Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 25 íslandsmótið í körfuknattleik 1. deild: Þór vann Grindavík örugglega í báðum leikjunum Á LAUGARDAGINN léku ó Akur- eyri í 1. deild í körfubolta Þór og Gríndavík. Þór sigraði, 79—69, eftir að hafa haft yfir, 41—28, í hálfleik. Leikurinn var jafn fyrri hluta hálfleiksins, og um miðjan hálf- leikinn var staöan 25—20 Þór í vil, en þá fór Kaninn í liöi Þórs, Rob- ert McField, sem haföi hitt illa til aö byrja með, að hitta og náði Þór þá öruggri forustu og í hálfleik var staðan orðin 41—28 Þór í vil. í síðari hálfleik juku Þórsarar muninn í 20 stig um miöjan s.h. en þá var Ingvari Jóhannssyni, besta manni. Grindvíkinga til þessa, vikiö af velli vegna mótmæla við dóm- ara, en hann haföi þá skoraö 18 stig. Þórsarar hafa sennilega hald- iö að eftirleikurinn yröi auöveldur, en Grindvíkingar sóttu mjög í sig veðrið og náöu aö minnka muninn í 10 stig og munaöi þar mest um aö blökkumaöurinn, Mike Sales, í liöi þeirra hitti mjög vel þaö sem eftir liföi leiksins. En hjá Þór gekk ekkert upþ síöustu mínúturnar en sigurinn var í höfn, 79—69. í liöi Þórs voru bestir Robert McField ásamt Valdemar Júlíussyni sem er [ KðríuHnatllBlKur) mjög útsjónarsamur og meö góöar sendingar. Hjá Grindvíkingum var Ingvar góöur, og hitti vel meöan hans naut viö. Einnig var Mike Sal- es góöur sérstaklega í síöari hálf- leik. Stigahæstir hjá Þór voru Robert McField, 34, Eiríkur Sigurösson 12, Guömundur Björnsson 10, Valdemar Júlíusson 8. Hjá Grindvíkingum skoraði Mike Sales mest, 30 stig, og Ingvar 18, Hjálmar Hallgríms 9. Dómarar Höröur Tuliníus og Rafn Benediktsson og dæmdu vel. Þórsarar unnu öruggan sigur á Grindvíkingum í síöari leik þessara liöa, 81—48, í 1. deild í körfubolta á Akureyri á sunnudaginn. Þórsar- ar byrjuöu af miklum krafti og áttu gestirnir aldrei möguleika gegn þeim, komust strax í 6—0 og um miðjan hálfleikinn var staöan 24—12 og áttu þeir góöan leik, sérstaklega Jóhann Sigurösson og Guömundur Björnsson, kornungir og efnilegir leikmenn, ásamt Kan- anum Robert McField. Grindvík- ingar voru hins vegar mun slakari en í leiknum daginn áöur og sér- staklega hltti Ingvar Jóhannsson illa, en hann skoraöi mikiö í fyrri leiknum. Staöan í hálfleik var 37—26 Þór í vil. i síöari hálfleik jókst munurinn enn og sjá mátti tölur eins og 54—34 og 75—44 og voru yfirburöir Þórsara of miklir til þess aö nokkur spenna yröi í leikn- um. Eins og áöur sagöi uröu úrslit- in 81—48. Robert McField var langbesti maöurinn á vellinum, einnig voru Guömundur, Jóhann og Eirikur góöir. Hjá Grindavík skar engin sig úr, allir frekar daprir. Stig Þór: Robert McField 37 stig, Eiríkur Sigurösson 11, Jón Héöinsson 8, Jóhann Sigurösson 7, Guömundur Björnsson 6, Kon- ráö Óskarsson 6, Valdemar Júlíus- son 4 og Ríkharö Lúövíksson 2. Grindavik: Mike Sales 30 stig, Hjálmar Hallgrímsson 8, Ingvar