Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 6

Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 FRETTIR í DAG er þriðjudagur 21. desember, Tómasar- messa, 355. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 09.58 og síðdegis- flóö kl. 22.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.06 og tungliö í suöri kl. 18.16 (Almanak Háskól- ans.) Ég leitadi Drottins og hann svaraöi mér, frels- aöi mig frá öllu því er ég hræddist. (Sálm. 34, 5.) KROSSGATA 6 7 8 BH;" I2 ■■ 15 m LÁRÍTTT: — 1 hlýna, 5 smáorð, 6 kvæðið, 9 farangur, 10 ósamstæðir, 11 endinfr, 12 ambátt, 13 vegur, 15 títt, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: — 1 máttugur, 2 ófríð, 3 ódrukkin, 4 auðæfin, 7 hátíðar, 8 svelgur, 12 gefa að borða, 14 auð, 16 samhljóðar. LAIÍSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I kisa, 5 Olg», 6 pára, 7 tl, 8 veira, 11 of, 12 iðan, 14 f'lj's, 16 salliA. LÓÐRÉTT: — 1 Kópavogs, 2 sorti, 3 ala, 4 hatt, 7 taó, 9 efla, 10 rist, 13 auð, 15 yl. Veður heldur áfram að kólna, sagði Veðurstofan í veðurfrétt- unum í gærmorgun, og bætti við að í dag (þriðjudag) myndi frostið ekki verða undir sjö stigum og ekki annað að heyra en áfram yrði norðaustan bál. f fyrrinótt hafði frostið hér í bænum verið 5 stig, en þá kald- ast á Hornbjargsvita og frostið mínus 8 stig. I fyrrinótt hafði mest snjóað á Akureyri og var næturúrkoman 12 millim. í gærmorgun snemma var skaf- renningur og frostið fjögur stig í höfuðstað Grænlands, Nuuk. Héraðsfundur Árnesprófasts- dæmis, fundur presta og safn- aðarfulltrúa í Árnespróf- astsdæmi, samþykkti að senda Þorvaldi Garðari Kristjánssyni alþingismanni og öðrum þingmönnum, sem tekið hafa upp á Alþingi, bar- áttuna gegn hömlulausum fóst- ureyðingum, þakkir. Vottaði fundurinn þeim virðingu sína og lýsti fullum stuðningi við baráttu þeirra. Segir í álykt- uninni að héraðsfundurinn hvetji aðra þingmenn og alla kristna menn á íslandi til að veita þeim lið. í dag er Tómasarmessa, messa til minningar um Tóm- as Becket erkibiskup af Kant- araborg, sem veginn var þann dag árið 1170 (Stjörnufræð- i/Rímfræði) Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Félagsvist verður spiiuð í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Hallgrímskirkju, til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóðinn. NÚ er þröngt í búi hjá fuglun- um. Minnumst þess og bætum hér úr.____________________ 100 Ijósaperum stolið. Frá því segir í nýju blaði af Degi frá Akureyri að fyrir skömmu hafi verið sett upp jólaljós meðfram kirkjutröppunum upp að Akureyrarkirkju til hátíðabrigða. Þótti þetta tak- ast vel, en ekki voru nema 48 klst. liðnar, er stórt skarð hafði verið höggvið í peru- ljósaröðina. Kom í ljós að þá var búið að nema á brott úr ljósastæðunum alls 100 ljósa- perur. — Segir Dagur að aldrei hafi „borið eins mikið á peruþjófnaði og nú“. FRÁ HÖFNINNI_______________ Á sunnudaginn kom Úðafoss til Reykjavíkur af ströndinni og fór skipið aftur á strönd- Flugleiðir bjóða aukna þjónustu við fullborg- ' i Flugleiðir íhuga nú að auka rými þeirra farþega, sem vilja vinna á leiðinni, með því að bóka ekki sætin við hlið þeirra!! ina í gærkvöldi. Um helgina komu þessir togarar inn: Arin- björn, Ásgeir og Snorri Sturlu- son. Þá kom Skaftafell í gær og það fór samdægurs í ferð á ströndina. I dag eru væntan- leg skip Hafskips Selá og Skaftá og koma bæði að utan. BLÖD OG TÍMARIT Samvinnan, blað Samvinnu- hreyfingarinnar, 5. hefti, yf- irstandandi árs er nýlega komin út. Forystugreinin ber yfirskriftina: í hverju eru neytendamál fólgin? Sagt er frá heimsókn í Kaupfél. Hafnfirðinga og rætt við kaupfélagsstjórann, Örn Ing- ólfsson. Pistill frá Kenya, eft- ir Sigurð Jónsson. Frásagan: Blessuð rjúpan, eftir Jóhann Hjaltason. Sigling í Græn- landsís er frásögn í máli og myndum, eftir Kristin Snæ- land, Bergsteinn Jónsson sagnfræðingur á þar grein: Mat Tryggva Gunnarssonar á Gránufélagi og öðrum versl- unarsamtökum bænda. Sagt er frá alþýðuskáldinu Guð- mundi Guðmundssyni yngra í Nýjabæ. Ljóð og gamankvæði eftir Önnu Maríu Þórisdóttur og Sigfús Kristjánsson. Hrafn Harðarson á þar smá- söguna Gæludýrin. — Van- metum við heimilisstörfin? nefnist grein eftir Sigríði Haraldsdóttur. Ýmislegt fleira efni er í blaðinu, en rit- stjóri þess er Gylfi Gröndal. MINNING ARSPJÖLD Minningarsjóóur Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanisklúbbn- um Heklu, Reykjavík. Minn- ingarkort sjóðsins eru seld í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Blómabúðinni Vori í Austurveri og í Furu- húsgögnum Braga Eggerts- sonar, sími 85180. Þessir strákar héldu tombólu í Barmahlíðinni til styrktar Blindravinafélaginu og söfnuðu 190 kr. Þeir heita f.v. Aðalsteinn Ólafsson, Sigfús Sigurðsson og Sigurjónas Sigurðsson. Kvöld-, nistur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 17. desember til 23. desember, aö báöum dögum meötöldum er í Háaleitis Apótaki. En auk þess er Vasturbaajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgartpítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbsejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Forakfraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreidra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartírnar, Landspítalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Kringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsíns. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einare Jónsaonar: Lokaö. Húa Jóne Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8—13.30. Sundhðllin er opin mánudaga III föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvðldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast I bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö ( Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug I Moafellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi tyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur timi I saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunalíml tyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Slmi 66254. Sundhöll Kellavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gutubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—töstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bílana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.