Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 7 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 síml 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO HELO SAUNA Höfum ávallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa á mjög hagstæöu veröi. Benco, Bolholti 4, sími 21945 Þetta er mikilvæg spurning þegar leiðum til þess að verðtryggja fé hefur fjölgað og hægt er að velja mis- munandi ávöxtun. Neitaði samvinnu og hugðist aka á brott Afdrifarík för Fyrir liggur aö þaö hefur veriö mjög afdrifaríkt fyrir starfsmann sovéska sendiráðsins í Reykjavík að sækja skemmtun í Broadway á fimmtudaginn. Sú spurning vaknar vegna frétta af þessum atburði og fleiri leiöindamálum þar sem sovéskir sendiráösmenn hafa kom- ið viö sögu, hvort þaö hafi aldrei þótt vænlegt hjá stjórnendum sendiráösins aö fækka starfsfólki sínu hér á landi. Við það myndi þessum atvikum jafnframt fækka en þau valda leiöinlegu umtali um sendiráösfólkið allt. Ein leið og enn óreynd til aö hefta útþenslu sovéska sendiráösins í borginni er að leggja á það fasteignaskatta. Væri æskilegt að borgarstjórn Reykjavíkur kannaöi lagalegan rétt sinn í því máli og fordæmi frá öðrum löndum. Frá Broadway til Síberíu! Haukur Már Haralds- son, rormaóur „íslonsku frióarni'fndarinnar", tt'ikn- ari blaós sovéska sendi- ráðsins Fréttir frá Sov- étríkjunum, blaðafulltrúi Alþvðusambands íslands o(> nvoróinn talsmaður Músavinafélajjsins, stóó fvrir því um þotta leyti á síðasta ári, aó Alexander Agarkov, sem var yfirmað- ur „fréttastofu" Sovétríkj- anna, Novosti, á Islandi sneri ekki hingaó til lands aftur úr sumarleyfl. Sagói llaukur Már aó Agarkov hefói farið meó rangt mál á forsíöu l’rövdu sömu daga og Svavar (lestsson var í flokksboði í MoskVu. Kn I'ravda hafói þaó eftir Hauki Má, aó íslenska þjóóin væri yflr sig glöð vegna þess að ræóa Brezhnevs á 2(1. þingi sov- éska kommúnistaflokksins væri komin út á íslensku, prentuó á góóan pappír og þannig úr garói gerð, aó fjölhæfur prentllstarmaður gat vel viö unaó. Itrekuö- um fyrirspurnum um afdrif Agarkovs var svarað meó undansla-tti í sovéska sendiráóinu, sem þó lofaöi aó komast til botns í mál- inu og skýra frá því, hvern- ig það mætti vera aó iyga- fréttir birtust á forsíóu Prövdu. Hafa starfsmenn sendiráósins ekki staðió vió þaó heit, þó varla skorti þar mannafla til svo ein- faldra verka. Örlög Agarkovs og raun- ar fleiri starfsmanna á veg- um sovéska sendiráðsins í Keykjavík koma i hugann við fréttina um það, aó sov- éskur sendiráðsmaður hafl lent í útistöóum við lög- regluna eftir að hafa ekið ölvaður á kyrrstæöa bifreiö fyrir utan skemmtistaóinn Broadway á fimmtu- dagskvöldið. Sendiráös- starfsmaður brást í fyrstu þannig við, aó hann bauöst til að greióa 10 dollara (!) fyrir tjónið á Mercedes Benz sem hann skemmdi. Þegar þessu boði var hafn- að reyndi hann að komast undan. Þá var kallaó á lögreglu. Við komu hennar læsti sendiráösstarfsmaö- urinn aó sér í bíl sínum og veifaöi skilríkjum. Vflr- menn lögreglu voru kallaö ir á vettvang og þá sam- þykkti sendiráösmaöurinn að leyfa lögreglumönnum aö aka bifreióinni heim. Þrátt fyrir þvermóósku sendiráðsmannsins sá lög- reglan ásta-óu til aö veröa við þeirri kröfu hans aó vísa Ijósmyndara Morgun- blaðsins