Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.10.1982, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 Manchester United í efsta sætið • Bryan Robsson fagnar marki með United. Nú ar lid hans (afata saati í 1. deild. En Bryan tryggöi liöinu sigur um helgina meö því að skora fallegt mark 10 mínútum fyrir leikslok. Manchester United er aftur í efsta sæti í Englandi eftir 1-0 sigur á Stoke í Manchester, en meistarar Liverpool töpuöu aðra helgina í röö og eru því í fimmta s»ti. Uni- ted áttí í hinu mesta basli meö Stoke og þaö var ekki fyrr en þegar 10 mínútur voru til leiks- loka aö Bryan Robson skoraði sigurmarkið. Mark Harrison, sem lék sinn fyrsta leik í marki Stoke þar sem Peter Fox situr af sér refsingu, átti stórleik. Varöi hann hvaö eftir annað glæsilega og hleypti frammistaða hans nýju blóöi í Stoke-liöiö, sem sótti í sig veðrið þegar á leiö. Voru aö- dáendur United farnir aö ókyrrast og baula á sína menn, þegar Robson tók loks af skarið og ein- lék í gegnum vörn Stoke og skor- aöi glæsilega. Hlaut hann lof og hrós hjá yfirmanni sínum, Ron At- kinson, eftir leíkinn. United var betri aöilinn í fyrri hálfleik; en Stoke í þeim seinni og þá var Sammy Mcllroy óheppinn aö skora ekki hjá sínum gömlu fé- lögum, skaut í stöng. Og þaö er landsliösmaöurinn Mark Chamb- erlain hjá Stoke, sem kennt getur sér um ósigur Stoke, því hann kluðraði sendingu, og Arthur Alb- iston þakkaöi fyrir og sendi bolt- ann á Robson, sem hljóp tvo varn- armenn Stoke af sér og skoraöi viö fögnuö 43,132 áhorfenda. West Ham vann sinn fyrsta sigur á Liverpool ( sex ár, mest fyrir seiglu sinna manna, sem voru hylltir í lokin af 32,500 áhorfend- um. Liverpool haföi yfirhöndina framan af, en tókst ekki aö nýta færin, lan Rush skaut t.d. framhjá er hann komst einn og óvaldaöur inn fyrir vörn West Ham. Lundúna- liöiö komst yfir meö marki Alvins Martin þegar sjö mínútur voru til hálfleiks, og Geoff Pike breikkaöi biliö á annarri mínútu í s.h. eftir fyrirgjöf Paul Goddard. Liverpool minnkaöi muninn á 76. mínútu meö bogaskoti Graeme Souness en klúðraöi stórgóöu jöfnunar- tækifæri og West Ham tryggöi sér síðan öruggan og sanngjarnan sig- ur er Sandy Clark skoraöi á 79. mínútu eftir aöra góöa fyrirgjöf Goddards. West Ham varö fyrir áfalli er Billy Bonds fyrirliöí varö aö fara útaf á 64 mínútu vegna meiösla. Garry Brooke miðjuspilarinn sterki hjá Tottenham skoraði þrennu í seinni hálfleik í viöureign Tottenham og Coventry á White Hart Lane, sem lauk meö 4—0 sigri Tottenham aö viöstöddum 25,188 áhorfendum. Keith Burk- inshaw framkvæmndastjóri gagn- rýndi samt Brooke eftir leikinn, sagöi hann of latan þegar hann væri ekki meö boltann. Brooke skoraöi eitt marka sinna úr víti, KA-MENN flugu norður meö 2 stig eftir aö hafa lagt Ármann aö velli í fjörugum og spennandi leik í íslandsmóti annarrar deildar karla í handbolta á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri norðan- manna sem skoruðu 25 mörk gegn 24 Ármenninga. Léku liðin á köflum skemmtileg- an handbolta, og var