Morgunblaðið - 21.12.1982, Page 26
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Sendill óskast á skrifstofu Morgunblaðsins. Vinnutími frá kl. 9 — 5. Þarf helst að geta byrjaö strax. Uppl. á staönum. JMtogtiiiMiiMfei Staða verksmiðjustjóra við Graskögglaverksmiðju Vallhólms hf í Seiluhreppi í Skagafirði er laus til umsóknar frá 1. mars 1983. Æskilegt aö umsækjendur hafi starfsreynslu og þekkingu á landbúnaöi, í véltækni og verk- stjórn. Umsóknarfrestur er til fimmtudags 25. janúar 1983. Umsóknir sendist til Landnáms ríkisins Laugaveg 120, Reykjavík, sími 25444 sem jafnframt gefur nánari uppl. um starfið.
Snytivörur — heildverslun Snyrtifræðingur með reynslu á skrifstofu, í snyrtivöruverslun og á snyrtistofu óskar eftir starfi, helst hjá innflutningsfyrirtæki með snyrtivörur. Annað kemur til greina. Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 29. des merkt: „Áhugasöm — 3074“.
Mosfellssveit Umboðsmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033.
| raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Ihúsnæöi í boöi I
...-.*
Verslunarhúsnædi
Aðalstræti 10 R.
er til leigu frá 1. febrúar 1983. Tilboöum sé
skilaö á augl. deild Mbl. merkt: „A-291“
Suöupottur
óskast keyptur
Mig vantar 100—120 I. suöupott.
Uppl. í síma 71810 eöa 27005.
Söluturn
Óskast til kaups eöa leigu.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. des.
nk. merkt: „H — 1983“.
'kynningar
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur
Þeir sem eiga enn eftir aö greiöa félagsgjöld
sín, og vilja halda félagsréttindum sínum,
þurfa aö hafa greitt þau fyrir áramót. Tekiö
veröur á móti greiðslum á skrifstofu félagsins
að Laugavegi 20B, virka daga frá kl. 2—5.
Stjórnin.
Útgerðarmenn — Skip-
stjórar — Noröurlandi
Vantar bát í viöskipti á vetrarvertíö.
Uppl. í síma 92-1264 og 41412.
Brynjólfur hf., Njarðvík.
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
Óska eftir vinnu
26 ára gamall maður óskar eftir
vinnu, flest kemur til greina.
Uppl. í sima 40661.
I þjónusta j
l A A—A r>---------
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824.
Mottur - teppi - mottur
Veriö velkomin. Teppasalan er á
Laugavegi 5.
Jólamarkaöurinn
Freyjugötu 9
vegna breytinga selur heildversl-
unin mjög ódýrar vörur t.d. ung-
barnaföt, jólaskraut, ódýra kon-
fektkassa og fl. Opið kl. 1—23,
bakhúsiö.
Jólamarkaðurinn Freyjugötu 9.
Ljósritun
Stækkun — smækkun
Stæröir A5, A4, Folíó, B4, A3,
glærur, lögg. skjalapappír. Frá-
gangur á ritgeröum og verklýs-
ingum. Heftingar m. gormum og
m. plastkanti. Magnafsláttur.
Næg bílastæði. Ljósfell,
Skipholti 31,
simi 27210.
Músikkassettur og
hljómplötur
íslenskar og erlendar. Mikiö á
gömlu veröi. TDK kassettur,
National rafhlööur.
Radioverslunin Bergþórugötu 2.
Sími 23889.
Víxlar og skuldabréf
i umboössölu
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, sími 16223, Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
I.O.O.F. OB-1P = 16421128% =
□ Hamar 598212217 — Jólaf.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Áramótaferö f Þóramörk: 31.
des,—2. jan. (3 dagar).
ATH.: Brotfför kl. 8 föetu-
dagsmorgun.
Áramót í óbyggöum eru ánægju-
leg tilbreyting, sem óhætt er aö
mæla meö. Leitið upplýsinga á
skrifstofunni, öldugötu 3. Tak-
markaöur sætafjöldi.
Feröafélag Islands.
Fíladelfía
Almennur Biblíulestur kl. 20.30.
Ræöumaöur Einar Gíslason.
Fróóleikur og
skpmmtun
fyrirháa semlága!
; JRór0iinhIní>ií>
Kærlig hilsen, Signe
eftir Anne Marie Bjerg
Erlendar
bækur
Jóhanna Kristjónsdóttir
Bók Anne Marie Bjerg, „Kær-
lig hilsen, Signe", er ekki stór
um sig, en hún snýst um málefni
sem vekur áhuga og sá áhugi
dvínar ekki, þegar sýnt verður
að höfundurinn skrifar af mikilli
smekkvísi og einlægni. Hér er
frásögnin um hjón, sem skilja,
og dóttur þeirra, Signe. Það er
ákveðið, að faðirinn fái forráða-
rétt yfir telpunni, sem er fimm
ára þegar bókin hefst. Þó er
móðirin hvorki alkóhólisti né
óreiðumanneskja, hún afsalar
sér forræðinu af þeirri einföldu
ástæðu að hún telur, að faðirinn
sé betri uppalandi en hún og
muni geta veitt dóttur þeirra
tryggara og öruggara fjölskyldu-
líf. Sjálf er hún nýbúin að Ijúka
háskólaprófi og langar að vera
hún sjálf, án þess að vera bundin
af ábyrgð á uppeldi telpunnar.
Þetta kynni að bera vott um
sjálfselsku og litla elsku til telp-
unnar, er það ekki viðtekin trú
að móðirin ein geti veitt barni
sínu allt þetta indæla og ljúfa
sem það þarf til að verða ham-
ingjusamur einstaklingur og
nýtur þjóðfélagsþegn? Þó svo að
móðirin vilji ekki forræði yfir
barninu er henni afar umhugað
að halda tengslunum við af-
kvæmi sitt og sinnir henni á
ræktarlegan hátt og segir frá
þessu öllu svo sannfærandi og
fallega, að það mætti ætla að hér
væri á ferðinni yfirborðskennt
ævintýri. Því fer þó víðs fjarri,
enda rekur Anne Marie Bjerg
það í bókinni, hvað hún (bókin er
sjálfsævisögulegs eðlis) þarf að
ganga í gegnum af sálarkvölum
og þrautum og togstreituna í sál-
inni, afbrýðisemina, eftirsjána
ættu flestir foreldrar sem slíta
samvistum að kannast við. Um-
hverfið er og ekki til að hjálpa,
flestir vina og kunningja álíta
hana í meira lagi afbrigðilega og
dæma hana hart fyrir að hafa
afsalað sér barninu. En hvorki
móðir né dóttir láta bugast,
nema síður sé. Það er auðvitað
mesti munur, að faðirinn er afar
samvinnuþýður og ljúfur í sam-
skiptum við fyrri konu sína.
Þetta er hvorttveggja í senn
handbók með næsta hagnýtum
upplýsingum og aðstoð fyrir
ýmsa sem lenda í þessari stöðu
og samtímis mynd af ungri telpu
á þroskabraut og foreldrum
hennar.