Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 37
T
TVERSIÓÐIR
ÍDÖGGINNI
Eftir Valdimar Hólm Hallstað
ÞJÓÐSAGA
ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510
Út er komin bókin „íslenskir málarar’'. í
bókinni er rakin í stórum dráttum saga
málarahandverksins hér á landi frá
upphafi ásamt æviskrám þeirra manna,
sem frá öndveröu hafa lagt stund á
málaraiön.
Bókin er í tveim bindum alls rúmar 600
blaðsíður meö um 1000 myndum.
Sögusviöiö spannar allt frá landnámi til
vorra daga.
Höfundur er Kristján Cuölaugsson
málarameistari.
MALARAMEISTARAFÉLAC REYKJAVÍKUR
SKIPHOLTI 70 — SÍMI 81165 — REYKJAVÍK
Dreifingu bókarinnar annast prenthúsið s.f.,
Barónsstíg na, Reykjavík. Sími 26380.
Lyfjafræöingafélag íslands hefur gefiö út Lyfja-
fræðingatal í tilefni af 50 ára afmæli félagsins.
Þetta er skrá yfir alla lyfjafræðinga (þar á meðal
apótekara) á íslandi allt frá árinu 1760 til ársins
1982. Þetta er vönduð bók og er ómissandi fyrir
alla þá, sem áhuga hafa á ættfræöi. Bókin fæst í
flestum bókabúðum Reykjavíkur og nágrennis.
Lyfjafrædingafélag íslands,
Öldugötu 4, P.O.Box 316.
Sími 24166, 101 Reykjavík.
HUTSCHENREUTHER
GERMANV
frá
hinu
heimsfræga
fyrirtæki
Takmarkað framleiðslu-
upplag.
Hönnuð af Ole Winther.
Skreyting í ár „í landi
skógarins“.
Glæsileg gjafapakkning.
Verð kr. 218.-
CORUS
HAFNAR5TRÆTI 17 -
SÍMl 22850
SÉRVERZLUN MED
GJAFAVÖRUR
Hefur þú kynnst sígildum hljómburði Scala óperunnar í Mílanó, Boston Symphony
Hall, Planetarium eða Royal Albert Hall í London?
Vissir þú að á slíka staði eru C3 hátalarar valdir, auðvitað vegna hljómgæðanna?
Það er því engin tilviljun, að heimsfrægt kunnáttufólk á borð við Herbert von
Karajan, Miles Davis og strákana í hljómsveitinni Electric Light Orchestra (ELO)
kjósa G3 hátalara til eigin nota, auðvitað vegna hljómgæðanna.
E3 hátalarar hafa einstakt tónsvið. Það sem skiptir þó öllu máli í reynd er hinn
hárnákvæmi tónblær þeirra, hvernig þeir endurhljóma nákvæmlega hin ólíkustu hljóð-
færi, einmitt þannig sem kunnáttufólk kýs og kann að meta.
• •
.
Suðurlandsbraut 8, sími 85884