auðséð aö bæöi liöin ætla aö selja sig dýrt i vetur, ekki síst KA meö þrjá Dani innanborös, einn sem þjálfara og tvo sem leikmenn. Ármenningar náöu strax betri tökum á leiknum og komust í þriggja marka forystu á fyrstu mín- útunum, meö því aö taka Danann Kjeld úr umferö strax þegar flaut- aö var til leiks. KA-menn svöruöu þessu meö því aö taka Braga Sig- urösson úr umferö hjá Ármanni á sjöundu mínútu og náöu aö jafna fljótlega. Eftir það var jafnt á meö liöun- um allt fram aö miöjum seinni hálf- sem hann varö aö tvitaka. Argent- ínumaöurinn Ricky Villa var fyrirliöi í fjarveru Steve Perryman og Ray Clemence. Fyrsta mark Tottenham skoraði Garth Crooks á 13. mín- útu. Nottingham Forest náöi forystu með marki lan Wallace á þriöju mínútu í leik WBA og Forest, en síöan var Steven Hodge, táningn- um á miöjunni hjá Forest, vísaö af leikvelli á 27. mínútu fyrir að því er virtist saklausa takkleringu á Rom- eo Zondervan. Færöi WBA sér mannamuninn í nyt og sex mínút- um seinna jafnaöi Cyrille Regis fyrir WBA meö sínu sjötta marki á keppnistímabilinu, en rangstööu- þefur var af markinu. WBA tryggöi sér þrjú stig með marki Gary Ow- ens af 25 metra færi á 60. mínútu. Sigurinn var kærkominn fyrir WBA, sem tapaöi 1—6 fyrir Forest í mjólkurbikarkeppninni i miöri vik- unni. Aston Villa tapaöi ööru sinni á fjórum dögum fyrir Notts County og allt gekk á afturfótunum hjá Birmingham-liöinu. Peter Withe var rekinn af velli á 68. mínútu og Dennis Mortimer skoraöi sjálfs- mark. I hálfleik var staöan 1—0 fyrir Notts County, og komst NC í 3—0 meö mörkum Trevors Christ- ie og Gordons Mair, en á 58. mín- útu skoraöi Gary Shaw eina mark Villa. lan McCulloch skoraöi fjóröa mark Notts County á 69. mínútu. leik en þá náöu KA-menn tveggja marka forystu sem þeir héldu þangað til fimm mínútur voru til leiksloka. Þá var Kjeld vikiö af leikvelli í tvær mínútur og Ármenningar ná aö jafna 24—24, og allt á suöu- punkti. Kjeld kemur aftur inná og KA-menn ná aö kreista fram 25. mark sitt en of lítill tími fyrir Ár- menninga aö svara fyrir sig því skömmu síöar gall flauta tímavarö- ar viö og KA stóö uppi sem sigur- vegari. Hvorugt liöið lagöi mikiö upp úr línuspili, en þess meira var boltinn látinn ganga milli hornanna og mikiö um gegnumbrot, enda oft á tíöum tveir teknir úr umferö í einu hjá Ármanni og því lítiö hægt aö byggja upp spil, sem endaöi með frjálsum bolta. Þeir tveir sem tekn- ir voru úr umferö hjá Ármanni voru þeir Bragi og Friörik en hjá KA var þaö eins og áöur segir Kjeld og á síöustu mínútunum Friöjón. Áhorfendur voru 8.990. Ipswich beiö 0—1-ósigur á heimavelli fyrir Arsenal aö viö- stöddum 20,792 áhorfendum. Arsenal pressaði nær látlaust aö marki Ipswich, en þaö var ekki fyrr en kortér var af seinni hálfleik, aö Arsenal skoraöi sigurmarkið. Þar var aö verki Tony Woodcock eftir góöa samvinnu viö Graham Rix og Kenny Sansom. Norwich fór meö stig frá Wat- ford og getur liöiö þakkaö það Chris Woods, sem varöi þrumu- skot frá Kenny Jackett á siöustu mínútu. Norwich, sem er í