sem birtist á vettvangi þaóan á brott. Þeir sem kunnugir eru starfsháttum í sovésku utanríkisþjónustunni telja að ekki liói á löngu þar til þessi starfsmaóur hennar verði á þeim staö þar sem nóg er af lögreglumönnum en lítió um Ijósmyndara. Málsvörn útvarpsmanns Þjóóviljinn hefur birt er- indi sem Helgi Pétursson, starfsmaöur útvarpsins í Washington, flutti fyrir rúmri viku og hefur orðió tilefni nokkurra umra'óna. Ilvílir það greinilega mjög þungt á þessum starfs- manni ríkisútvarpsins, aö sú skoóun nýtur æ meira fylgis aó afnema beri einkarétt ríkisins á út- varpsrekstri. Var erindið þó samió áóur en stjórn- skipuó nefnd lagói fram til- lögu um að þessi ríkisr'in- okun skyldi afnumin. f er- indi Helga Péturssonar má finna mörg gullkorn. Þar segir meóal annars: „íslensku ríkisútvarpi hefur oröið margt aö óham- ingju í gegnum tíðina en nú vegur hvaó þyngst stjórnmálamaóur í emba'tti menntamálaráðherra (Ingvar Gíslason, fram- sóknarmaður og Búlgaríu- vinur, innsk. Staksteina) sem hefur gjörsamlega brugöist hlutverki sinu. Það er í raun makalaust aó ráóherra skuli hafa látió þetta mál allt komast svona langt og leyft mönnum óhindraó aó gefa lögum landsins langt nef.“ Meó síðustu oróum sínum vísar Helgi Pétursson til kapalsjónvarps á vegum einkaaðila. Helgi Pétursson segir: „Mig vantar alveg inn í þessa umræóu skilgrein- | ingu á einu atriói: Af j hverju eigum við aö af- nema sameiginlegan rétt þjóöarinnar til útvarps og sjónvarps? Sjálfur hlýt ég aó líta á nióurstöóu myndbandanefndar sem ég talaði um áðan og alla skipan nýrrar nefndar, sem á aó endurskoóa útvarps- lög (sú sem vill nú afnema ríkiseinokunina, innsk. Staksteina), líklega meó þaó aó leióarijósi aó af- nema þennan rétt, sem einhverja grófustu móógun sem dengt hefur verið í andlit starfsfólks ríkisút- varpsins (!) í mörg ár." Þaó er alls ekki óalgengt að rökþrota menn geri þrönga hagsmuni sína aó þjóóarhagsmunum, þegar fokið cr í öll skjól önnur. Akveói þjóóin aó nota sam- eiginlegan rétt sinn til út- varps og sjónvarps á annan veg en þann aó leyfa ríkinu að einoka hann veröa starfsmenn ríkisútvarpsins aó una samkcppni. Kn aó rugla saman „sameiginleg- um rétti þjóóarinnar" og „einkarétti” starfsfólks úl- varpsins eins og Helgi Pét- ursson gerir er auðvitaó gróf móógun viö fólkió í landinu. — Kn hverju skiptir það og álit þess? HLJÓMPLÖTUR - KASSETTUR Stórkostleg rýmingarsala Höfum innkallað allar okkar eldri stórar plötur og kassettur og nú á allt að seljast, því þessir titlar verða ekki framar til sölu í verslunum. Gífurlega fjölbreytt úrval af vönduðu íslensku éfni á plötum og kassettum. Kaupendur úti á landi: hringið eða skrifið eftir lista. EITT VERÐ Á ÖLLU: PLATA EÐA KASSETTA Á AÐEINS KR. 40.- Leiðin sem hentar þér gæti m.a. verið: Verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs. Verðtryggð veðskuldabréf. Óverðtryggð veðskuldabréf. Happdrættisskuldabréf Ríkissjóðs. Við höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráðstöfun þess. Verðbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lönaóarbankahúsinu Simi 28566 0e gortö*‘usT ljóðalestor kó iAep einsongur POPMÚSIK ** OPIÐ ALLA DAGA 9—18 SG-HLJÓMPLÖTUR ÁRMÚLA 38. SÍMI 84549

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.