Morgunblaðið - 21.12.1982, Síða 39

Morgunblaðið - 21.12.1982, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 43 Skíðakennara- námskeið SKÍ gengst fyrir námskeiöi í Reykjavík fyrir skíöa- kennara í Alpagreinum, 5,—12. janúar 1983. Kennari veröur Arne Bakkelokken frá norska Skíðakennara- sambandinu. Ath. hámarksfjöldi þátttakenda er 12. Upplýsingar og innritun í símum 76740 og 29079 fyrir 28. desember. Fræðslunefnd SKÍ Gæóagripur sem gleður augáo BILDMEISTER FC 690 er vönduö vestur-þýzk gæöavara: 27“ — PIL-S4-myndlampi • frábær myndgæði • sannir litir 15W — hátalari • mikil tóngæói Orkunotkun aöeins 70W Forstofu kommóður með speglum 15 gerðir Fura — Eik — Birki Bláskógar ARMULI 8 SÍMi: 86080 • staögreiðsluafsláttur eöa • greiösluskilmálar SMITH — & N0RLAND H/F Nóatún 4 —105 Reykjavík sími: 28300 HRATTFIYGUR STUND Eftir Guðrúnu P. Helgadóttur fyrrverandi skólastjóra PJÓÐSAGA ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510 FRANCH MICHELSEN Ú RSM ÍÐAM EISTARI LAUGAVEGI 39 SÍM113462 MK IIIISI \ 19 áia þ/ónusta Flest glæsilegustu úr heimsins hafa verið smíðuð í Genf Byssuúr frá tímum frönsku endurreisnarinnar. Þegar þrýst er á gikkinn. kemurblóm fram úr úrinu og úðar það jafnframt ilmvatni. Úrið er hulið í byssuskeftinu. Bæði gangverk og glerungur frá Genf. Úr þessi eru hluti Wilsdorfsafnsins, nefnt svo til heiðurs stofnanda ROLEX, Hans Wilsdorf. Glæst saga úrsmiða Genfar er varðveitt í sköpun einstæðs úrs, ROLEX OYSTER. Úr í bonbonniére stíl frá franska keisaratímanum (1810—1820). Gangverkið og skreyttur úrkassinn eru til vitnis um afburðahæfni handverksmanna Genfar. Hver OYSTER úrkassi er gerður í hvorki meira né minna en 162 áföngum sem krefjast kunnáttu, hagleiks og nákvæmni, því úrkassinn er unninn úr aðeins einu stykki. Án efa er hægt að smíða úr á einfaldari hátt. En ROLEX er ekki að flýta sér. f ROLEX of Geneva

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.