Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982
9
CWJND
FASTEIGNASALA
2ja til 3ja herb.
2ja til 3ja herb. miðsvæöis
ibúðin er í steinsteyptri sambyggingu viö Njaröargötu. 2 íbúöir í
stigaganginum. Hún er nýuppgerö. Tvær litlar saml. stofur, svefn-
herb. og eldhús meö nýjum innréttigum. Nýjar lagnir. Ibúöin er um
60 fm og möguleiki á skiptum á stærri eign. Verö 850 þús.
Kópavogur 2ja herb. með bílskúr
Fyrir ofan Furugrund er nýtt 2ja hæöa sexbýlishús meö stórri lóð.
Bæöi lóöin og húsiö er fullfrágengiö. Á efri hæö hússins er til sölu
2ja herb. íbúö ásamt bílskúr. ibúöin er meö suöur svölum sem vita
út í garöinn. Hiti og vatn í bílskúr. Falleg eign. Verð 1 millj.
Vesturbær 3ja herb. með bílskúrsrótti
Á 1. hæö í parhúsi, nálægt vesturbæjarlaug, er til sölu íbúö meö
eldri innréttingum. fbúöinni fylgir bílskúrsréttur. Ræktaöur garöur
er kringum húsiö. Verö 950— 1 millj.
Vesturberg 3ja herb.
ibúöin er i lágri blokk nálægt þjónustumiöstöö hverfisins. Litiö ákv.
Verö 940 þús.
Hrísateigur 3ja herb.
Þessi íbúö er á efri hæö í þríbýlishúsi i Laugarnesi. Ræktaöur
garöur í kring. Hún skiptist í tvær stofur, svefnherb. með skápum
og eldhús meö eldri innréttingum. Verö 900—950 þús.
3ja herb. blokkaríbúö í Laugarnesi
ibúöin er á efstu hæö í enda blokkar, fjær götunni. Útsýniö er
dásamleg til suöurs, noröus og austurs. Eldri eldhúsinnrétting.
Ekkert ákv. Verö 950 þús.
4ra til 5 herb.
Kleppsvegur — Sæviðarsund
Á horni Kleppsvegar er 8 hæöa blokk. Viö höfum fengiö til sölu
íbúö á efstu hæö hennar meö útsýni yfir flóann og borgina. Verö
1200 þús.
Seltjarnarnes 3ja til 4ra herb. með bílskúr
Á 1. hæö eöa jaröhæö er litil 4ra herb. íbúö ásamt góöum bílskúr.
íbúöina er hægt aö kaupa á hagstæöum kjörum. Verö 1300 þús.
íbúö á tveim hæðum — eða tvær íbúöir
ibúöirnar eru á 1. hæö og í kjallara nýlegrar blokkar neöarlega í
Seljahverfi og eru um 140 fm. Hægt er að tengja þær saman meö
hringstiga eöa skipta þeim og er þá sér inng. í báöar. Reiknast þá
kjallaraíbúöin ófullgerö aö hluta. f efri íbúöinni eru sérsmíöaöar
innréttingar og búr og þvottahús inn af eldhúsi. Stór afmarkaöur
reitur í óvenju góöu bílskýli fylglr báöum íbúöunum. Góö þvotta-
aöstaöa fyrir bíla. Heildarverö er hugsaö um 1700 þús. en gæti
breyst eftir útb. og greiösluformi eftirstööva.
Hvassaleiti 4ra herb. með bílskúr
Endaíbúð á efstu hæöí 4ra hæöa blokk. Blokkin er á vinsælum stað
í borginni, gott útsýni er yfir Fossvog. ibúöinni fylgir bílskúr.
Verö 1500 þús.
Stór íbúð í Kópavogi
ibúöin er endaíbúö í stórri lyftublokk og gengur þvert í gegnum
húsiö. Austan megin í íbúöinni eru svefnherb. Þau geta veriö 3 eöa
4. 4. svefnherbergiö er upphaflega ætlaö sem búr og þvottahús
meö svölum. Margir hafa teklö þaö undir svefnherb. þar sem full-
komin þvottaaöstaöa er í sameign. Vestan megin í ibúðinni er
boröstofa og stofa með svölum. Verð 1350 þús.