Jó- hannsson 6, Pálmi Ingólfsson 2 og Margeir Guömundsson 2. Dómarar Höröur Tuliníus og Rafn Benediktsson og skiluöu sínu hlutverki mjög vel. AS Leikur Fram hrundi og Stjarnan sigraði ÞAD HEFUR LÍKLEGA einhver guðsmaðurinn taliö það kraftaverk að Stjarnan Garðabæ skyldi vinna Fram í Hafnarfirðinum á sunnudags- kvöld er liðin mættust í fyrstu deild karla í handbolta, svo góða forystu var Fram komið með í leiknum aö það var hreint út sagt ótrúlegt hvernig spil líðsins gersamlega hrundi síðustu mínúturnar, eins og svo oft hefur einkennt Framliðið. Leiknum lauk annars með naumum sigri Stjörnunnar sem skoraöi 24 mörk gegn 23 mörkum Fram, en staöan í hálfleik var 14—10 Fram í vil. Leikur þessi var afar mikilvægur fyrir bæði liðin þar sem aöeins ÍR er fyrir neöan þau í stigatöflunni, en Stjörnumenn geta varpað öndinni léttar fyrst um sinn að minnsta kosti en lífróður Frammara verður án efa erfiður ætli þeir sér ekki aö fara sömu leið og félagar þeirra í knattspyrnunni. Frammarar byrjuðu leikinn meö miklum látum og frískleika og komust fljótlega í þriggja marka forystu, og var þaö hald manna aö Frammarar færu létt með Garöbæingana aö þessu sinni. Þeir héldu áfram að auka foryst- una, en aðeins dofnaöi yfir leik liösins þegar Hannes Leifsson var tekinn úr umferö á 14. mínútu, en þó ekki neitt afgerandi og mest var forystan 5 mörk, 13—8. Frammar- ar fengu tækifæri á aö halda fimm marka forystu áöur en flautaö var til hálfleiks er þeir fengu víti, en Brynjar Kvaran varöi frá Hannesi, og því staöan 14—10 í hálfleik. Leikmenn Stjörnunnar mættu grimmir í seinni hálfleikinn og náöu aö minnka muninn niöur í tvö mörk fljótlega, og virtust hjólin ætla aö fara aö snúast þeim í hag, en alltaf vantaöi herslumuninn og Fram hélt tveggja marka forystu fram á síö- ustu mínúturnar. Þá voru það leikmenn Stjörnunnar sem fóru i gang, bundu vörnina vel saman þannig aö í tvígang var dæmd Stjarnan — Fram 24—23 leiktöf á Fram, þaö sama varð ekki sagt um vörn Fram og Stjarnan með þá Eyjólf og Magnús And- résson í fararbroddi nær aö jafna, 23—23, og allt í hers höndum. Frammarar komast í sókn en mis- sa boltann klaufalega í hendur Stjörnunnar og Magnús Andrés- son brunar upp skorar sigurmark- iö, og Fram rétt nær aö byrja, þá gellur klukkan. í liði Stjörnunnar bar mest á Eyj- ólfi eins og fyrri daginn og er hann nú oröinn markahæstur í fyrstu deild. Magnús Andrésson stóö sig einnig vel, var grimmur í vörninni og skoraöi tvö þýöingarmikil mörk á lokamínútunum. Nafni hans Teitsson stóö fyrir sínu í vörninni en átti erfitt um vik á línunni, einnig var Guömundur Þ. drjúgur í vörn og sókn. Um Framliöið verður ekki mikiö sagt, á þeim bæ er þaö einstakl- ingsframtakiö sem gildir, leikkerfi eru engin og ekkert bit í sóknar- leiknum sem byggist á hrööum sendingum fyrir utan en engri ógnun, helst að Hannes reyni eitthvað. Vörn