Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982 55 fólk í fréttum Brosandi leiðtogar + Mynd þessi sýnir þau Hosni Mubarak, forseta Eg- yptalands, og Indiru Gandhi, forsætisráöherra Indlands, skælbrosandi áö- ur en haldiö var aö kvöldveröarboröi í Nýju Delhi síöastliöinn miöviku- dag, en Mubarak var þar staddur í þriggja daga opinberri heimsókn. Bardot stefnt fyrir rógburð + Leikkonunni Brigitte Bardot hefur veriö stefnt í bænum St. Tropez í Suður-Frakklandi fyrir rógburö. Ástæöan er sú, að leikkonan sem er sem kunnugt er mikill dýravinur hefur nú ákært konu nokkra þar í bæ fyrir aö hafa slegiö kött sinn til bana. Kattareigandinn kveöst ekki vilja sitja þegjandi undir rógburöi sem þessum þar sem þaö hafi alla tíö legiö Ijóst fyrir að kötturinn hafi látizt af hjartakvilla en ekki barsmíöum . . og hún segir: „Ég sætti mig ekki viö þaö aö þessi kona sé aö eyðileggja mannorð mitt meö lygum þess- um og stefni henni af þeim sökum.“ Hnerrar, hnerrar og ... + Læknar í New York standa nú ráöþrota gagnvart tólf ára gam- alli stúlku, sem er búin aö hnerra stanslaust í 77 daga og ekki hefur nein aðferö gefiö henni stundarfriö. Stúlkan, Jeannette Cichano- wicz, kom heim úr skóla meö slæmt kvef í september. Nokkr- um dögum siðar var kvefiö horf- iö, en í staðinn tók hún aö fá löng hnerraköst, sem hafa ekki stoppaö síöan. Læknir stúlkunnar hélt í fyrstu aö um ofnæmi væri aö ræöa, en engar læknisaöferðir hans meö þaö í huga hafa feng- iö hnerrann til aö láta í minni pokann og mun stúlkan nú ör- magna af þreytu þar sem hún fær aldrei fulla hvíld vegna kvill- ans. — Sjáðu, gólfid hefur ekki þolað öll bréfm með reikningunum. COSPER Warrior radíalsnjóhjólbaröar stærö 175 SR 14. Gott grip. Gott verö. Fást hjá umboösmönnum víöa um land, í Reykjavík Hjólbaröastööin, Skeifunni 5, Hafnarfirði Dekkiö, Reykjavíkurvegi 56. Reynir sf., 95-4400, Blönduósi koNd’ÍSTUÐ Þar færöu nefnilega • ódyrar gaaóa-kassettur • ódýr topp-heyrnartól • odyrar brjóstnælur • ókeypis STUDblaö • ókeypis auglysingapjonustu • falleg og þægileg gjafakort • kaasettutöskur • plöturekka • hreinsipuöa • boli • Odvru brjostnælurnar • plötur meö □ Dead Kennedys □ Ninu Hagen □ Gang of 4 □ Clash (hljómsv. 9nda áratugarins) □ Dicharge (arftakar Crass) □ Ritu Marley (ekkju reggikonung- sins) □ Damned □ New Order (hetu aöur Joy Division) □ Jah Wobble (fyrrum bassal. PIL) □ PIL (hljómsv. Johnny Rottens) □ JAM □ 999 □ UK SUBS □ Carla Blay □ ANTI-PASTI □ Robert Wyatt (besti og vinsælasti nýbylgjusöngvarinn) □ Professionals (fyrrum Sex Pistols kappar) O Fall D Ben Waff (ásamt Robert Wyatt) □ Pig Bag D Art Bears (þyskt-breskt tríó með trommusnillingnum Chris Cutler) D Pere Ubu (uppahaldsgruppa Chris Cutlers) D Bow Wow Wow (hétu aður Adam & The Ants) D MARC HOLLANDER S AKSAK MABOUL iBelgiskir t|ul|urmoar Rrælgcðir og melodiskir ) D XTC Laugavegi20 Sími27670 Aá KAUPÞING HF. ^ 1 Veröbréfasala Gefið varanlega jólagjöf Léttiö byrðar uppvaxandi kynslóðar í framtíðinni og gefiö spariskírteini ríkissjóös í jólagjöf. Þau skila meiri ávöxtun en nokkurt annaö sparnaöar- form. Starfsfólk Kaupþings h.f. veitir ókeyþis ráögjöf á þessu sviöi. KAUPÞING HF. Hú.i v.rilun.rinn.r, 3. ha<, *(mi 86968. F68lwgn6 og wrðbréto—U. MgumMMun ttvimuhátnaM*, fjéorarzla, þfóðhag- frab-, rakatrar- og tðtvuréðgjM- 'VMtíW’ Heillakarlinn Phil Collins geröi þaö heldur betur gott meö sólóplötunni sinni í fyrra og hann þarf ekki aö kvarta undan viötökunum sem nýja sólóplatan hans „Hello, I Must be Going“ hefur fengiö út um allt. Phil til aöstoöar eru m.a. Daryl Stuermer og John Giblin. Því fyrr sem þú færö þér þessa plötu, þeim mun ánægöari veröur þú meö framtakiö. AkARNABÆR stekKU- '■ÖJ* HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620. Gefiö tónlistargjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.