Vesturberg 4ra herb.
Góð 110 fm ibúö á 3. hæö í 4ra hæöa blokk. Gott eldhús meö
borökrók. Stofa meö vestursvölum. Verö 1150 þús.
Aðrar eignir
Hagaland í Mosfellasveit
Stórt nýtt einbýlishús úr timbri. Skipti möguleg á raöhúsi eöa stórri
blokkaríbúö i Seljahverfi. Verð 2—2,1 millj.
Lítið raðhús í Garðabæ
Húsiö er nýtt og á tveim hæöum alls 85 fm íbúöarflötur. Grófjöfnuö
lóö. Verö 1250 þús.
Raðhús í Vogahverfi
Húsiö er á þrem hæöum meö innb. bílskúr og ræktaöri lóö. Ekkert
ákv. Verö 2,5 millj.
Steinhús við Lokastíg
Húsiö er tvær hæöir og ris og um 70 fm aö gr.fl. Þaö þarfnast
standsetningar. Möguleiki á aö byggja eina hæö ofan á. Lyklar á
skrifst.
Fokhelt
Einbýli í Mosfellssveit fæst í skiptum fyrir 2ja herb. ibúö í Mos-
fellssveit. Lyklar og teikningar á skrifst. Verö 1280 þús.
Opiö í dag 10—18.
29766 OG 12639
GRUNDARSTÍG11
GUÐNI STEFANSSON SOLUSTJORI
OLAFUR GEIRSSON VIÐSKIPTAFR. 1
81066
Leiliö ekki langt yfir skammt
Eiðstorg
Stórglæsileg ca. 190 fm pent-
house ibúð sem nýst getur sem
ein eða tvær íbúöir (tvenn eld-
hús). Bíiskýli. Skipti möguleg á
minni eign útb. 1540 þús.
Skeggjagata
Einstakiingsíbúð í kjallara sem
þarfnast standsetningar. Tilval-
ið fyrir smiö eöa laghentan
mann.
Leirutangi
Fallega staðsett 184 fm. einbýl-
ishús á einni hæð. Tilb. að utan
með útidyrahurðum meö glerl i
gluggum en fokhelt að innan.
Möguleiki aö taka 2ja herb.
ibúö upp í kaupverö. Verö
1250—1300 þús.
Mýrarás
Vorum að fá í sölu rúmlega 170
fm einbýli á einni hæð ásamt 60
fm bílskúr. Húsið er því sem
næst tilbúiö undir tréverk og til
afhendingar strax. Skemmtileg
teikning. Fallegt útsýni yfir
Reykjavik.
Austurbær —
Lúxus sérhæð
Höfum til sölu 160 fm nýja topp
sérhæö á góöum staö í Austur-
borginni. ibúöin er fullfrágengin
aö öðru leyti en þvi að eldhús-
innréttingu vantar auk teppa.
ibúöin er laus strax.
Leifsgata
Góö ca. 130 fm 5 herb. íbúö á 2
hæðum, auk bílskúrs. Sér hiti.
Utb. 1080 þús.
Húsafell
FASTEKjNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarfetóahustnu ) simi 8 10 66
Adaisteinn Pétursson
Bergur Guönason hd'
. fjöldanum!
esid
reglulega
ölmm
4ra herb. sérhæð
óskast. Gjarnan í ná-
grenni Miöborgarinnar.
Góðar greiðslur í boði.
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi
170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum
staö. 1. hæö: góö stofa, saml. viö bóka-
herb., eldhús, snyrting, 3 herb., baö-
herb., þvottahús o.fl. Ris: baöstofuloft,
geymsla o.fl. Góöar innréttingar. Frág.
lóö Verö 2,9 millj.
Raðhúsalóðir í
Ártúnsholtinu
Höfum til sölu glæsilegar raöhúsalóöir á
einum besta utsýnisstaö í Ártúnsholt-
inu. Byggja má um 190 fm raöhús
ásamt 40 fm bílskúr. Nú eru aöeins
óseldar 2 lóöir. Uppdráttur og nánari
upplýs. á skrifstofuni.