botnbar- áttunni, náöi óvænt forystu eftir 12 mínútur þegar John Deehan skor- aði af 30 metra færi. Sjö minútum seinna jafnaöi Kenny Jackett og Steve Terry, annar varnarmaöur, náöi forystu fyrir Watford sekúnd- um fyrir lok fyrri hálfleiks. Watford var því yfir í hálfleik, en tapaöi sínu fyrsta stigi á heimavelli í ár þegar Keith Bertchin skallaöi í mark á 61. mínútu eftir hornspyrnu frá David Bennett. Áhorfendur voru 18,597. Seinni hálfleikur var fjörugur í viöureign Birmingham og Luton, þá voru öll mörkin fimm skoruö. Birmingham haföi yfirhöndina en slæm mistök Jim Blyths í markinu á 59. mínútu ruddu veginn fyrir Luton. Þá skoraöi Brian Stein fyrir gestina og tveimur mínútum seinna skoraöi Paul Walsh annaö mark Luton. David Langan skoraði Leikinn var haröur varnarleikur hjá báöum liöum og markvarsla var mjög góö hjá báöum liöum, þó sér í lagi hjá KA, þar sem Magnús hirti m.a. 3 víti. Hjá KA bar mest á Dönunum þeim Flemming sem var atkvæöa- mikill i sókninni og Kjeld sem var haröur í vörninni, einnig var Magn- ús eins og áöur sagöi, góöur í markinu. Hjá Ármanni komu bestir út Jón Viðar sem var geysilega drjúgur í sókninni og Einar Eiriksson sem ekki mátti líta af í horninu, þá var þaö mark, auk þess sem hann baröist vel í vörninni. Einnig voru markveröirnir, þeir Einar og Ragn- ar góöir. Mörk KA: Flemming 8 (2v), Friö- jón 5, Guömundur 4, Þorleifur 3, Magnús B. og Kjeld 2 hvor og Kristján 1 mark. Mörk Ármanns: Jón Viöar 9, Einar 5, Einar N og Friörik 3 hvor Bragi t og Kristinn og Haukur 1 hvor. I úr tviteknu viti fyrir Birmingham á 66. mínútu og jafnræöi komst á aftur, en David Moss tryggöi þó Luton sigur á 80. mínútu, þótt Col- in Brazier minnkaöi muninn fyrir heimaliöiö stuttu fyrir leikslok. Áhorfendur voru 13,772. Jafnt var í hálfleik i Sunderland þar sem Southampton var í heim- sókn. Steve Moran lék meö South- ampton eftir raunir sínar í Svíþjóö. Sunderland tók forystu meö marki Ally McCoist á 61. mínútu, en Steve Williams jafnaði fyrir South- ampton á 74 mínútu. Steve Forster skoraöi fyrir Brighton á fyrstu mínútu í leik Brighton og Swansea. Heimaliðiö réö lögum og lofum í leiknum, en Swansea fékk nokkur góö tæki- færi í byrjun s.h. og jafnaöi meö marki Dudley Lewis á 70. mínútu, rúmlega 11 þúsundum áhorfenda til hrellingar. Everton vann nú á heimavelli eftir þrjú töp þar í röö, og gladdi frammistaöa liösins hjörtu 25,158 áhorfenda. Andy King náöi forystu fyrir Everton á 25. mínútu, en Dav- id Cross jafnaöi fyrir Manchester City á næstu mínútu. Sigurmark Everton skoraöi Kevin Sheedy á 48. mínútu og sigur Everton heföi orðiö enn stærri ef ekki heföi kom- iö til frábær markvarzla Alex Willi- ams varamarkvaröar Manchest- er-liðsins. í annarri deild bar þaö helzt til tíöinda, aö lögregla varö að stööva leik Oldham og Newcastle í fjórar mínútur vegna óláta og luku aö- eins níu menn leiknum fyrir gest- ina, þar sem Terry McDermott og Steve Charney voru sendir af velli. Hiö nýja liö Alan Simonsen fékk mikinn skell í Carlisle. 