Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 iCJö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRfL Ástandid á heimili þínu er miklu beira heldur en í gær. Nú er lækifæri til aA eiga vid málefni sem þarfnast samvinnu við maka þinn eða félaga. DYRAGLENS m NAUTIÐ m 20. APRlL-20. MAl l*etta er sérstaklega j'óóur dag- ur fyrir íþróttafólk. I»ú verður mjög ánaj'óur með sjálfan þig ef þú tekur þátt í einhverri keppni. I»ér genyur vel með skyldustörfin. m TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20.JÚNI Notaðu persónutöfra þína til þess að fá rnálin til þess að Uanga eitthvað. Ástamálin eru í ht“tra ástandi, meiri ró er að færast yfir líf þitt í heild. jjJJjð KRABBINN I 21. JÚNl-22. JÍILl Iní skalt ekki koma nálægt neinum fasteignaviðskiptum dag. I»ú færð engan stuóning frá háttsettum mönnum í samhandi við viðskipti. Fjölskyldan hjálpleg og þú ert fej'inn að geta verið heima í kvöld._ KsJIuónið STf|j23. JÍILl—22. ÁGÍIST Taktu daginn snemma. Keyndu að fá viðskiptavini þína til þess að skrifa undir samning. I»ú Kra*ðir á því að vera ýtinn í dajj. I»ú getur treyst á ástvini þína. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. I»etta er góður da(;ur. Keyndu að koma eins miklu í verk og þú í{etur. I»ú ættir að geta aukið tekjur þínar mikið ef þú heldur rétt á spöðunum. Qlí\ VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. I»ú hefur mjög góða sköpunar jjáfu og hui;myndir þínar fá góð- an hljómgrunn í dag. Notfærðu þér þetta og einbeittu þér að persónulegum verkefnum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Loksins kemstu eitthvað áfram. I»ú hefur mikið gagn af leyni- legum fundum í dajj. I»ví færri sem vita um áform þín því betra. I»ú getur gert framtíðina öruj'j'ari fyrir þig og þína. bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. I»eir sem hafa verið að bíða eftir stuðninjji frá háttsettu fólki, ættu að vera ánægðir með dag- inn í datí. l»etta er sannkallaður happadaj'ur. Fjölskyldan skilningsrík. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ér tekst að koma viðskiptum i lag. Kn það er samt ekki ráðlegt að byrja á neinum nýjum í dag. Knda hefurðu nóg að gera við að t'anga frá þessum eldri. |s|| VATNSBERINN ISsíf 20.JAN.-18.FEB. I»etta er miklu betri dagur en þú hafðir þorað að vona eftir öll leiðindin i gær. Vinir þínir koma með bráðsnjallar hujímyndir. Svo lengi sem þú ert ekkert að eyða pc*ninjíum í vitleysu j'enj'ur allt vel. í« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú skalt leita eftir hjálp ín áhrifafólki. I»að eru allar líkur á að þú fáir hana. I»etta er rólejgvr dajfur, en þér ætti samt að tak- ast að fá það sem þú vilt. LJOSKA £KJ 'ADUft EN Éö LES6 ‘A ... tRTU VIÖ9 UM AO þó HAFlR EKKI ÖLEVMT nemj' FERDINAND TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hérna er skemmtilegt spil sem mér var sýnt um daginn. Ég held að ég fari rétt með það að höfundur spilsins sé David Bird, sem skrifar mikið í bresku bridgeblöðin. Norður s 9 h ÁG9876543 t K76 I - Suður s ÁKDGIO h 2 t — 1 ÁKG1094 Samningurinn er 6 spaðar (púff) og útspilið er tígulás. Jæja, gerðu nú fyrstu áætlun. Értu búinn? Fínt. Þú hefur þá kannski séð að besta spila- mennskan er að trompa tígul- ásinn og spila út laufgosa í öðrum slag. Hugmyndin er að fría strax laufið á meðan sam- gangurinn er í trompinu. Þá vinnst spilið ef trompin eru 4-3. v En nú bregður svo við að laufgosinn heldur! Þá er að gera áætlun númer tvö. Hérna er ein: Taka trompin og vonast til að laufdrottning- in komi niður. Ef hún gerir það ekki þá er hjartaás og meira hjarta spilað. Ef sá and- stæðingur sem var stuttur í laufinu á líka tvö hjörtu verð- ur hann að spila tígli og blind- ur á afganginn. Þetta er viðunandi áætlun, en hér er ein betri: í þriðja slag er lauf trompað með ní- unni í blindum. Síðan kemur hjartaás og hjarta trompað! Þá eru trompin þrjú sem eftir eru tekin. Ef trompin skiptast 4—3 og hjartað 2—1 er spilið unnið. Því nú er laufi spilað fram á vor, eða þar til öðrum mótspilaranum þóknast að trompa og spila blindum inn á tígul og fríhjartað. Þetta er snotur spila- mennska. Hins vegar er samn- ingurinn ekki upp á marga fiska, en eins og Mollo næstum því sagði, „good bidding leads til dull bridge". SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Nýjasta von Norðmanna í skákinni er 15 ára piltur, Sim- en Agdestein. Hann stóð sig frábærlega vel á Ólympíu- mótinu í Luzern og varð efst- ur fjórðaborðsmanna með 9 v. af 12 mögulegum, eða 75%. Hér hefur hann svart og á leik gegn Argentínumannin- um Hase á Ólympíumótinu. 37. - Bd3!, .18. Hxb8 — Bxc2, 39. Hlb7 — Dxc3 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.