Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 58 ÍSLENSKA ÓPERAN Síöustu sýningar fyrir jól: LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16.00. TÖFRAFLAUTAN Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Miðasalan er opin milli kl. 15—20 daglega. Sími 11475. RNARHOLL Vhl 77 NGAHUS A horni llverjisgötu og Ingúlfsstrætis. Sími50249 Midnight Express Miónæturhraölestin Hin afarspennandi verölaunamynd meó Brad Davis. Sagan var lesin sem framhaldssaga í útvarpinu í júlí- mánuöi sl. Sýnd kl. 9. ðÆjpnp Sími 50184 Bófastríðið Hörkuspennandi ný bandarísk mynd. byggö á sögulegum staö- reyndum um bófasamtökin sem - nýttu sér „þorsta" almennings á bannárunum. Þá réði ríkjum „Lucky Luciano og Al Capone" sem var ein- taldur i Chicago. Hörkumynd trá upphafi til enda. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. I.HiKFKIAC; RFYKIAVÍKUR SÍM116620 JÓI í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 síðustu sýningar á árinu. SKILNADUR föstudag kl. 20.30 síðasta sinn á árinu ÍRLANDSKORTIÐ aukasýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.20. SÍÐASTA SINN Á ÁRINU MIDASALA í AUSTURBÆ JARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Dýragarðsbörnin (Christiane F.) Kvikmyndin „Dýragarösbörnin" er byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi tyrir siöustu jól. Þaö sem bókin segir meö tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hisp- urslausan hátt. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aöalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Hau- stein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuó börnum innan 12 ára. Ath. Hækkaó veró. Bók Kristjönu F„ sem myndin bygg- ist á. fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók sem engan lætur ósnortinn. SIMI 18936 Reiði drekans w«eoN LEE Spennandi ný karatemynd í litum. Aöalhlutverk; Dragon Lee. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuó börnum innan 14 éra. Heavy Metal Viöfræg og spennandi ný amerísk kvikmynd. Dularfull, töfrandl, ólýs- anleg. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuó börnum innan 10 ára. B-salur Byssurnar frá Navarone Endursýnd kl. 9. Síðustu sýningar. California Suite Bráóskemmtileg kvikmynd meö Jane Fonda, Walter Matthau, Alan Alda o.fl. Endursýnd kl. 5 og 7. Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og vet gerð saka- málamynd. Lelkstjóri: Jacques Deray. Aöalhlutverk: Alain Delon. Dalila di Lazzaro. **** Afbragössakamálamynd. B.T. Spennan i hámarki, — afþrey- ingarmynd í sérflokki. Politiken. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. íf-ÞJÓOLEIKHÚSIfl DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT 6. sýn. í kvöld kl. 19.30. Græn aögangskort gilda. 7. sýn. laugardag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. Síðasta sinn fyrir jól. HJÁLPARKOKKARNIR föstudag kl. 20. Síðasta sinn fyrir jól. KVÖLDSTUND MEÐ ARJA SAIJONMAA Gestaleikur á ensku sunnudag kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir i dag myndina Eftirförin Sjá augl. annars staðar í blaðinu. FRUM- SÝNING Laugarásbió frumsýnir i dag myndina E.T. Sjá. augl. annars staðar i blaðinu. Stacy Keach í nýrri spennu mynd: Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi mjög viöburöarík og vel leikin ný kvikmynd í litum. Aö- alhlutverkió leikur hinn vinsæli: Stacy Keach (Lék aöalhlv. í „Bræðragengiö"). Umsagnir úr „Fílm-nytt": „Spennandi frá upphafi til enda". „Stundum er erfitt aö sitja kyrr í sætinu." „Verulega vel leikin. Spennuna vantar sannarlega ekki". íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBÆB Það sem sænski þjónn- inn sá á rúmstokknum Þrívíddarmynd Ný, djörf og gamansöm og vel gerö mynd meö hinum vinsæla Ole Söl- toft, úr hinum fjörefnaauöugu mynd- um „I nautsmerkinu" og „Marsúki á rúmstokknum”. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Börnin Ef þú hefur áhuga á magnaöri spennumynd þá á þessi mynd viö þig. Mögnuö spenna stig af stigi frá upphafi til enda. Bónnuð innan 16 éra. ísl. texti. Endursýnd kl. 9. KRAKKAR Jólasveinarnir mæta um næstu helgi meö góö- gæti í pokahorn- inu. fslenskur taxtt Á sá. sem settur er inn á fimmtu hæö geöveikrahælisins, sér enga undan- komuleið eftir aö hurðin fellur að stöfum? Sönn saga Spenna trá upp- hafi til enda Aðalhtutverk: Bo Hopkins, Patti d’Arbanvilte, Mel Ferrer. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Simavari I 32075 Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerö af snillingn- um Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarö- ar og er tekin i umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnun- um skapast „Einglægt Traust' E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsókn- armet í Bandarikjunum tyrr og síöar. Mynd fyrir aila fjölskylduna Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 8 og 11 fimmtudag. Ath. uppselt kl. 8 fimmtudag. Hækkað verö Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 (öatudag og laugardag. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 sunnu- dag. Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi Laugarásbiós eru viö Kleppsveg. .^^uglýsinga- síminn cr 2 24 80 BIIMGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aóalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. SalurB Britannía Hospital Bráöskemmtileg ný ensk litmynd, svokölluö „svört komedia", full af gríni og gáska, en einnig hörö ádeila, því þaö er margt skrítiö sem skeöur á 500 ára afmæli sjúkrahússins, meó Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Gra- LEONARD ROSSITER ham Crowden, Leikstj.: GRAHAM CROWDEN Líndsay Anderson. ísl. texti. Hækkað verö. ad kl. 3, 5.30, 9 og 11.05. HOSPITAL ua Salur C Ruddarnir mUU H0LDEI I1II7T MICIIII V00DT STI0D1 mu> IITVIID Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og þeir gerast bestir meó William Holden, Ernest Borgn- ine. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Maður er manns gaman jfímrrTTrm Maður er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd um allt og ekkert, samin og framleidd af Jamie P Uys. Leikendur eru fólk á förnum vegi. H Myndin er geró í litum og Panavision. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.