2. DEILD: Oldham 2 (Heaton, Wylde) — Newcastle 2 (Varadi 2) Fulham 3 (Davies, Lewingt- on-Pen, Houghton) — Black- burn 1 (Brotherston) Chelsea 0 — Leeds 0 Burnley 2 (Taylor, Hamilton) — Chrystal Palace 1 (Hinshelwood) Derby 1 (Brolly) — Cambridge 1 (Streete) Carlisle 4 (Pokett 2, Bannon, Larkin) — Charlton 1 (Hales) Leicester 2 (Lynex, Lineker) — Grimsby 0 Bolton 2 (Thompson, Moores) — Rotherham 2 (Seasman, Gow) Sheffield Wednesday 0 — Wolverhampton 0 Shrewsbury 2 (Stevens, Petts) — Middlesbrough 2 (Bell, Otto) Barnsley 0 — QPR 1 (Allen) Knatt- spyrnu- úrslit ÚRSLIT uröu þessi í ensku knattspyrnunni á laugardag- inn: 1. DEILD: Birmingham — Luton 2—3 Brighton — Swansea 1—1 Everton — Man. City 2—1 Ipswich — Arsenal 0—1 Man. Utd. — Stoke 1—0 Notts. C. — Aston Villa 4—1 Sunderl. — Southamp. 1—1 Tottenham — Coventry 4—0 Watford — Norwich 2—2 WBA — Nott.ham For. 2—1 West Ham — Liverpool 3—1 2. DEILD: Barnsley — QPR 0—1 Bolton — Rotherham 2—2 Burnley — C. Palace 2—1 Carlisle — Charlton 4—1 Chelsea — Leeds 0—0 Derby — Cambridge 1—1 Fulham — Blackburn 3—1 Leicester — Grimsby 2—0 Oldham — Newcastle 2—2 Sheff. Wed. — Wolves 0—0 Shrewsb. — Middlesb. 2—2 3. DEILD: Bradford — Plymouth 4—0 Bournemouth — Cardiff 3—1 Brentf. — Chesterfield 4—2 Gillingham — Preston 2—1 Hudd.field — Portsm. 1—1 Lincoln — Doncaster 5—1 Millwall — Oxford 2—1 Newport — Bristol R. 2—0 Reading — Orient 3—0 Walsall — Sheff. Utd. 0—0 Wigan — Southend 4—0 Wrexham — Exeter 1—0 4. DEILD: Blackpool — Halifax 0—0 Bristol C. — York 2—2 Crewe — Rochdale 1—1 Darlington — Chester 0—2 Hull — Torquay 4—1 Mansfield — Bury 1—4 Northamp. — Tranm. 1—0 Petersb. — Schunt. 0—1 Port Vale — Hereford 2—0 Stockport — Hartlepool 1—1 Swindon — Colchester 3—0 Wimbledon — Alders. 6—1 1. DEILD Man. (Jtd. 9 6 2 , 15- -6 20 West Ilam 9 6 1 2 21- -9 19 W.B.A. 9 6 0 3 18- -10 18 Watford 9 5 2 2 22- -8 17 Liverpool 9 5 2 2 20 10 17 Tottenham 9 5 1 3 21- 11 16 Man. (Jity 9 5 0 4 11- -12 15 Luton 9 3 4 2 24- 21 13 Stoke 9 4 1 4 17- 1 13 NotL Kor. 9 4 0 5 15- IX 12 Aston Villa 9 4 0 5 13- -16 12 BrÍKhton 9 3 3 3 9- -20 12 Kverton 9 3 2 4 16- 11 11 Arsenal 9 3 2 4 9- -9 11 Swansea 9 3 2 4 11- -13 11 Sunderland 9 3 2 4 12- 17 11 Notts. (’. 9 3 2 4 10- 16 11 Coveatry 9 3 I 5 10- -15 10 Ipswich 9 2 3 4 14- 12 9 Southampton 9 2 2 5 5- -19 8 Norwich 9 I 4 4 13- It 7 Birmingham 9 I 2 6 6- -22 5 2. DEILD Wolves 9 6 3 0 14- -1 21 Q.P.R. 10 6 2 2 13- -8 20 Sheff. Wed. 9 6 1 2 21- -13 19 (•rimsby 9 6 1 2 19- II 19 Fulham 9 5 2 2 20- IS 17 Leeds 8 4 3 1 11- x 15 Leicester 9 4 1 4 16-9 13 ('helsea 9 3 4 2 12- -8 13 (arlisle 9 4 1 4 19- 20 13 Newcastle 9 3 3 3 15- 13 12 Barnsley 8 3 3 2 12- -10 12 C. Palace 9 3 3 3 12- 11 12 Oldham 9 2 5 2 11- 12 11 Burnley 8 3 1 4 14- 13 10 Shrewsbury 9 3 1 5 9—13 10 Rotherham 9 2 4 3 12- 17 10 Blackburn 9 3 0 6 13- 20 9 BoBon 9 2 2 5 9- 15 8 ('harlton 9 2 2 5 11- 20 8 (ambridgc 10 1 3 6 10- 17 6 Derby 8 1 3 4 7- 14 6 Middlesbro 9 0 4 5 9-23 4 KA nældi sér í tvö stig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.