Morgunblaðið - 29.12.1982, Side 24

Morgunblaðið - 29.12.1982, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3324 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Keflavfk Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. HaguinguMil^SS" ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: fulltrúa almannatengsla (232) til starfa hjá hagsmunaaöilum í Reykjavik. Starfssvið: m.a. blaðaútgáfa, umsjón og eft- irlit með gerð fræðsluefnis ásamt skipulagn- ingu á kynningarstarfsemi. Viö leitum að manni með örugga framkomu, sem getur unniö sjálfstætt. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. einkaritara (187) til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki í Reykja- vík. Starfssviö: bréfaskriftir, skjalavarsla, mót- taka viðskiptavina o.fl. Við leitum að ritara með starfsreynslu, góða vélritunar- og tungumálakunnáttu, sem getur unnið sjálfstætt. Vinnutími kl. 13.00—17.00. Viökomandi þarf aö geta hafið störf strax. Framtíðarstarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktum númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RADNINGARÞJONUSTA GRENSASVEGI 13, R. Þórir Þorvarðarson, SÍMAR 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHA GSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogarann Sigurey sem gerður er út frá Patreksfirði. Upþlýsingar í símum 94-1308 og 94-1321. Skrifstofustarf Stór félagasamtök í Reykjavík óska eftir skrifstofustúlku sem allra fyrst. Hér er um almenn skrifstofustörf að ræða, þó aöallega vélritun og störf við offsetþrentvél. Einungis stúlka með reynslu kemur til greina. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, vinsamlega leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. janúar merkt: „S — 3077“. Siglufjörður Blaðbera vantar í tvö hverfi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. JMfaQMnlftafrUÞ Garðabær Blaöberi óskast í Grundir strax. Upplýsingar í síma 44146. ftkn^pistMftfrUt Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66293. Fyrsta vélstjóra vantar á mb. Goða frá Njarövík. Einnig vant- ar beitingamann. Fæði og húsnæöi á staðn- um. Uppl. í síma 92-1745 og 92-6928. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa hálfan daginn frá kl. 13.00—18.00. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 13555. Versl. Vísir Laugavegi 1. Ritari óskast til starfa sem allra fyrst. Góð vélritunar-, íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 7. janúar merkt: „Ritari — 324“. Afgreiðslustörf — birgðavarsla Sláturfélag Suðurlands vill ráða til starfa í eina af matvöruverslunum sínum, starfsfólk til afgreiðslustarfa og starfsmann til birgða- vörslu og akstursstarfa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, Starfsmannahald. Verkstjóri — frystihús Frystihús á Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða sem allra fyrst verkstjóra með full rétt- indi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, reynslu og réttindi sendist augl. Mbl. merkt „Frystihús — 325“. 2. vélstjóra og beitingamenn vantar á 75 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8250 og 8035. Stýrimann og beitingamann vantar á 152 lesta línubát frá Grindavík. Sími 92-8086 á skrifstofutíma og 92-8322 hjá skipstjóra. Stýrimann og háseta vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími 92-8086 á skrifstofutíma og hjá skip- stjóra í síma 92-8364. LITMYNDIR SAMDÆGURS! Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. Nýjung: „Superstærö“ 10x15 cm ILJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGM78 REYKJAVÍK SIMI8S811

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.