Morgunblaðið - 29.12.1982, Page 4

Morgunblaðið - 29.12.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 234. — 28. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,514 16,564 1 Sterlingspund 26,601 26,681 1 Kanadadollari 13,259 13,299 1 Dönsk króna 1,9756 1,9816 1 Norsk króna 2,3394 2,3465 1 Sænsk króna 2,2647 2,2715 1 Finnskt mark 3,1223 3,1318 1 Franskur franki 2,4574 2,4649 1 Belg. franki 0,3548 0,3558 1 Svissn. franki 8,2818 8,3069 1 Hollenzkt gyllini 6,2934 6,3125 1 V-þýzkt mark 6,9562 6,9773 1 ítölsk líra 0,01205 0,01208 1 Austurr. sch. 0,9901 0,9931 1 Portug. escudo 0,1822 0,1828 1 Spánskur peseti 0,1315 0,1319 1 Japanskt yen 0,06987 0,07008 1 írskt pund 22,897 22,966 (Sérstök dráttarréttindi) 27/12 18,1084 18,1633 v_________________________________/ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 28. DES. 1982 — TOLLGENGI 1 DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollan 18,220 16,246 1 Sterlingspund 29,349 26,018 1 Kanadadollari 14,629 13,110 1 Dönsk króna 2,1798 1,8607 1 Norsk króna 2,5812 2,2959 1 Sænsk króna 2,4987 2,1813 1 Finnskt mark 3,4450 2,9804 1 Franskur franki 2,7114 2,3114 1 Belg. franki 0,3914 0,3345 1 Svissn. franki 9,1376 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,9438 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,6750 6,5350 1 ítölsk líra 0,01329 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0924 0,9302 1 Portug. escudo 0,2011 0,1763 1 Spánskur peseti 0,1451 0,1292 1 Japanskt yen 0,07709 0,06515 1 írskt pund 25,263 22,086 7 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miðað viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 1H_20°4. Middegis- tónleikar Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 eru miðdegis- tónleikar. Hafliði Hall- grímsson leikur eigið verk, „Solitaire", á selló. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Haildór Haraldsson, Magnús Blöndal Jó- hannsson og Reynir Sigurðsson leika „Són- ötu“ og „Sonorites 111“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. — Myndin er af Hafliða Hall- grímssyni. Líf og heilsa í sjónvarpi kl. 20.50: Oldrunarsjúkdómar Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er þáttur í myndaflokknum Líf og heilsa og nefnist hann Öldrunarsjúkdómar. Ár aldraðra er nú að renna sitt skeið. I þess- um þætti verður því fjallað um málefni aldraðra og öldrunar- sjúkdóma. Þór Halldórsson, yf- irlæknir á öldrunar- deild Landspítalans, hefur verið Sjónvarp- inu til aðstoðar við gerð þessa þáttar. Könnuð er starfsemi öldrunar- lækningadeildar, fjall- að um félagsleg vanda- mál aldraðra og kynnt starfsemi heimahjúkr- unar og heimaþjónustu. Upptöku annaðist Maríanna Friðjónsdótt- ir. Hljóðvarp kl.22.35: Refsing bætir engan mann í hljóðvarpi kl. 22.35 er dagskrárliður sem ber yfir- skriftina „Engin refsivist, aðeins stranghlý hand- Ieiðsla“. Sr. Árelíus Níels- son flytur erindi. — Ég hef alla tíð haft ákveðn- ar skoðanir á fangelsismálum, sagði séra Árelíus. — Ég kynnt- ist föngum strax og ég kom til Eyrarbakka 1943 og allar götur síðan hafa þeir komið mér fyrir sjónir sem ógæfusamir menn, sem hafa leiðst út á afbrota- brautina, af því að þeir hafa ekki fengið nægilega aðstöðu til þroska, allt frá upphafi, annað hvort verið heimilislausir eða vanræktir á einhvern hátt eða hvort tveggja. Þannig hafi þeir jafnvel orðið andúðarfullir gagn- vart samfélaginu, ef ekki sjálf- rátt, þá ósjálfrátt. Þess vegna tel ég aðalatriðið að veita þessum mönnum uppeldi; refsing bætir engan mann; ekki frekar en barn. Því oftar sem drengur er flengdur, því verri verður hann. Það sem ég kalla stranghlýja handleiðslu, er svipuð þeirri sem móðir veitir tveggja eða þriggja ára barni sínu, sem vill komast út á götuna. Hún sleppir því ekki jafnvel þótt það öskri eða æpi, en sýnir því aftur á móti nærgætni og hlýju og fær það til að skilja, að hún sé ekki að gera því illt, heldur vernda