Parhús á Gröndunum
Til sölu 160 fm parhús innb. bilskúr.
Húsiö afhendist tilb. u. tréverk og máln.
í febr. nk. Teikningar á skrifstofunni.
í Seljahverfi — fokhelt
306 glæsilegt tvílyft einbýlishús m. 40
fm bílskúr. Uppi er m.a. 4 svefnherb.,
eldhús, þvottaherb., baö, skáli og stór
stofa. í kjallara er möguleiki á lítilli íbúö.
Teikn. og allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
í byggingu í
Vesturbænum
Einbýlishús viö Granaskjól ca. 214 fm á
2. hæöum. Húsiö er rúmlega fokhelt.
Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús
við Oðinsgötu
4ra—5 herb. rúmlega 100 fm gott ein-
býli á 2 hæöum (bakhús). Eignarlóö.
Ekkert áhvílandi. Verö 1150 þús.
Við Hellisgötu Hf.
6 herb. 160 fm íbúö. Niöri eru m.a. 2
saml. stofur og svefnherb., nýstandsett
baöherb. o.fl. Uppi er stór .stofa og 2
rúmgóö herb. Allt ný standsett. Verö
1650 þús.
Við Flyðrugranda
Vorum aö fá til sölu 3ja herb. vandaöa
íbúö í einni vinsælutu blokkinni í Vest-
urbænum. Góö sameign. Verö 1150
|>ú*.
Við Miötún
2ja herb. snotur kjallaraibúö. Rólegur
staöur. Sér inng. Verö 700 þús.
Vantar
5 herb. sérhæö eöa góöa ibúö í fjölbýl-
ishúsi i Hvassaleiti eöa á Stórageröis-
svaeöinu. Bílskur æskilegur. Skipti
möguleg á mjög góöri 2ja herb. íbúö í
Espigeröi.
EiGnfimiÐiunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölusljóri Sverrir Krislinsson.
Valtýr Sigurósson löglr.
Þorleitur Guömundsson sölumaóur.
Unnsteinn Bech hri. Simi 12320.
Heimasími sölum. 30483.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnls auk annarra eigna:
Nýtt timburhús á Álftanesi — skipti möguleg
Nýtt glæsilegt timburhús á útsýnisstaó næstum fullgert. Ein hæö um
140 fm. Stór lóö. Skipti möguleg á íbúö meö 3 svefnherb. (má vera í
Breiöholti). Teikningar á skrifstofunni.
Ný og glæsileg íbúð í austurbænum í Kópavogi
3ja herb. um 80 fm í háhýsi viö Engihjalla. Rúmgóö svefnherb. Mikiö
skáparými. Fullgerð sameign. Frábært útsýni. Mjög gott verö.
Stór og góð íbúö viö Álfheima
4ra herb. ibúö 118 fm. Stórar svalir. Góö sameign. Útsýni.
Til sölu í Garðabæ og Mosfellssveit
Viö Lyngmóa Garðabn. 2ja herb. mjög stór íbúö á 3. hæö um 70 fm.
Sér þvottahús, bilskúr.
Við Merkjateig Mosfellssveit. 2ja—3ja herb. íbúö á neöri hæö, um
70 fm. Allt sér. Nýleg íbúö með góöum bílskúr.
Bjóöum ennfremur til sölu: einbýlishús í Smáíbúöahverfi, Bygg-
ingarlóö í Kópavogi. Sérhæö í tvíbýishús í Kópavogi. 3ja herb. íbúö
nálægt Landspítalanum og margt fleira.
Þurfum að útvega m.a.:
Sérhæö á Seltjarnarnesi má vera í smíöum. Einbýlishús i Kópavogi um
120 fm. Sórhæð í vesturborginni eöa á Nesinu fullbúna. 2ja—3ja harb.
góöa íbúö i vesturborginni á 1. hæö.
