Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 15
Besti vinur blomanna MORGUNBLAÐID, KIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 ..... ' 47 Meðal upplýsinga um hverja plöntu: O Birta J Hiti Vatn O Raki ■ Mold Bókin 350 stoíublóm er traustur vinur blómanna og ómissandi uppsláttarrit allra blómaeigenda. Hún hjálpar þeim að þekkja til hlítar einkenni, rœktun og umhirðu allra algengustu blóma sem hœgt er að rœkta í heimahúsum. Ásamt íallegum litmyndum, sem auðvelda fólki að greina tegundir blómanna, em í bókinni nákvœmar upplýsingar um hverja plöntu og í almennum leiðbeiningum um blómarœkt er víða komið við. M.a. er fjallað um hvemig koma má fyrir blómum í gluggum, kerjum og blómaskálum, rœktun í flöskum, vatnsrœkt, gróðurvinjar á skriístofum o.s.frv. Cróð bók fyrir sanna blómavini Mál og menning Orðabók um slangur komin út SVART á hvítu hefur gefið út orða- bók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarösmál, eftir Mörð Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólf Thorsson. Þeir hafa allir unn- ið við Orðabók Háskólans, auk þess sem Svavar hefur undanfarin ár unniö að gerð samheitaorðabókar. Bókin er skreytt teikningum eftir Grétar Reynisson og Guðmund Thoroddsen myndlistarmenn. I frétt frá útgefanda segir m.a.: „Víða er leitað fanga og auk al- menns slangurs hafa höfundar lagt áherslu á söfnun orða úr sjó- mannamáli, máli tónlistarmanna, máli íþróttamanna, auk þess sem leitast hefur verið við að safna orðum úr orðaforða þeirra, sem ástunda neyslu áfengis og fíkni- efna. Bók'sem þessi hlýtur að teljast merkur viðburður og forvitnileg öllum sem áhuga hafa á máli og mannlegum samskiptum. Sam- svarandi orðabækur hafa verið gefnar út í öllum helstu menning- arlöndum heims." Dagatal Snerru BÓKAVERZLUNIN Snerra í Mosfellssveit hefur gefið út alm- anak fyrir árið 1983, segir í frétt frá aðstandendum Snerru. Dagatalið er prýtt 12 völd- um langslagsmyndum úr öll- um landshlutum. Þær eru all- ar í lit og margar teknar úr lofti. Prentun dagatalsins fór fram í Odda hf. og litgreining í Myndamótum. ^/\skriftar- síminn er 83033 4 bókatitlar Opið til kl. 10 i kvöld. MARKAÐS HÚStÐ ILAUGAVEGI39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.