það. Hún lætur ekki eftir því að gera frelsi sitt að taumleysi, heldur hjálpar því til að gera frelsið að því æðsta Séra Árelíus Níelsson sem við óskum okkur í þessum heimi. Ég hef reynt að kynna mér þessi mál um áratugi og ég hef alla tíð verið í tengslum við fanga og fangelsi. Og þessi skoð- un mín stendur óhögguð. Ég hef lesið mér til og fræðst og farið til útlanda til að kynnast þessum málum þar og orðið æ sannfærð: ari eftir því sem árin hafa liðið. í þessu erindi vitna ég í mér vitr- ari menn, þ.e.a.s. menn sem tek- ið er tillit til, lærða og reynda. Utvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 29. desember MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Kon- ráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bréf frá rithöfundum. í dag: Jó- hanna Steingrímsdóttir. Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.25 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmenn: Guðmundur Hallvarðsson og Ingólfur Arn- arson. 10.45 „Tvennar eru tíðirnar". Minningabrot úr lífí Guðnýjar G. Hagalín. Þorbjörg Gísladótt- ir, dóttir Guðnýjar, skráði og flytur. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar og Aðalsteins Ás- bergs Sigurðssonar. 11.45 Ur byggðum. llmsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.30 Dagstund í dúr og moll — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Hafliði Hallgrímsson leikur eigið verk, „Solitaire“, á selló/ Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Halldór Haraldsson, Magnús Blöndal Jóhannsson og Reynir Sigurðs- son leika „Sónötu“ og „Sonorit- es 111“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna. „Ógnir töframannsins“ eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. Herdís Egilsdóttir spjallar við börnin um Grýlu, Leppalúða og jólaköttinn, les frumsamda jólasögu og kvæðið um jólakött- inn eftir Jóhannes úr Kötlum. 17.10 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjón: Jó- hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sig- urðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. _ 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.35 Landsleikur í handknatt- leik: ísland — Danmörk. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.20 Kvöldtónleikar. St. Martin- in-the-Fields-hljómsveitin leik- ur „Siegfried Idyll“ eftir Rich- ard Wagner og „Næturljóö" í H-dúr op. 40 eftir Antonín Dvorák; Neville Marriner stj. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCullers. Eyvindur Erlends- son les þýðingu sina (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Engin refsivist, aðeins stranghlý handleiðsla**. Sr. Ár- elíus Nielsson flytur erindi. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 29. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Fórnarlambið Finnur Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Merkilegt maurabú Bresk náttúrulífsmynd um ástr- alska maurategund. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaóur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Lif og heilsa Öldrunarsjúkdómar Ár aldraðra er nú aö renna sitt skeið. í þessum þætti verður því fjallað um málefni aldraðra og öldrunarsjúkdóma. Þór Halldórsson, yfirlæknir á Öldrunardeild Landspítalans hefur verið Sjónvarpinu til að- stoðar við gerð þessa þáttar. Könnuð er starfsemi Öldrunar- lækningadeildar, fjallað um fé- lagsleg vandamál aldraðra og kynnt starfsemi heimahjúkrun- ar og heimaþjónustu. Upptöku annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. 21.45 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Svipmyndir frá Sovétríkjun- um Sovésk yfirliLsmynd um listir, minjar og menntir á ýmsum stöðum í Sovétríkjunum. Meðal annars er svipast um í Vetrar- höllinni í Leníngrad, fylgst með lokaatriði „Hnotubrjótsins“ eft- ir Tsjækovski í Bolsoj-leikhús- inu og farið í Moskvu-sirkus- inn, eitt mesta fjölleikahús ver- aldar. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.