Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 Peninga- markadurinn ————— GENGISSKRANING NR. 171 — 05. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,655 14,697 1 Sterlingspund 24,675 24,746 1 Kanadadollari 11,833 11,867 1 Dönsk króna 1,6390 1,6437 1 Norsk króna 2,0897 2,0957 1 Sænsk króna 2,3277 2,3343 1 Finnskt mark 3,0049 3,0135 1 Franskur franki 2,0322 2,0381 1 Belg franki 0,2955 0,2963 1 Svissn. franki 6,6652 6,6843 1 Hollenzkt gyllini 5,2541 5,2692 1 V.-þýzkt mark 5,7381 5,7545 1 ítölsk líra 0,01022 0,01025 1 Austurr. sch 0,8162 0,8185 1 Portug. escudo 0,1640 0,1645 1 Spánskur peseti 0,1275 0,1278 1 Japansktyen 0,05347 0,05362 1 írskt pund 19,557 19,613 SDR. (Sérstök 29/09 15,5653 15,610^ V (----------------------- GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 05. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 16,167 14,596 1 Sterlingspund 27,221 24,835 1 Kanadadollari 13,054 11,805 1 Dönsk króna 1,8081 1,6495 1 Norsk króna 2,3053 2,0920 1 Sænsk króna 2,5678 2,3222 1 Finnskt mark 3,3149 3,0129 1 Franskur franki 2,2419 2,0414 1 Belg franki 0,3259 0,2978 1 Svissn. franki 7,3527 6,7325 1 Hollenzkt gyllini 5,7961 5,2722 1 V.-þýzkt mark 6,3300 5,7669 1 ítölsk líra 0,01128 0,01026 1 Austurr. sch. 0,9004 0,8184 1 Portug. escudo 0,1810 0,1652 1 Spánskur peseti 0,1406 0,1281 1 Japanskt yen 0,05899 0,05427 1 írskt pund 21,574 19,726 v________________________________y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 prián.1>.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. c. d. * * * * * * * 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 8,0% d. innstæður í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi mínnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriatjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lansupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaó viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. SjóiHlcildnrlírinj'urinn kl. 17.20: v Allt í kringum sólina ,,Spúlnik“ kl. 17.00: Um lyktar- skyn fiska, gervitungl og vatnssýki Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er nýr þáttur, „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. — Nafn sitt dregur þátturinn af fyrsta gervitunglinu, sagði Þór, — en það var rússneskt og hét einmitt „Sputnik". Það fór á loft 4. október 1957, eða fyrir nákvæmlega 25 árum, og mark- aði upphaf geimaldar. I þessum þáttum, sem verða vikulega á dagskrá, er ætlunin að fjalla um vísindi og tækni og leitast við að miðla fréttum af þeim vettvangi úr erlendum blöðum. Þá verður drepið á ýmislegt sem varðar ár- angur í náttúruvísindum, t.d. stjörnufræði, lífeðlisfræði og jarðeðlisfræði; kynntar rann- sóknir íslenskra vísindamanna og spjallað við þá. I fyrsta þátt- inn kemur t.d. Logi Jónsson líf- eðlisfræðingur og segir okkur I)r. Þór Jakobsson frá ráðstefnu sem haldin verður bráðlega og á að fjalla um líf- fræði og líffræðikennslu. Auk þess segir hann frá eigin rann- sóknum á lyktarskyni fiska og klykkir svo út með því að koma með svolítið sem hann átti í fór- um sínum, en það er fiskasöng- ur, eða e.t.v. fremur hljóð fiska. Þá flyt ég stuttan pistil um gervitungl og uppgötvun sem mikið var skrifað um í fyrra og leiddi í ljós að svonefnd vatns- sýki er ekki alltaf skaðleg. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er nýr þáttur, Sjón- deildarhringurinn. Umsjónar- maður: Olafur Torfason (RÚVAK). — Þetta verða vikulegir þættir með upplýsingaefni af ýmsu tæi, sagði Olafur, — einu til þremur atriðum í hverjum þætti, úr líffræði, atvinnulífi, hugmynda- heimi o.fl. í fyrsta þættin- um er aðeins eitt viðfangs- efni; sólin. Við förum í kringum hana á ýmsan hátt, í þjóðsögum, átrúnaði, sólardýrkun, stjörnuspeki og stjörnufræði. Svo reyni ég að gera mér mat úr sól- inni í íslenskum skáldskap og fornum sögum og les m.a. nokkur ljóð. Svo kem ég að atriði sem mér finnst merkilegt, en það eru ís- lenskir stjörnufræðingar til forna. Stjörnu-Oddi er nú e.t.v. merkastur þeirra, en hann gerði athuganir á sól- arstærð sem voru nákvæm- ari en menn voru að gera annars staðar í Evrópu á sama tíma. Þá kem ég að tímatali því sem íslend- ingar voru með á þjóðveld- isöld, en það var kolvit- laust, þannig að árið varð of stutt og sumrinu miðaði alltaf meir og meir fram til vorsins, eins og sagt var. Ég segi þarna m.a. frá tillögu sem Þorsteinn surtur Hall- steinsson, bóndi í Jónsnesi á Snæfellsnesi, skammt frá Helgafelli og Stykkishólmi, bar fram á Alþingi árið 960, til lausnar þessum vanda. Dr. Trausti Einarsson pró- fessor hefur komið fram með kenningu um það, hvernig einmitt þessi bóndi á þessum stað hefur haft möguleika á að reikna út rétt ár. Nú svo verð ég með músik sem tengist sólinni. Þróunar- braut mannsins Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er annar þáttur myndaflokksins um þróunarbraut mannsins, og nefnist hann Eitt lítið skref. Þar fjallar Richard Leakey um elstu minjar um mannverur sem gengu uppréttar. Útvarp Reykjavík W ÞRIÐJUDIkGUR 12. október. MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Ólafs Oddssonar frá kvöld- inu áóur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Arn- mundsdóttir talar. 8.30 Forusiugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnasögur“ eftir Peter Bichs- el i þýðingu Franz Gíslasonar. Sigrún Björnsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Hugvitsmaður í stríði við samtíð sína. Sagt frá séra Sæmundi Hólm. Lesari: Baldvin Halldórsson. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Eru lánardrottnar að tröll- ríða skuldunautum sínum? Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 12.00 llagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundurinn les (7). SÍODEGID______________________ 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika Píanókonsert nr. 3 í c-moll eftir Ludwig van Beethoven; Georg Solti stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. l»ór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RIJVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. KVÖLDIÐ______________________ 20.00 Sinfónískir tónleikar. a. Hljómsveitarsvíta nr. 4 í D- dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Sellókonsert eftir Luigi Boccherini. Maurice Gendron og Lamoreux-hljómsveitin í París leika; Pablo Casals stj. c. Dúó-konsert í d-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. Artur Grumiaux, Koji Toyoda og Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leika; Edo de Wart stj. d. Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn. Fíl- harmoníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn" eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn: Tansanía. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.15 Oní kjölinn. Umsjónar- menn: Kristján Jóhann Jónsson og Þorvaldur Kristinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 12. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáfi. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. I»ýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Þróunarbraut mannsins. 2. Eitt lítið skref. í öðrum þætti fjallar Richard Leakey um elstu minjar um mannverur sem gengu upprétt- ar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.55 Derrick. Óður til Margrétar. Stúlkulík finnst undir brú og Derrick rekur slóðina til gítar- leikara í næturklúbbi. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Þingsji. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.