Morgunblaðið - 29.12.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 29.12.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 i DAG er miövikudagur 29. desember, 363. dagur árs- ins 1982, Tómasmessa. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.11 og síödegisflóð kl. 17.33. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 11.22 og sól- arlag kl. 15.38. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 00.00. (Almanak Háskól- ans.) Jesús svaraöi: „Sann- lega, sannlega segi ég þér: Enginn getur kom- ist inn í Guósríki, nema hann fæðist af vatni og anda. (Jóh. 3,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 Hí ■ 6 8 9 u* 11 f. 13 14 " | L 16 ■ 17 J 1 I.ÁfíKl'l: 1. skinn, 5. smáorð, 6. rauAum, 9. land. 10. ellefu, II. sam- hljóðar, 12. handvefur, 13. nann.s- laus, 15. hnöttur, 17. ávaxtar. UHIKiriT: I. mjöt; Ijóta, 2. kvaeAi, 3 afreksverk, 4. röddina, 7. málmur, 8 klaufdýr, 12. mikill, 14. fiskur, 16. samhljóAar. LAIISN SÍPI STl KROSSGÁTU: LÁRKTT: I. Ijár, 5. lóan, 6. úlfs, 7. mi, 8. forna, 11. ek, 12. íla, 14. naga, 16. granna. LOÐRKTT: 1. Ijúffeng, 2. álfar, 3. rós, 4. ungi, 7. mal, 9. okar, 10. nían, 13. ata, 15. G.A. ÁRNAÐ HEILLA son húsasmíAameistari, Hjallabrekku 11, Kópavogi. Afmælisbarniö ætlar aö taka á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 16 og 19. stöðumaöur vistheimilisins í Víöinesi. Hann ætlar að taka á móti gestum í Snorrabúð (Austurbæjarbíói) milli kl. 17 og 20 í dag. Eiginkona Jóns er Guðrún Karlsdóttir. FRÁ HÖFNINNI Það var mishermt hér í „hafn- arfréttunum" í gær um ferðir Eyrarfoss og Dettifoss. Þeir voru væntanlegir í gærkvöldi seint að utan. Þetta leiðrétt- ist hér með. I fyrrakvöld héldu aftur til veiða togar- arnir Asbjörn og Ásgeir, svo og togarinn Karlsefni. I fyrri- nótt komu af veiðum til lönd- unar togararnir Ingólfur Arn- arson og Viðey. Flutninga- skipið Helgey er komið og fór í slipp. í gærmorgun komu að utan Langá og írafoss. í gærkvöldi fóru í strandferð Vela og Esja. Þá kom í gær erl. sanddæluskip frá Hafnar- fjarðarhöfn og fór það í slipp. FRÉTTIR Þaö var komin hláka, a.m.k. um sunnanvert landið, i gær- morgun er fólk gekk til starfa sinna og færðin erfið, einkum á Þetta eru börn úr Hafn- arfirði, sem þar efndu til hlutaveltu til styrktar Krabbameinsfél. fs- lands og söfnuðu 200 kr. Börnin heita: Bjarni Hrafnkelsson, Eva Dögg Gylfadóttir Helgi Vigfússon. „hlutaveltukompaní- inu“ var og Auður Jónsdóttir, en hún er ekki með á myndinni. 1 gangstéttum og göngustígum og nauósynlegt að vera vel bú- inn til fótanna. Veðurstofan sagði í gærmorgun í spárinn- gangi, aö i nótt er leið myndi kólna í veðri, en tekið fram, að ekki myndi þó frysta. Var það vissulega allnokkur huggun, ef tekið er mið af göngufæri. f fyrrinótt hafði mest frost á landinu orðið norður í Grímsey og var þar 15 stiga gaddur. Hér i Reykjavík fór frostið í þrjú stig. í fyrrinótt varð mest úr- koma í Vestmannaeyjum og mældist 26 millim. eftir nótt- ina, og á Vatnsskarðshólum 23. Hér í bænum mældist úrkom- an, snjór og síðan rigning, 8 millim. Þessa sömu nótt i fyrra var frostlaust hér í Keykjavík, en frostið 11 stig á Grimsstöð- um og 7 á Staðarhóli. Tómasmessa er í dag, 29. des. „Messa til minningar um Tómas Becket, erkibiskup í Kantaraborg, sem veginn var þennan dag árið 1170,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Jólatónleikar í Hallgríms- kirkju. Jólatónleikar Mótett- ukórs Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar organista verða í kvöld, mið- vikudag, í kirkjunni kl. 20.30. Almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Hér fara á eftir vinnings- númer í almanakshappdrætti Þroskahjálpar á árinu 1982: Janúar 1580 Febrúar 23033 Mars 34139 Apríl 40469 Maí 55464 Júní 70399 Júlí 77056 Ágúst 92134 September 101286 Október 113159 Nóvember 127802 Desember 137171 MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík eru seld á eftirfarandi stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Ljósmyndaverzluninni Amatör, Laugavegi 82, Bóka- verzluninni Snerru, Mos- fellssveit, Sólveigu Stein- grímsdóttur, Heilsuverndar- stöðinni, Maríu Bergmann, aðalskrifstofu Flugleiða, Ingibjörgu Vernharðsdóttur, skrifstofu flugmálastjóra, Sigurði M. Þorsteinssyni s. 32068. Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 24 desember til 30. desember, aö báöum dögum meótöldum er i Háaleitis Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær. Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apotek og Noróurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö Hús Jóna Siguröaaonar í Kaupmannahófn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hasgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.ÖÖ—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaði á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á heigidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.