Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 í DAG er þriöjudagur 12. október, sem er 285. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.20 og síö- degisflóö kl. 14.52. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.07 og sólarlag kl. 18.20. Sólin er t hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 09.41. (Almanak Háskólans.) Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælanleg. (Sálm. 147, 5.) I.AKk'l l: — | likama, 5 einkenn. iantafir, 6 ró, 9 land, 19 samhljóAar, II burt, 12 .samtenging, 13 efi, 15 tunna, 17 glaóari. IA IIIKhTI': — | kaupstaAur, 2 klaf- inn. 3 smákarl, 4 harms, 7 reika, 8 grjót, 12 gufuhreinsa, 14 óóagot, 15 ending. I.AHSN slÐIISTII KKOSSGÁTll: IiÓÐKÉTT: — I bjér, 5 sekk, 6 átak, 7 an, 8 lálinn. II Ás, 12 lin, 14 tafl, 16 argaói. MHIKÍTT: — I bráóláta, 2 ósatt, 3 rek, 4 skán, 7 ani, 9 ásar, 10 illa, 13 Nói, 15 fg. ÁRNAÐ HEILLA Kagnheióur Jónsdóttir frá Kroddadalsá, fyrrum hús- freyja á Melum í Árnes- hreppi. — Hún ætlar aö taka á móti Kestum sínum í félat;s- heimilinu Drangey í Síðu- múla 35 á afmælisdaginn eft- ir kl. 20. — Eiginmaður henn- ar er Guðmundur P. Guð- mundsson. ára er í dag ísólfur Guó- mundsKon bóndi á ís- ólfsskála í Grindavík. Hann tekur á móti gestum laugar- daginn 16. október eftir klukkan 17 á heimili sínu. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn kom til Reykjavíkurhafnar að utan llofsjökull, sem fór svo aftur í gær og hélt til hafna á ströndinni. Á sunnudaginn kom einnig leiguskip Haf- skipa, Lueia de Perez, og olíu- skip kom með farm. í gær fór úr Reykjavíkurhöfn flutn- ingaskipið Valur, en það hét áður Vesturland. Það hafði skipt um eigendur um helg- ina. í gærkvöldi var Hvassa- fell væntanlegt að utan, svo og Mánafoss. Þá hafði ÚAafoss farið á ströndina í gær. í dag er Helgafell væntanlegt frá útlöndum, svo og Skaftá. FRÉTTIR_________________ í fyrrinótt var hvergi nætur- frost á landinu, en þar sem minnstur hiti var, austur á Ey- vindará og á Ilöfn, fór hitinn niAur í 0 stig. Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti. LítilsháUar úr- koma var og var svo einnig á fleiri stöAum á landinu um nóttina. VeAurstofan taldi sig ekki sjá fram á neinar umtals- verAar breytingar á hitastiginu á landinu. I Nuuk á Grænlandi var snemma í gærmorgun logn og eins stigs hiti. Vinafélag Skálatúnsheimilisins heldur fund á föstudags- kvöldið kemur í Domus Medica kl. 20. Bjarni Krist- jánsson forstöðumaður Sól- borgar á Akureyri verður gestur fundarins og flytur er- indi um þýðingu og aðferðir við þjálfun vistfólks á ^sól- arhringsheimilum" og sam- starfið við aðstandendur þess. Þá talar Lára Björns- dóttir félagsfræðingur á Kópavogshæli um starf fé- lagsfræðings á „sólarhrings- heimili". Hvítabandið heldur fund í kvöld, þriðjudag 12. okt., kl. 20 að Hallveigarstöðum. Fé- lagskonum, sem geta tekið með sér gesti á fundinn, verð- ur kynntur „Pennasaumur". Ilallgrímssókn. Starf aldraAra. Á fimmtudaginn kemur verð- ur efnt til ferðar upp í Blá- fjöll. Skemmtiferðin hefst frá Hallgrímskirkju kl. 14 og verður komið aftur í bæinn um kl. 17. Komið verður við í Skíðaskálanum í Hveradölum og drukkið kaffi. Allar nánari uppl. eru gefnar í símum 10745 eða 39965 og þar verður tekið á móti tilk. um þátttöku í ferðinni. Spilakvöld í kvöld í safnað- arheimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Nýir ræðismenn. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir frá skipan tveggja nýrra kjör- ræðismanna íslands. Hefur Wolf-Riidiger Dick verið skipaður ræðismaður í vestur- þýsku hafnarborginni Cux- haven. Heimilisfang ræð- ismannsskrifstofunnar er Leuchtturmweg 5, P.O.Box 327—2190 Cuxhaven Federal Republic of Germany. Hinn ræðismaðurinn er í borginni Lagos í Nigeríu. Dan Ifeanyi Agbakoba heitir ræðismaður- inn. Heimilisfang ræð- ismannsskrifstofunnar er: Ibru Organisation, 33 Creek Road, PMB 1155, Apapa Nigeria. MINNING ARSPJÖLD Minningarspjöld Migren- samtakanna fást á eftirtöld- um stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, hjá Fél. einstæðra foreldra, Traðarkotssundi 6, og hjá Erlu Gestsdóttur, sími 62683. Sofa Reykvíkingar meö looahúfur í vetur? Alit útlit er fyrir aö sumir borgar- búar verbi aö vefja sig þykkum vwöarvoöumog g.inga í lopasokkum uinanhúss ef kuldakast skeilur á á höfuöborgarsvcötnu í vetur. Gunnar Kristjánsson, yfirverkfrcöingur Hitaveitu Reykjavikur, sagöi aö á- standiö i heitavatnsmálum borgar- búa heföi ekkert breyst frá því í fyrra, Jcminn! góöi!! I»etta eru meiri kraftaverkaflíkurnar. I»etta hefurðu ekki borið við í háa herrans tíð, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 8. október til 14. október, ad báðum dögum meótöldum er I Borgar Apótekí. En auk þess er Reykja- víkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eft*r kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjördur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækm eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælid: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJOOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl 13.30—16. Tœknibókasafnið, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Stgurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.3Ó. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl að komast i hööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breíöholti er opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Lauðardag kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14 30. Uppl. um gutubööin i síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tii föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunalími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timl í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrjr karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö trá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfj vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá k|. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveifan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.