Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 3 víkur skrifaði Barnaverndar- ráði íslands í tilefni 50 ára af- mælisins og óskaði eftir sam- starfi um barnavernd. Brást ráðið vel við þessari málaleitan og hefur verið ákveðið að efna til þessarar ráðstefnu nú í haust. Að lokum má geta þess að í Barnaverndarnefnd Reykjavík- ur eiga nú sæti: Dögg Pálsdótt- ir, Hanna Johannessen, Matthí- as Haraldsson, Þórhaliur Run- ólfsson, Aslaug Jóhannesdóttir, Auður Þórhallsdóttir og Arna Jónsdóttir. Varamenn eru: Þór- unn Gestsdóttir, Kolbrún Björnsdóttir, Oddný Vil- hjálmsdóttir, Stella Magnús- dóttir, Hjördís Hjartardóttir, Elísabet Hauksdóttir og Bjarg- ey Elíasdóttir. Sjá greinar um Barnavernd- arnefnd Reykjavíkur á bls. 16 og 17. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur: Komið verði á kvöld- og helgarþjónustu til að sinna vandamálum barna og unglinga í TILEFNI 50 ára afmælis Barna- verndarnefndar Reykjavíkur hef- ur nefndin gert eftirfarandi sam- þykkt: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur beinir þeim ein- dregnu tilmælum til félagsmála- ráðs og borgarstjórnar að komið verði á kvöld- og helgarþjónustu hjá fjölskyldudeild Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar til að sinna bráðavandamálum barna og unglinga sem þarfnast tafarlausrar aðstoðar. Ennfremur samþykkir nefndin að beita sér fyrir því að gerð verði könnun á högum barna sem sett væri víst að lögreglan hefði ekki aðstöðu til að sinna þess- um málum. Guðrún Kristins- dóttir yfirmaður fjölskyldu- deildar félagsmálastofnunar sagði að gera þyrfti rækilega könnun á því hver reynsla sé af því að setja börn í fóstur eða vist. T.a.m. hefðu frá 1968 200 börn verið tekin í fóstur og 1.600 börn í vist. Sum þessara barna hefðu verið í umsjá margra fjölskyldna á þessu tímabili og því þyrfti að kanna hvort það hefði ekki slæm áhrif á þau. Það kom ennfremur fram á fundinum að Barnaverndar- nefnd telur nauðsynlegt að koma skipulagi á hvernig ætt- leiðingu er háttað hér á landi. Dögg sagði að nú væru engar kröfur gerðar til þeirra félaga, sem starfrækt væru í þeim til- gangi að ráðleggja foreldrum er hefðu í hyggju að ættleiða er- lend börn og sjá um komu þeirra hingað. Víða erlendis væri í lögum að svokallaðar milligöngunefndir hefðu með þessi mál að gera. Enda hefði komið í ljós í sumum tilvikum að stjórnvöld veittu enga heimild til að flytja börn til annarra landa í ætt- leiðingarskyni. Og dæmi væru jafnvel til þess að börnum hefði verið rænt. Hér á landi væri foreldrum, sem hefðu áhuga á að ættleiða börn, oft ókunnugt um lög um ættleiðingu. Því þyrfti að fara að huga að þess- um málum í náinni framtíð. Þeirri hugmynd hefði einnig verið hreyft að samræma lög- gjöf um ættleiðingu á Norður- löndum. Barnaverndarnefnd Reykja- Dögg Pálsdóttir, formaður Barna- verndarnefndar Reykjavíkur. eru í vist eða fóstur til lengri tíma og árangri af þessum ráðstöfun- um. Þessi samþykkt var lögð fram á blaðamannafundi sem Barnaverndarnefnd efndi til í gær vegna 50 ára afmælisins. Að sögn formanns nefndarinn- ar, Daggar Pálsdóttur lögfræð- ings, er hér um að ræða afar brýn mál, sem nauðsynlegt er að leiðrétting fáist á. Hún sagði að árið 1973 hefði þessi þjón- usta við börn og unglinga verið afnumin í sparnaðarskyni, en ljóst væri að hún væri mjög mikilvæg. Raunin hefði t.d. oft og tíðum orðið sú að Barna- verndarnefnd hefði ekki haft afskipti af ýmsum málum s.s. afbrotum unglinga og ofbeldi á heimilum, sem heyra starfs- sviði hennar til, fyrr en nokkr- um vikum eftir að lögreglan hefði komið þar við sögu. Það Myndin er tekin á blaöamannafundi Barnaverndarnefndar í gær. Þú kemur með þinn DAIHATSU og keyrir burt á nýjum DAIHATSU CHARMANT Verð fra 145.700 kr. með öllu + þinn bíll Mismunur samningsatriði TAFT 4x4 CHARADE Verð fra 117.950 kr. með öllu -r þinn bíll Mismunur samningsatriði Verð frá 208.400 kr. með öllu + þinn bíll Mismunur samningsatriði Daihatsuumboðið, Ármúla 23, — sími 85870-39179

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.