Margskonar skiptamöguleikar eða bein sala. Góðar úborganir.
Þurfum að útvega góða 3ja herb.
ibúö í Þingholtunum eða í Hlíöun-
um á 1. hæð.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LYNGHAGI
4RA HERB. — LAUS STRAX
Afar vönduö og mikiö endurnýjuö ca.
120 fm sérhæö meö bílskúr. Allt nýtt í
baöherbergi. Ný teppi, nýtt gler Sér
hiti. Bílskúr fylgir.
VESTURBERG
4—5 HERB. — LAUS STRAX
Sérlega falleg og myndarleg ibúö ó 2.
hæö i vel staösettu fjölbýlishúsi. íbúöin
er m.a. 1 stofa, sjónvarpshol, 3 svefn-
herbergi. Mikiö útsýni. Verö 1300 þús.
MJÓAHLÍÐ
3JA HERB. — LAUS STRAX
íbúöin, sem er i kjallara, skiptist m.a. i 3
herbergi, eldhús og baöherbergi meö
sturtu. ibúóin er öll nýmáluö. Nýtt gler.
Verö ca. 680 þús.
SNORRABRAUT
4RA HERB. — LAUS STRAX
tbúó á 1. hæö i fjölbýlishúsi. 1 stofa og
3 svefnherbergi m.a. Verö ca. 870 þús.
BUGÐULÆKUR
6 HERB. — LAUS STRAX
Sérhæö ca. 135 fm. 2 stofur og 4
svefnherbergi. Stórt hol. Þvottaher-
bergi vió hliö eldhúss. Sér hiti.
Fjöldi annarra eigna é skré.
Suóurlandsbraut 18
84433 82110
Þjórsárgata, höfum fengió til
sölu þrjár mjög góðar 2ja herb.
ibúöir í sérstaklega góóu timb-
urhúsi. Allar íbúöirnar eru mikiö
endurnýjaðar og ein til afh.
strax.
Bergþórugata, mjög góð íbúð á
1. hæð i þríbýlishúsi. Sameign,
gluggar og gler endurnýjað.
Eign á góöum stað. Ákveöln
sala.
3ja herb.
Flúðasel, mjög góö 3ja herb.
íbúð á jarðhæð. Góö sameign.
Sér garöur. Akveðin sala.
Garöabær, mjög skemmfilegt
raöhús um 90 fm. Stór lóð. Góö
staösetningu. Bílskúrsréttur.
Ákveöin sala. Sameiginl. inng.
Hátún, óvenju snotur 3ja herb.
íbúð á 1. hæö í lyftuhúsi. Gæti
losnaö fljótlega. Ákveöin sala.
Llndargata, 3ja til 4ra herb.
góö ibúö á 1. hæö í reisulegu
timburhúsi. Stórar stofur. 47 fm
bílskúr meö 3ja fasa raflögn.
4ra herb. íbúðir
Mávahlíð, 4ra herb. góð risíbúö
í þribýlishúsi. Góöar svalir. Fai-
legur garður. Ákveöln sala.
Þíngholtssfræti. mjög
skemmtiieg 4ra—5 herb. íbúö á
1. hæö. Eignin er ( góöu ásig-
komulagi. Einstaklega fallegur
garður. Þægiieg eign. Ákveðin
sala.
Krummahólar, 4ra herb. ca.
100 fm góð íbúö á jarðhæð.
Hentar sérstaklega fyrlr fullorö-
iö fólk. Ákveóin sala.
Seljum jafnt á óverö-
tryggöum sem verö-
tryggðum kjörum.
Óskum eftir öllum
tegundum eigna á
söluskrá.
Fasteignamarkaötjr
Fjárfestingarfelagsins hf
SKOIAVOROUSTIG11 SIMI 28466
(HUS SmWSJÖOS REYKJAVIKURI
LogltaeÓHigur Peiitt Þor Stgurósson
26600
allir þurfa þak yfir höfudrt
1967-1982
Fasteignaþjónustan
iiutuntrmh 17, i
Ragnar Tomasson h
15 ár í fararbroddi