörn í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag 10. október kl. 2.00. Prestur sr. Guð- mundur Þorsteinsson: Ásgerður Ágústa Jóhannsdóttir, Hjallaseli 14. Sigríður Héðinsdóttir, Brúarási 10. Agnar Sturla Helgason, Lækjarási 16. Eggert Kristinsson, Mýrarási 5. Gísli Héðinsson, Brúarási 10. Fermingarbörn í Neskirkju sunnu- daginn 10. október kl. 2.00. Prestur sr. Frank M. Halldórsson: Arna Ingólfsdóttir, Njálsgötu 30. Georg Mikaelsson, Bollagörðum 55, Seltjarnarnesi. Gunnar Árnason, Víðilundi 6, Garðabæ. Heimir Guðjónsson, Neshaga 7. Jóhanna María Gylfadóttir, Síðuseli 9. Jóhanna Þyri Sveinsdóttir, Einarsnesi 8. Óvína Anna Margrét Orradóttir, Hagamel 8. Páll Olafsson, Grenimel 38. Schumann Didrikssen, Grundarlandi 7. Ferming í Bessastaðakirkju sunnu- daginn 10. október. Prestur sr. Sigurður Helgi Guðmundsson í Víðistaðasókn. Fermd verða: Jónas Magnússon, Hjallabraut 1, Hafnarfirði. Kristbjörn Már Harðarson, Jörfabakka 30, Rvík. Kristján Haraidsson, Hryggjarseli 1, Rvík. Soffía Vilbergsdóttir, Sléttahrauni 15, Hafnarfirði. Opiö í dag 1—4. EinbýlishÚ8 Garðabæ Glæsilegt einbýlishús ca. 280 fm á 2 hæöum, sérlega vönduö og falleg eign. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Verö 3,3—3,5 millj. Garðabær Glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta útsýnisstaö í Garöabæ. Samtals 280 fm. Verö 2,8 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Álftanes Glæsilegt einbýli sem er hæö og ris. Samtals um 290 fm. (Hosby- hús). Einstaklega góöur staöur. Verð 1,3 millj. Skipti möguleg á minni eign. Álftanes Fallegt einbýlishús ca. 120 fm á einni hæö. Siglufjaröarhús. Búiö aö steypa bílskúrsplötu. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö i Reykjavík. Verö 1,5—1,6 millj. Seltjarnarnes Vandaö einbýlishús á tveimur hæöum, ca. 145 fm. Stór bílskúr. Fallegur garöur. Akveöin sala. Laust fljótl. Verö 2—2,2 millj. Vesturgata Eldra einbýlishús á tveimur hæöum, ca. 125 fm. Húsiö er innréttaö sem tvær íbúöir. Skípti möguleg á 3ja herb. íbúö í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Verð 1,1 millj. Arnartangí í Mosfellssveit 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2 millj. Hryggjarsel — raðhús Endaraöhús á pöllum. Ca. 290 fm ásamt bílskúrssökklum. Svo til fullgerö 4ra herb. 119 fm á jaröhæö með sér inngangi. Verö 1,6—1,7 millj. Skipti á 4ra herb. ibúö í Hafnarfirði koma til greina. Öldutún — raðhús Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæöum ca. 160 fm. Vönduö og góö eign. Bílskúr. Verð 1,6 millj. Mosfellssveit 150 fm glæsileg eign ásamt 35 fm bílskúr. Sérlega vandaðar inn- réttingar og tæki. Verö 2 millj. Brekkubyggð — raöhús Glæsilegt raöhús á einni hæö ca. 85 fm. Falleg og frágengin sam- eign. Verö 1 —1,1 millj. Efstihjalli Glæsileg 5—6 herb. sérhæö ca. 120 fm með ca. 45 fm plássi í kjallara. Verulega vönduð og skemmtileg eign. Ákveðin sala. Verð 1,5—1,6 millj. Valshólar Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæö ca. 115 fm meö bílskúrsrétti. Gott útsýni. Suöursvalir. Verð 1,4—1,5 millj. Háaleitisbraut Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 2. hæö ca. 135 fm. Með bílskúr. Sérlega vönduö íbúö. Skipti koma til greina á minni eign. Verö 1,7—1,8 millj. Kársnesbraut Glæsileg efri sér hæö í nýju húsi ásamt góöum bílskúr. Sér inn- gangur og hiti. Frábært útsýni. Verö 1,5—1,6 millj. Lyngbrekka Falleg neðri sér hæð. Ca. 110 fm meö 40 fm bílskúr. Verö 1350 þús. Grenigrund Glæsileg 150 fm sér hæð með bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign í sama hverfi. Verð 1850 þús. Drápuhlíö Glæsileg 135 fm neöri sér hæð. Verö 1400—1450 þús. Kirkjuteigur Falleg 4ra herb. sér hæö ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir íbúöinni. Verð 1,5 millj. Jórusel Glæsileg sér hæö ca. 115 fm í þríbýlishúsi, nýju húsi. Bílskúrssökkl- ar. Verð 1,5—1,6 millj. Austurberg Falleg 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. Austursvalir. Verö 1,2 millj. Hrafnhólar Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm með bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verö 1250—1300 þús. Vesturbær Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm í steinhúsi. Æskileg skipti á litlu timburhúsi. Verö 1 millj. Ölduslóð Góö 4ra—5 herb. efri hæö í þríbýli. Ca. 125 fm ásamt 30 fm bílskúr. Verð 1350 þús. Laus strax. Hraunbær Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 117 fm. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö. Ákveöin sala. Verö 1150 þús. Lyngmóar Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Ný íbúö. Bílskúr. Verö 1,2 millj. Engihjalli Glæsileg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 90 fm. Verö 950—970 þús. Njörvasund Falleg 3ja—4ra herb. íbúö í tvíbýli. Suður svalir. Sérlega góður staöur. Verö 950— 1 mlllj. Ákveðin sala._______________ TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.