Morgunblaðið - 29.12.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.12.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 ópá ----- HRÚTURINN |lll 21. MARZ—19-APRlL Nú er allt amstriA við jólahaldið búið en þú hefur samt mikið að gera áfram. Alls kyns félags- starfsemi og heimsóknir eru í hámarki þessa riagana. NAUTIÐ V| 20. APRlL—20. MAÍ Nú skaltu reyna ad slappa af. I*essi síóasta vika ársins er góÁ ur tími fyrir þij{. I»ú treystir fjöl- skylduböndin og endurnýjar vináttu. Njóttu þess ad vera til. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JOnI l*ú ert ekki mikið fyrir að vera í margmenni í dag. I*ú ert mikið að hugsa um það sem nýja árið mun bera í skauti sér. I*ú hefur gott af því að fá þér smáfrí. m KRABBINN ^Hí 21.JtlNl-22.JtLl Nú eru það viðskiptin aftur, það þýðir ekkert að slóra lengur. I*ú þarft líklega að taka mikilvæga ákvörðun varðandi tilfinninga legt samband sem þú hefur ver ið í um tíma. r^LJÓNIÐ ITafl 23. JÚLl-22. ÁGÚST t Nú er tími framkvæmdanna. Notaðu tímann sem eftir er af þessu ári til þess að fara yfir liðið ár. Hvað hefur gerst, hverju hefur þú áorkað. Vertu sem mest með fjölskyldu þinni. MÆRIN ^131, 23. ÁGÚST-22. SEPT l*ú ert uppfullur af nýjum hug- myndum og áformum fyrir nýja árið. I*ér líður best ef þú getur verið heima í dag. I*ú hefur nóg að gera að skipuleggja hvernig þú getur komið hugsunum þín- um í framkvæmd. WU\ VOGIN V/l$4 23 SEPT.-22. OKT. I*ú ert mjög bjartsýnn og ánægður með tilveruna í dag. I*ú ert mjög andlega sinuaður og vilt hvíla þig frá amstri hversdagsins og einbeita þér að andlegum hugðarefnum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. 1*0 ert í létlu skapi í dag enda hefur þú mikirt art þakka fyrir. Ef þú þarft art fara á milli starta í dag máttu búast virt töfum. Vertu bjartsýnn, þetta bjargast allt. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Farrtu nú rólega, þú mátt ekki ofkeyra þig. Einbeittu þér aft þvi að Ijúka virt hin ýmsu smáatrifti. I*ú skalt ekki lána fólki pen- int<a, því er ekki treystandi. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú nýtur þess að hitta vini og kunningja og taka þátt í veislum og öðrum mannamótum. (íættu heilsunnar, þetta er sá tími árs sem aukakílóunum er gjarnt að hrúgast upp. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu eins mikið heima með fjölskyldunni og þú getur. Nú er tækifæri til að breyta og bæta á heimilinu. I*ú mátt alls ekki ofreyna þig í vinnunni. Hvíldu þig í kvöld. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ !>að gengur allt vel sem þú tek- ur þér fyrir hendur í dag. I»að eru að verða þáttaskil í lífi þínu. Kkki gráta fortíðina heldur taktu á nýjum verkefnum af fullum krafti. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI CONAN VILLIMAÐUR FERDINAND SMÁFÓLK MAKE 50ME MORE CMRISTMAS UIREATHS, BI6 BROTHER! I HAVE ORDERS FOR TEN MORE! I can't po it! look AT MY FIN6ER5... (cy Afram með smjörið, bróðir sæll! Ég hef kaupendur að tíu jólakrönsum! Ég get ekki gert þá! Líttu á fingurna ... Jæja, þar fuku jólapeningarn- ir mínir fyrir horn! Hvað með fingurna? Gamla góða nefið langar einnig til að spyrja nokkurra spurninga! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sjö grönd í suður, redobluð. Einfalt spil í höndunum á spil- ara eins og Loðni. Norður s Á h ÁK76 t ÁD9842 176 Vestur Austur s 6543 s KDG1098 h G1098543 h - t 65 t KG7 I - I G432 Suður s 72 h D2 1103 I ÁKD10985 Útspilið var spaði. í öðrum slag spilaði Loðinn laufi á ás, tók síðan þrjá efstu í hjarta og svínaði lauftíunni. Hundrað lauf fylgdu í kjölfarið. Norður s — h 6 t ÁD 1 - Vestur Austur s — s K h G h - t 65 t KG Suður s 7 h - t 10 15 1 - Þannig leit staðan út áður en síðasta laufinu hafði verið spilað. En nú kom það líka. Vestur var tilneyddur til að halda í hjartagosann og kast- aði því tígli. Þá fékk hjarta- sexan í borðinu reisupassann. Og austur á auðvitað enga vörn. Það er skást að kasta tígulgosanum, en staðan er lesin eins og opin bók og tíg- ulkóngurinn var dæmdur und- ir ásinn. Spaðasjöan var stórveldi í þessu spili. Hún þvingaði aust- ur til að halda valdi á spaðan- um og gerði því kastþröngina mögulega. Við skulum taka eftir því að spilið hefði unnist á sömu spilamennsku þótt tíg- uldrottningunni væri breytt í hund. Þá væri um tvöfalda kastþröng að ræða. Sjö grönd unnin redobluð gera 2930, þannig að dobla Snúbla á hinu borðinu reynd- ist ódýrt. SKÁK Þessi skák var tefld í opr.a flokknum á alþjóðlega mót- inu í Biel í Sviss í sumar. Báðir teflendur eru svissn- eskir landsliðsmenn. Hvítt: Ziiger, Svart: Huss, Réti-byrj- un. 1. c4 — Rf6, 2. g3 — c6, 3. Bg2 - d5, 4. Rf3 - Bg4, 5. Re5 — Bf5?! (í skákinni Réti—Capablanca Moskvu 1925 lék svartur 5. — Bh5 og jafnaði taflið auðveldlega) 6. cxd5 — cxd5, 7. Rc3 — e6, 8. Da4+ — Rfd7? (Nauðsynlegt var 8. — Rbd7) 9. Rxd5!! — exd5, 10. Bxd5 (nú er svartur glataður, því hann getur ekki varið b7 og f7 sam- tímis) - Rc6, 11. Rxf7 — De7, 12. Rxh8 — Rb4, 13. Bf7+ — Kd8, 14. Da5+ og svartur gafst upp, því ofan á fyrri hörm- ungar fellur nú biskupinn á f5 einnig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.