liðsins er betri helmingurinn, og Jón Bragi varöi sæmilega, en í heild er liöiö ungt, og með tímanum ætti aö vera hægt aö byggja þokkalegt liö. I stuttu máli: islandsmótiö 1. deild Stjarnan — Fram í íþróttahúsinu Hafnarfiröi 24—23 (10—14) Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur 11, 2v, Guömundur Þ. 5, Magnús And- résson 3, Ólafur 2 og Guðmundur Ólafsson, Magnús Teitsson og Gunnlaugur 1 mark hver. Mörk Fram: Gunnar 5, 1v, Hannes Hermann og Jón Árni 4 mörk hver, Dagur 3, Erlendur 2 og Hinrik 1 mark. Brottrekstrar: Hannes Leifsson og Siguröur Svavarsson Fram í tvær mínútur hvor og hjá Stjörn- unni þeir Magnús Teitsson og Magnús Andrésson í tvær mínútur hvor. Tvö víti fóru í súginn. Brynjar Stjörnumarkmaður varöi frá Hann- esi og Eyjólfur skaut í slá Fram- marksins. Stjörnuleikmenn: Stjarnan: Eyjólfur Bragason 3 Magnús Andrésson 2 Guðmundur Þóröarson 1 Magnús Teitsson 1 Fram: Hannes Leifsson 1 Gunnar Gunnarsson 1 Hermann Björnsson 1 BJ. • Línumaðurinn snjalli hjá FH, Þorgils Óttar, kominn í dauöafæri á línunni. Rússneski landsliðsmaðurinn Sergeí Kushniriuk sem var besti maður liös síns fylgist með. Eins og sjá má er hann risi að vexti. Ljótm. Ragnar Axaitton. Góð frammistaða Fl 1 þrát t fyrir 5 marka t< ip ÞRÁTT fyrir að hinir ungu leik- menn í liði FH hafi métt sætta sig við fimm marka tap gegn rúss- neska liöinu Zaporozhje í Evrópukeppninni í handknattleik á sunnudagskvöldið í Laugar- dalshöllinni geta leikmennirnir veriö stoltir af mjög góöri frammistöðu sinni í leiknum. Leik liðanna lauk meö sigri Rússa sem skoruðu 30 mörk gegn 25 mörk- um FH. í hálfleik var staðan 18—15 fyrir Zaporozhje. En svo til allan fyrri hálfleikinn hafði FH-lið- iö átt frumkvæöið og leikið meö miklum glæsibrag. Sýndi liöið þá allt sem prýðir gott handknatt- leikslið, létt leikandi og hraðan sóknarleik þar sem boltinn fékk að ganga vel á milli manna, vel útfærö hraðaupphlaup, útsjón- — Ég er að mörgu leyti mjög ánægður með leik strákanna. Þaö er afrek útaf fyrir sig að skora 25 mörk hjá þessu sterka liði. Rúss- ar eru heimsmeistarar í hand- knattleik og eru meö mjög sterk félagslið, við getum því vel við unað með þennan árangur hjá okkar annars unga liði. — Þaö var greinilegt aö okkar leikmenn vantaöi meiri líkams- arsemi í línuspili og góðan varn- arteik. Stórkostleg byrjun FH-liÖsins Þeir léku svo sannarlega viö hvern sinn fingur ungu mennirnir i FH i upphafi leiksins viö Rússana. Þeir náöu strax forystunni í leikn- um og fóru hreinlega á kostum. Hvert hraðaupphlaupiö rak annaö og línuspiliö, sem gaf hvert markiö af ööru, var stórkostlegt. Þá kom þaö Rússum mjög á óvart og alveg úr jafnvægi aö í staö þess aö leika venjulega flata vörn voru tveir Rússar teknir alveg úr umferö og klippt var á hornamennina. Þetta gaf góöan árangur þvi aö þaö tók burði til aö geta stöövaö rússn- esku leikmennina. Þeir