Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 iíio^nu' ípá iirúturinn 21. MARZ—19.APR1L AuAveldara líf en í gær. Heimil i.slínA er ekki eins flókid. Sam- band vió maka og félaga gengur betur. I*ú skalt ekki fara í nein lóng feróalog í dag. m NAUTIÐ m 20. APRlL-20. MAl l>ú getur loksins lokið við verk efni »em þú hefur verid meó lengi í gangi. Kardu til læknis ef kvilli sem hefur verió aó angra þig er ekki aó lagast. h TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vertu vióbúinn hinu óvænta. I»ú skalt ekki skipuleggja of langt fram í tímann. I*ú þarft líklega aó breyta skipulagningu á síó- ustu stundu. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Karóu á fund vina þinna sem eru í áhrifastöóum. I*ú kemst aó ýmsu sem ekki hefur verió gert opinbert ennþá. Nú er rétti tím- inn til þess aó fara aó spara fyrir veturinn. r®JIUÓNIÐ Im?|23. JÚLl-22. ÁGÚST Keyndu aó bæta samband þitt og vinar þíns sem þú hefur verió ósammála. I*ú veróur aó láta undan stundum. Vinir þínir eru mjog hjálplcgir. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT l*ú færó góó tækifæri í dag. Ástvinir eru ekki til neinna traf- ala. Maki þinn eóa félagi er mjög skilningsríkur á aó þú þarft aó eyóa miklum tíma í vinnu þína. VOGIN YlSá 23.SEPT.-22.OKT. lH;r tekst aó treysta böndin vió samningsaóila sem eru langt í burtu. I*ú færó fréttir sem þú hefur beóió eftir af fólki á fjar- begum stöóum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Illustaóu á fólk sem er reynsl- unni ríkari en þú. I*ú skalt ekki láta of marga vita um fyrirætl- anir þínar. Vertu sparsamur og hugsaóu fyrir framtíóinni. f4| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. Maki þinn eóa félagi er mjög skilningsríkur og hjálpar þér í nýju sparnaóaráætluninni. Ilaltu þig vió gamlar og reyndar aóferóir. Kinhver sem þú vinnur meó er afbrýóisamur, láttu þaó ekki á þig fá. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú færó góó tækifæri til aó auka tekjurnar í vinnunni. Vertu ekki leióur þó aó verkefn- in séu ekki af skemmtilegustu tegund. Vertu á verói gagnvart öllum stórum tækjum. Sg VATNSBERINN ^•=** 20. JAN.-18. FEB. flafóu samband vió fólk sem þú heldur aó geti veitt þér gagnleg- ar upplýsingar. I*ér hlotnast ekkert ef þú situr og bíóur eftir aó gæfan komi til þín. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*etta er góóur tími til aó sinna fjármálum. Kf þú hefur frítíma heima vió skaltu nota hann til þess aó gera vió hitt og þetta sem hefur farió aflögu. DÝRAGLENS LJÓSKA r= TTT7 N M 1 I>Ú EfcT, f>ElW AáOlsl Ri'lCARI VERE> éG 73 a U t 11 qj TOMMI OG JENNI .— V—1 f—i r , , | 7 r =, V _—UCi -7~7~n J L nDATTU A^l n 1 V ABJTI milJM ::::::::::::::::::::::::::::::: v UnA 1 1 riAijl dlt am i uninw ■ > SMÁFÓLK (I PIDN'T 5AV ^ \jA UJORP J AS LdE BOTH KNOU), SILENCE IS 6OL0EN... Jp í ií II111 o Ég sagði ekki stakt orð. Við vitum báðar að þögnin er gullsígildi... Ég fylgi gullverðinu! BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Það er oft skaðlaust að dotta á verðinum. En það kemur fyrir að menn vondan draum. vakni upp við Norður s KG543 h D102 t 1032 192 Vestur s D1092 h ÁK83 t 754 IG10 .Vestur Noróur Au.stur Suður — — 3 Rrönd 4 lauf Dobl Pass Pass Pass Dobl vesturs er heldur í gróf- ara lagi, en sú skýring fylgir að vestur var ekki klár á því hvað 3ja granda sögnin þýddi: þetta var í rúbertubridge og A-V höfðu ekki stillt saman strengi sína í smáatriðum. Nema hvað, vestur tekur tvo efstu í hjarta — fær fjarkann og sexuna frá félaga — og skiptir þá yfir í tígul. Sagnhafi trompar þann slag og tekur þrjá efstu í laufi — austur fylg- ir. Þá kemur spaðasexan, tvist- urinn frá vestri — ha, tvistur- inn? Sérðu nokkuð athugavert við það? Norður s KG543 h D102 11032 192 Austur s — h G64 t ÁKD10986 1854 Suður SÁ876 h 975 t — I ÁKD763 Talningin er náttúrulega kristaltær: austur hefur sýnt 7-3-3 í þremur litum, þannig að spaða á hann auðvitað engan. En spaðasexan svaefði vestur — eða réttara sagt, vakti hann ekki. Auðvitað hleypti sagnhafi sexunni og lagði svo upp. Vestur s D1092 h ÁK83 t 754 I G10 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Biel í Sviss í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Szmetans, Argentínu, og rúm- enska stórmeistarans Florian Gheorghiu, sem hafði svart og átti leik. 25. — dxe3! (skemmtileg drottningarfórn, sem vinnur tafarlaust). 26. Dxd6 — exf2+ og Szmetan gafst upp, því að eftir 27. Kxf2 — Rxe4+ vinn- ur svartur drottninguna til baka. Það má segja að 25. — dxe3 hafi verið gervifórn, því er Gheorghiu lék leiknum sá hann auðvitað fram á að endurheimta drottninguna með vöxtum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.