Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 5 Landsráð gegn krabbameini: Stefnt að stórátaki í fjáröflun LANDSRÁÐ gegn krabbameini var stofnað á síðastliðnu vori eins og áð- ur hefur komið fram í fréttum. Var stofnunin fyrir forgöngu forseta ís- lands, forsætisráðherra og biskups- ins yfir íslandi. Formaður fram- kvæmdanefndar Landsráðsins er Eggert Ásgeirsson. Eggert Ásgeirsson sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að félagar Landsráðsins væru nú orðnir 60 að tölu og væru þar flest meginsam- tök þjóðarinnar saman komin, að- ilar vinnumarkaðarins, samtök helztu atvinnuvega, viðskipta og lista ásamt margs konar líknar- og þjónustusamtökum, svo og öðr- um félögum. Framkvæmdanefnd Landsráðs- ins hefur undirbúið fræðsluáætl- un, sem nú stendur yfir. Þar er reynt að leiða fram, hvað áunnizt hefur í krabbameinsvörnum, hver staðan er og hvað hægt sé að gera í baráttu við krabbameinið, bæði af hálfu samfélagsins og einstakl- inga. Síðar er stefnt að átaki í fjáröflun til eflingar stórmerku starfi Krabbameinsfélags íslands, en það var á sínum tíma samþykkt sem megintilgangur Landsráðs- ins. í Dílasalnum! Volvo lækkar í verði Bilartil afgreióslu strax! i ! I VOlVO 343 kr.155.076,- var kr.169.179.- Lækkun kr.14.103,- Volvo 345 kr.165.080.- var kr.179.066.- Lækkun kr.13.986 VOlVO 240 vökvastýri kr.199.050,- varkr. 224.292: Lækkun kr.25.242 Volvo 245 Station vökvastýri kr.216.553,- var kr. 244.880,- Lækkun kr.28.327,- Þetta eru bestu verðin sem Volvo hefurboðið lengi! P.S. volvo 760 hefur lækkad um litlar kr. 63.400.- VOLVO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.