voru sterkari líkamlega og höföu meiri kraft. Sóknarleikur okkar var góö- ur, en varnarleikurinn gekk ekki nægilega vel þegar líöa tók á leik- inn. Þá var líka eins og baráttan minnkaði hjá okkur sagöi Geir Hallsteinsson þjálfari eftir leikinn. — ÞR. FH-Zaporozhje 25:30 Rússana langan tíma aö átta sig á þessu. FH komst í 6—2, og þegar 10. mínútur voru liönar af fyrri hálf- leiknum var FH komiö meö yfir- buröastööu, 8 mörk gegn 3. En smátt og smátt fóru hinir sterku Rússar aö átta sig á hlutunum og tóku aö síga á. En þaö var ekki fyrr en á 24. mínútu fyrri hálfleiksins aö þeim tókst aö jafna metin, 13—13. FH komst í 14—13, en Rússar jöfnuöu og tókst loks aö komast yfir á 27. mínútu, 15—14. FH jafn- aöi en síöustu tvö mörk hálfleiks- ins komu frá Rússum og þeir voru því meö tveggja marka forystu í hálfleik. Styrkleikamunurinn kemur í Ijós í síöari hálfleiknum kom styrk- leikamunur liðanna berlega í Ijós. Hinir stóru og stæöilegu Rússar tóku leikinn alveg í sínar hendur, spiluðu af miklum krafti og aldrei var neinn vafi á hvoru megin sigur- inn myndi lenda. Þegar síöari hálf- leikur var hálfnaöur var staöan oröin 26—21, en mesti munur á liðunum í síðari hálfleiknum var sjö mörk, 29—22. Þrátt fyrir góöar til- raunir til þess aö halda í viö Rúss- ana tókst hinum ungu FH-ingum þaö ekki. Mesti munur á liöunum lá í likamlegum styrkleika. Þaö var til dæmis næstum ógerlegt aö stööva hinn risavaxna línumann Sergei Kushniriuk, en hann var besti leikmaöur Zaporozhje og skoraöi 8 mörk. Leikmenn FH stóöu vel fyrir sínu í leiknum. En leikmenn skorti nokkuö meiri baráttu og kraft er líöa tók á síöari háifleikinn. Mesta púörinu var eytt í upphafi leiksins. Þorgils Óttar Mathiesen átti góöan leik á línunni, en fékk því miöur ekki nægilega mikiö af sendingum til aö vinna úr eftir aö Kristján Arason var tekinn úr umferö. Kristján stóö sig vel i leiknum og var mjög ógnandi, en mætti gjarn- an reyna aö gera meiri usla þegar hann er eltur, reyna aö slíta sig lausan í staö þess aö standa úti á gólfi og fylgjast meö. Þá áttu þeir Sveinn Bragason og Hans Guö- mundsson góöan leik og skoruðu báöir gullfalleg mörk. Pálmi og Guöjón skiluöu sínum hlutverkum líka vel. Mörk FH: Kristján Arason 6, 3 v, Þorgils Óttar 5, Hans Guðmunds- son 4, Sveinn Bragason 4, Pálmi Jónsson 3, Guðjón Guömundsson 3. Tveimur leikmönnum úr hvoru liði var vikiö af leikvelli í 2 mínútur. — ÞR. Geir Hallsteinsson: „Það er afrek útaf fyrir sig að skora 25 mörk“ . Aldrei fleiri með í Öskjuhlíðarhlaupinu ALGJÖR metþátttaka var í Öskju- hlíðarhlaupi IR, sem fram fór á laugardag, og munar þar mest um góöa mætingu heilsubótar- skokkara, sem farnir eru í aukn- um mæli aö taka þátt í keppni til tilbreytingar. Alls lauk 51 hlaupi, en þrír helltust úr á leiðinni. Fjöl- mennast áður var 1980 er 25 luku hlaupí, en jafnan hafa 18—25 keppt í Öskjuhlíðarhlaupinu, sem