Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 . . . • atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Verkamenn vantar nú þegar í byggingar- vinnu. Mikil vinna. Uppl. á byggingarstaö í síma 20929, eöa á skrifstofunni í síma 34788. Steintak hf. Verkamenn Viljum ráða strax nokkra verkamenn. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka SF. Fataverslun Óskar eftir starfsfólki hálfan daginn, 1—6. Æskilegur aldur 25—50 ár. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Morgunblaösins fyrir 16. október merkt: „FA — 2016“. Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráöa ritara. Þarf að geta unniö sjálfstætt, hafa gott vald á ís- lensku máli auk kunnáttu í vélritun og skjala- vörslu. Tilboð merkt: „Ritari — 2017“ sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. Ræstingakona óskast nú þegar. Upplýsingar í versl. Egils Jacobsen milli kl. 5 og 6 í dag. Fyrirspurnum ekki svar- aö í síma. Cgill lacobsen Austurstræti 9 Mosfellssveit Reykjahverfi Umboösmaöur óskast til aö annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Atvinna óskast 24 ára gamall maöur utan af landi óskar eftir vel launuöu starfi í Reykjavík. Hef verslun- arpróf frá Verslunarskóla íslands. Hef meö- mæli ef óskaö er. Get byrjað strax. Uppl. í síma 37091. 2. vélstjóra vantar á 75 tonna bát frá Grindavík sem er á línuveiðum. Uppl. í síma 92-8250 og 8035. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. & Þroskaþjálfi — fóstra eöa annar starfskraftur óskast strax í hluta- starf viö leikskólann viö Garöasel. Uppl. um starfið gefur forstööumaöur á staðnum milli kl. 1—3. Umsóknarfrestur er til 14. október. Umsóknum sé skilað til félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32. Félagsmálafulltrúi. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða Loftskeytamann/ símritara til starfa í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá stöðvar- stjóranum í Vestmannaeyjum. Heilbrigðis- fulltrúi Staöa heilbrigöisfulltrúa hjá Mosfellshreppi er laus til umsóknar. Um er aö ræöa 50% starf og mun viðkomandi jafnframt sinna verkefnum fyrir Kjalarnes og Kjósahrepp. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Allar nánari uppl. veitir undir- ritaður. Umsóknarfrestur er til 28. okt. nk. Sveitarstjóri Mosfellsshrepps. Óskum eftir aö ráöa starfsmann til viögerða á fiskköss- um. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn Hf., Noröurgaröi. Framtíðarstarf Starfsfólk vantar til starfa í verksmiðju okkar viö Hlemmtorg. Unnið er á þrískiptum vökt- um allan sólarhringinn. Upplýsingar gefnar á staðnum. Hektor Sigurösson og Gylfi Hallgrímsson. RIKISSPITALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi viö Barnaspítala Hringsins á almennar deildir og á vökudeild í fullt starf eöa hlutastarf. Fastar næturvaktir koma til greina. Hjúkrunarfræöíngur óskast á blóðskilunar- deild. Eingöngu dagvinna. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deild 2 og 4. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast á rannsóknadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir blóömeinafræöideildar í síma 29000. Kleppsspítali Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast til af- leysinga viö Kleppsspítala. Umsóknir er greini nám og fyrri störf, sendist stjórnar- nefnd ríkisspítalanna fyrir 10. nóvember n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Félagsráögjafi óskast viö félagsráögjafa- deild Kleppsspítala. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 10. nóvember nk. Upp- lýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 29000 (631). ' Sjúkraliöar óskast viö ýmsar deildir Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Starfsmaöur óskast á deild 2 og á deild 13. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 10. október 1982, Ríkisspítalarnir raöauglýsingar - - raðauglýsingar — raöauglýsingar | ýmislegt | | til sölu I Til sölu matsölustaður á Suðurnesjum í fullum rekstri. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín á augl.deild Mbl. fyrir 20. október merkt: „Matur — 2062“. Hafnfiröingar Samkomur í „Opnu húsi“ hefjast aö nýju í íþróttahúsinu Strandgötu, fimmtudaginn 14. október kl. 14.00. Til sölu Mjög góð bókhaldstölva 64K minni og mjög góður prentari. Upplýsingar í síma 45913. Styrktarfélag aldraðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.