Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 ÓDAX. Við kynnum í kvðld hljóm- plötu sænska tónlistarmanns- ins Thomas Ledin — The Human Touch — en hann hefur hlotiö heimsathygli aö undanförnu A„jr j óda. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! eru til staðar á 4. hæð í kvöld - þetta eru fyrsta flokks stuðmenn og kunna að koma liðinu til - við höfum svo tvö diskótek til að jafna um alla á hinum hæðunum - Mæt'ð! HOLUWQOD Velkomin til íslands E.T Viö óskum Laugarásbíói til hamingju meö frumsýningu myndarinnar Viö mælum meö aö sem flestir sjái þessa mynd sem er trúlega sú besta sem sýnd verður hér um jólin. Viö munum sýna slidemyndir úrlÆM ásamt myndum úr væntanlegum kvikmyndum frá Laugarásbíói. Bergþóra Árnadóttir verður gestur okkar í kvöld og syngur fyrir okkur nokkur lög af plöt- unni sinni „Bergmál“. r í p • 1 MoLi.yLJooD.17F 10 kby 1 Mtd four lovtH| - C«1 Carítoa rn 2. Wonte FR - Owd (u Z P*u Ow DutcMe - Musical Toutti Lll 9 Musctes - Dtana Ross (! £ Mtrror mm - Humn LMfM LL 6 DM’t tryteloolm-Nógéfl (»1 ? Do you rMfy wwt to hurt m — Cutturs Oub : a Jonny can't rsad — Don ttentoy -1 <i Stegut In ttw Rjéi - Taco -) It's ratenfl aflten - Super Tramp Ciy ft.TGO*tf>LÉD %Í PfVNEL tvJXJíS ON 'O'MASOO'tf m j | Félagsmálastofunun 'lf Reykjavíkurborgar. Jólafagnaður félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugardag- inn 11. desember kl. 14. Dagskrá: Kórsöngur, Karlakór Reykjavíkur, söngstjóri Páll P. Pálsson. Dans, nemendur úr dansskóla Eddu Scheving Kaffiveitingar Einsöngur, frú Elín Sigurvinsdóttir, viö hljóö- færiö frú Agnes Löve. Helgileikur, nemendur úr Vogaskóla. Fjöldasöngur viö undirleik frú Sigríöar Auöuns. Aögöngumiöar seldir í félagsstarfinu, aö Furugeröi 1, Lönguhlíð 3 og Noröurbrún 1. Danski herrafatafellirinn, Morgan Valentine, skemmtir gestum okkar í kvöld með látbragösleik og fleiru. Konur komið í kvöld — þetta er atriöi sem engin má láta fram hjá sér fara. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi til kl. 1. Boröapantanir. síma 86220 ygiJiHQAHýsiU j GLÆSIBÆ Við sjáumst þá á föstudagskvöldið, — hlaðboiðið veiðui fullbúið kl. 20.00 og auðvitað veiðui NÝJA ENSKA ÖLSTOFAN á sínum stað. Þai ei á boðstólum úrval ljúffengra smárétta sem eiu fiamreiddii á auga- bragði og renna ljúflega niðui með „ gildismiðin um “ góða. Tilvahð fyiii þá sem ekki treysta séi í rísahlaðboiðið. Það verður hljómsveitin Upplyfting sem sór um fjörið til kl. 03.00. Kvöldverðarhlaðboið kr. 280.- Borðapantanir í síma 20221 e.kl. 16.00. Húsið onnar kl 1Q 00 I tilefni jólanna efnum við föstudagana 10. og 17. desembei til hlaðborðsveislu og kynningar á tugum ljúffengra hátíðar- rétta sem matreiðslumeistaiar okkar hafa útbúið sérstaklega fyrir þig. Þú nýtur óviðjafnanlegrai kvöldmáltíðar af glæsilegu hlaðborði velur og pantar þá rétti sem þú vilt hafa á borðum þínum um jóhn og færð þá senda heim á Þorláksmessu eða daginn fyrir gamlársdag, ásamt leiðbeiningum um lokastig matargerðarinnar. Hvort sem þú kýst eina sósutegund, eftir■ rétt eða heila veislumáltíð er þjónusta okkarhin sama; þú færð veisluföngin send heim með hátíðarkveðju úr SúlnasaJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.