nú fór fram fimmta árið í röð. í karlaflokki sigraöi Sigurður Pétur Sigmundsson FH örugg- lega, en hann er í mjög góðri æf- ingu um þessar mundir, hefur verið að æfa meö þátttöku í maraþonhlaupi í Glasgow um næstu helgi í huga. Náði Sigurður þriðja bezta árangri, sem náðst hefur í hlaupinu, bezta tímann á Sigfús Jónsson ÍR frá 1978, 24:03, og annan bezta tíma á Ágúst Þorsteinsson UMSB, 24:34, einnig frá 1978. Hörö keppni var um næstu sæti og blandaöi Banda- ríkjamaöur, sem nemur íslenzku við Háskóla íslands, sér í þá bar- áttu. Ragnheiöur Ólafsdóttir FH sigr- aöi í kvennaflokki eins og vænta mátti, en konurnar hlupu nú í fyrsta sinn átta kílómetra, hafa hingaö til hlaupiö fjóra, en aukinn áhugi kvenna fyrir lengri hlaupum varö til þess aö ÍR-ingar lengdu kvennahlaupiö. Þaö var sannkallaöur FH-dagur í Öskjuhlíðinni á laugardag, þvi í flokkum 14 ára og yngri sigruöu Linda B. Ólafsdóttir í telpnaflokki og Finnbogi Gylfason í piltaflokki, en vegalengdin í þessum flokkum var fjórir kilómetrar. Urslitin í hlaupinu uröu annars sem hér seg- ir: karlar: 1. Sigurdur P. Sigmundsson, FH 24:55 2. (.unnar l’. Jóakimsson, ÍK 25:45 3. Ájfúst Ásgeirsson, ÍK 25:47 4. David Kesler, Kandar. 25:50 5. Sighvatur D. (iuómunds, IIVÍ 26:02 6. Ingólfur Jónsson, KK 26:05 7. Jóhann lleidar Jóh., ÍK 26:18 8. (iaróar Sigurósson, ÍK 26:31 9. Magnús llaraldsson, Kll 27:34 10. Ilafsteinn Oskarsson, ÍK 27:34 11. Ilafliói l>. Maggason, ÍK 27:58 12. Ilögni Oskarsson, KK 28:00 13. (íudmundur Olafsson, ÍK 28:23 14. Stefán Kridgeirsson, ÍK 28:44 15. Siguróur Jónsson, 1ISI» 29:19 16. Viggó l*órisson, Kll 29:22 17. Ingvar (iaróarsson, KSK 29:24 18. Krwlján S. Ásgcirsson, (K 29:33 19. I*óróirur l»orlinds.son, 1'fA 30:01 20. Á.sgeir Theodór, KK 31:00 21. /F'gir (>eirdal, Sjónvarpi 31:25 22. I>óróur Kogason 32:01 23. Birgir l>. Jóakimsson, ÍK 32:26 24. Jóhann IngilH'rgsson, ÍK 32:29 25. Siguróur Björnsson 33:18 26. Tómas /oega, ÍK 33:18 27. Ilaukur llergeirsson, Sjónv. 36:30 Konur: 1. Kagnheióur Olafsdótlir, Kll 28:34 2. Ilrönn (>uómundsdóttir, l BK 31:37 3. (.uóhjörg llaraldsdóttir, KK 31:45 4. Marta Leósdótlir, ÍK 32:58 5. Kríóa Bjarnadóttir 33:43 6. Björg Kristjánsdóttir 36:23 7. Sigurbjörg Helgadóltir, Skf. K. 38:20 Piltar 1. Kinnbogi (ivlfason, Kll 13:24 2. Kinar P. Tarnini, Kll 13:54 3. Kristján S. Ásgeirsson, ÍK 14:13 4. Ásmundur Kdvards, Kll 14:33 5. Björn Pétursson, Kll 14:54 6. l>orsteinn (iíslason, Kll 14:56 7. (iunnar Ásgeirsson 15:11 8. Theodór Ásgeirsson, ÍK 15:21 9. Kinnbogi Karlsson, Val 16:36 10. Björn Sigurósson 16:48 11. Kriórik P. Ásgeirsson, Val 21:35 Telpur: 1. Linda B. Olafsdóttir, Kll 16:36 2. (íuórún Kysteinsdóttir, Kll 16:39 3. Kristin /oega, ÍK 18:08 4. Ingibjörg Arnardóttir, Kll 18:12 5. (ittórún /oega, ÍK 18:25 6. Bryndis Olafsdóttir, Kll 22:59 — ógás. Frá upphafi Öskjuhlíðarhlaups ÍR á