Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 33 Á æfíngu fyrir Færeyjatónleikana. Ljósmynd Mbl. KAX. Sigfús, Snæbjörg og Friðbjörn í Færeyjaferð SIGFÚS Halldórsson tónskáld og einsöngvararnir Snæbjörg Snæ- bjamardóttir og Friðbjörn G. Jóns- son halda i tónleikaferð til Færeyja á næstunni, en þar munu þau syngja og spila á tónleikum dagana 15., 16., 17. og 18. október. Tvennir tónleikar verða í Þórs- höfn, í Kennaraskólanum 15. októ- ber og í Útvarpshúsinu 18. októ- ber. Þá verða tónleikar í Klakks- vík þann 16. og á Eyrarbakka 17. október. Efnisskráin er mjög fjölbreytt úr lagasafni Sigfúsar, en alls verða sungin um 25 lög á tónleik- unum. Nýtt vesti og pils Litir: Svart, vínrautt, dökkblátt. Stæröir: 36 — 44. Verö kr. 589.- Bankastræti 3, sími 13635. Póstsendum. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11. sími 14824. Kaupi bækur gamlar og nýlegar, heil söfn og einstakar bækur, islenzkar og erlendar. Einnig gömul islenzk póstkort. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykjavik, sími 29720. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Sólþurrkaður saltfiskur til sölu og kinnar. Uppl. i síma 92-6519. Skrifborð til sölu Upplýsingar í síma 10536. Myndskurðarnámskeið i gler og kristal. Verslunin Fristund, Miðvangi 41, Hafnarfiröi, sími 54277. Innritun er hafin á jólaföndur- námskeiðin, sem hefjast 20. október. Önnur námskeió í október og nóvember. Knipl 9. okt. Fótvefnaöur 11.okt. Vefnaður fyrir börn 19. okt. Munsturgerö 25. okf. Spjaldvefnaöur 1. nóv. Tóvinna 9. okt. Auk þess minnum við á nám- skeiö i munaturgeró og bóta- saum, ætluö fólki utan af landi (dagleg kennsla). Innritun fer fram í Heimilisiðnaó- arskólanum, Laufásvegi 2, sími 17800. IOOF Rb. 1 = 13210128V4- 9.I. □ Edda 598210117 — atk. □ Edda 598210117 =-2. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. f /fT-j ÍSIENII KLMIIÍIIIIIII V(sAl\Pj; 7 ICIELANOIC ALPINE CLUB ísklifurnámskeið veröur haldiö helgina 23.-24. okt. Auk jjess eru undirbún- ingsfundir mánudagskvöldió 18. okt. og föstudagskvöldið 22. okt. Skráning á namskeiöiö fer fram i húsnæói islenska alpa- klúbbsins, Grensásvegi 5, miö- vikudaginn 13. okt. kl. 20.30. Þeir sem áhuga hafa eru hvattir til aó mæta þar. Fræðslunefnd. Alkóhólismi? Ég sinni einkaviötölum vegna áfengisvandamála. Steinar Guömundsson leiöbeinandi. Sími: 74303. Myndakvöld að Hótel Heklu Fyrsta myndakvöld Ferðafélags Islands á þessu hausti veröur miövikudaginn 13. okt. kl. 20.30, að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Efni: 1. Sveinn Olalsson sýnir myndir frá strönd Islands. 2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir teknar í helgarterðum Fi i sept. sl. Veitingar i hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands Frá Sálarrannsóknar- félagínu í Hafnarfirði Fundur veröur miövikudaginn 13. okt. i Góötemplarahusinu og hefst kl. 20.30. Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Hruna flytur er- indi. Tónlist. Stjórnin í kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Kommandör Högberg ásamt foringjum frá Færeyjum og Islandi, stjórna og tala. Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason. ólp Oagskrá vikunnar: Katfistofan er opin sem hér seg- ir: Þriöjudag kl. 4—8, miöviku- dag kl. 4—6, fimmtudag kl. 2—8, laugardag kl. 4—6. Samkoma vikunnar er í Hlað- geröarkoti fimmtudag kl. 20.30. Bilferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aöalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 18. október nk. og hefst kl. 8.30 í hlióarsal Hótel Sögu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræóumaöur: Ragnhildur Helgadóttir. Stjórnln. Aðalfundur í félagi Sjálfstæðlsmanna i Hóla- og Fellahverfi veröur haldinn aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og flsks) laugardaglnn 16. okt. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: a. Venjuleg aðalfundarstörf. b. Borgarfulltrúarnir Markús örn Antonsson og Vllhjálmur Þ. VII- hjálmsson rsBöa borgarmálefnl. Fundarstjórl Gunnar Hauksson. Hvöt Hvöt Trúnaðarráð Fundur í trúnaðarráöi Hvatar í dag kl. 17.20 í Valhöll. Stjórnin Einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til al- menns stjórnmálafundar í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi 14. október kl. 20.00. Ræðumenn: Erlendur Kristjánsson, varaformaður SUS, Ólafur ísleifsson, hagfræðingur, Jóhann Finnur Halldórsson bæjarritari. Allt áhugafólk velkomið. húsnæöi i boöi Til leigu Til leigu er 170 fm (meö bílsk.) íbúöarhæö (3 svefnherb.) í Breiöholti. Þeir, sem heföu áhuga á þessu, sendi tilboð með nauösynleg- um uppl. til Mbl. merkt: „Seljahverfi — 6225“ fyrir 20. þ.m. tilboö — útboö Útboð Orlofsnefnd Bandalags háskólamanna leitar eftir tilboðum í smíöi og uppsetningu gufu- baðstofu á orlofslandi bandalagsins aö Brekku í Biskupstungum. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu BHM, Lágmúla 7, gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö 20. október 1982 kl. 14.00. Orlofsnefnd Bandalags háskólamanna. tilkynningar í 11 Brunahanar Vatnsveita Reykjavíkur vill, að gefnu tilefni benda á að öllum öðrum en Slökkviliði Reykjavíkur við skyldustörf og starfsmönnum vatnsveitunnar er stranglega bannað aö taka vatn úr brunahönum. Vegna frosthættu hafa brunahanar verið vatnstæmdir fyrir veturinn. Vatnsveitan vill benda á, aö hver sá sem notar brunahana án leyfis getur oröið valdur að eignatjóni og skapaö margvíslegar hættur. Vatnsveita Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.