laugardag. Þarna leggja rúmlega 50 manns af staö, en það er Guömund- ur Þórarinsson (l.t.h.) sem ræsir hlauparana. Naumur Haukasigur gegn HK HAUKAR unnu HK með einu marki, 22—21, í hörkuleik er liöin léku í 2. deild á laugardag. Leikur liðanna fór fram í íþróttahúsinu í Ásgaröi og var mikil og góö stemmning á áhorfendapöllunum þegar leikurinn fór fram. Mikil spenna var í leiknum sem var bæöi haröur og mjög tvísýnn. í TÝR, Vestmannaeyjum rótburst- aði lið Ögra í þriðju deild karla í handbolta á laugardaginn með 30 mörkum gegn 10 eftir að staðan hafði verið 15—3 í hálfleik. Týsliö- ið var kæruleysiö uppmálað í leiknum og afgreiddu leikmenn liðsins þetta allt með hangandi vinstri hendi svo ekki sé meira sagt. Alls komust 10 leikmenn Týs á markalistann og segir þaö sína sögu um vörn Ögra. Um getu Týs er þaö aö segja aö leikmenn viröast vera nokkuð jafn- ir þó helst hafi boriö á Agli Stein- dórssyni og Þorsteini Viktorssyni ásamt markvöröum liösins, þeim Sigurjóni og Jóhanni. Annars var andstæöingurinn alltof þróttlítill til hálfleik var staöan jöfn, 12—12. Þegar fjórar mínútur voru til leiks- loka var staðan jöfn, 19—19, þá missti HK mann útaf og Haukar komust í 20—19. Þá var einn rek- inn útaf hjá Haukum og HK jafnaöi. En Haukum tókst aö skora næstu tvö mörk, 22—20. Síöustu mínút- una var allt á suöupunkti. Mjög aö hægt sé að dæma Týsliöiö eftir þessum leik. Liö Ögra er allsérstætt liö, þar sem þaö er eingöngu skipaö leik- mönnum sem eru heyrnarskertir, og þar af leiðandi stendur liðið ekki jafnfætis öörum liöum, en meö meiri æfingu og betra skipu- lagi í leik kemur liöiö til með aö spjara sig án efa. í Ögra-liöinu bar mest á Olgeiri Jóhannessyni sem var potturinn og pannan í leik liös- ins, einnig var markmaöur liösins, Trausti Jóhannesson, bærilegur. Mörk Týs: Egill 8, Magnús 5, Þorsteinn og Davíö 4, Halldór 3, Sæþór 2, Heiöar 2, bæöi víti, Benedikt og Erlendur 2 mörk hvor. Mörk Ögra: Olgeir 4 (1v), Magn- ús 3, Tadeusz 2 og Gunnar 1. litlu munaöi aö HK tækist aö jafna leikinn því fyrirliöi liösins komst í dauðafæri á siöustu stundu en Haukar sluppu meö skrekkinn. Mörk Hauka: Jón Hauksson 6, Ingimar Haraldsson 5, Höröur Sig- marsson 4, Guömundur Haralds- son 4, Helgi Haröarson 2 og Eirik- ur Sigurösson 1. Mörk HK: Ragnar Ólafsson 7, Höröur Sigurðsson 4, Bergsveinn Þórarinsson 3, Kristinn Ólafsson 2, Jón Einarsson 2, Sigurður Sveinsson 1 og Sigurbergur Sig- steinsson 1. 2. deild ÚRSLIT í síðustu leikjum 2. deild- ar: Grótta — KA 22—36 UMFA — UBK 14—16 KA — Haukar 21—22 Ármann — KA 24—25 Staöan í 2. deild er nú þessi: KA 5 3 1 1 126—111 7 Grótta 4 3 0 1 99—97 6 Breiðablik 4 2 1 1 79—73 5 Afturelding 4 1 2 1 66—67 4 Þór V 4 1 2 1 81—85 4 HK 4 1 1 2 80—80 3 Ármann 5 0 3 2 96—105 3 Haukar 4 1 0 3 79—76 2 islandsmðtlð 2. delld Týr vann stórt ifi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.