Morgunblaðið - 29.12.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Eignamiðlun
Suöurnesja auglýsir
Glæsileg nýleg 90 fm íbúó viö
Nónvöröu, sér inngangur, allt
sérsmíöaö og lítió áhvílandi,
verötilboö.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík,
sími 92-1700.
□ St:. St:. 5983 15 kl. 18 I.
Þátttaka í H&V tilk. 2. jan. kl.
7—4 og 3. jan. kl. 5—7.
Kvenfélag Keflavíkur
Jólaball félagsins veröur haldió í
Stapa sunnudaginn 2. janúar kl.
3. Aögöngumiöar viö innganginn.
Stjórnin.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld kl. 8.
Ljósritun
Stœkkun — smækkun
Stæröir A5, A4, Folíó, B4, A3, '
glærur, lögg. skjalapappir. Frá-
gangur á ritgeröum og verklýs-
ingum. Heftingar m. gormum og
m. plastkanti. Magnafsláttur.
Næg bilastæöi. Ljósfe||
Skipholti 31,
sími 27210.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
fHorgtuiÞlaMb
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skipstjóra- og
stýrimannafélagið Kári
Hafnarfirði
heldur árshátíö sína aö Garðaholti, fimmtu-
daginn 30. desember. Miðapantanir í síma
52602 eða á skrifstofu félagsins.
Skemmtinefndin.
Jólafundir SÍNE
verða haldnir í Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut dagana 29. desember 1982 og 3.
janúar 1983 og hefjast kl. 15 báða dagana.
SÍNE-félagar eru hvattir til að mæta allir sem
einn á fundina. „ ,
Stjorn SINE
Farmenn — fiskimenn
Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fundi með
farmönnum og fiskimönnum að Lindargötu 9,
4. hæö. Meö fiskimönnum í dag miðvikudag
kl. 14.00. Með farmönnum fimmtudag 30.
des. kl. 14.00.
Stjórn Sjómannafélags
Reykjavíkur
Meistarafélag húsasmiöa
jfHH Jólatrésskemmtun
Meistarafélag húsasmiöa og Bjarkirnar halda
jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og
gesti, fimmtudaginn 30. desember, kl. 3—6 í
Safnaöarheimili Langholtssóknar.
Skemmtinefndirnar.
Styrkir til Noregsfarar
Stjórn sfóösins Þjóðhátiöargjöf Norömanna auglýsir eftir umsóknum
um styrki úr sjóönum vegna Noregsferða 1983.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins „aö auövelda Islend-
ingum aö feröast til Noregs. i þessu skyni skal veita viöurkenndum
félögum, samtökum, og skipulögöum hópum feröastyrki til Noregs i
þvi skyni aö efla samskipti þjóöanna t.d. meö þátttöku í mótum,
ráöstefnum, eöa kynnisferöum, sem efnt er til á tvíhliöa grundvelli,
þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum,
sem haldin eru til skiptis á Noröurlöndunum. Ekki skal úthlutaö
feröastyrkjum til einstaklinga, eöa þeirra sem eru styrkhæfir af öörum
aöilum."
i skipulagsskránni segir einnig, aö áhersla skuli lögö á aö veita styrki,
sem renna til beins feröakostnaöar, en umsækjendur sjálfir beri dval-
arkostnaö í Noregi.
Hér meö er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem uppfylla
framangreind skilyröi. i umsókn skal getiö um hvenær ferö veröur
farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina
þá upphæð, sem farið er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætisráöuneytinu,
Stjórnarráöshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1983.
Bátar til sölu
150, 120, 100, 90, 75, 65, 64, 37, 30, 18, 12,
11, 10 og úrval af trillum. Okkur vantar báta
og skip á söluskrá.
Fasteignamiöstööin
Austurstræti 7, sími 14120.
Skipstjórar —
útgerðarmenn
Góöur vertíðarbátur óskast strax í viöskipti
eöa til leigu, upplýsingar í síma 92-1559 til kl.
16.00 og í síma 92-3083 og 92-1578 eftir k
17.00.
'élagsstart
Keflavík
Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Keflavík heldur aöalfund sinn
fimmtudaginn 30. desember kl. 8.30 siödegis í Sjálfstæöishúsinu.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Olafur G. Einarsson alþingismaöur ræöur um stjórn-
málaviöhorfin.
3. Ellert Eiríksson ræöir um undirbúning væntanlegra al-
þingiskosninga. Stjórnin.
Vestmannaeyjar
Jólafundur Eyglóar
i tilefni af 50 ára afmæli Sjálfstæöisfélags Vestmannaeyja veröur
sameiginlegur jólafundur sjálfstæöisfélaganna haldinn í Samkomu-
húsinu miövikudaginn 29. desember nk. og hefst meö boröhaldi kl.
20.00.
Avarp flytur Stefán Runólfsson formaöur Sjálfstæöisfélagsins. Jóla-
stemmning veröur aö sjálfsögöu á fundinum. Allt stuöningsfólk vel-
komiö. Þátttaka tilkynnist til Ingibjargar i sima 1167 eöa Stefáns i
síma 1402.
Sjálfstæóisfélögin i Vestmannaeyjum.
Vestfjarðarkjördæmi
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vest-
fjarðarkjördæmi heldur fund, laugardaginn 8.
janúar 1983 kl. 2 e.h. á Hótel ísafjöröur.
Fundarefni:
Framboöslisti Sjálfstæöisflokksins til
alþingiskosninganna í Vestfjarðarkjördæmi.
Stjórn kjördæmisráös.
Islenzkur bazar í Lúxemborg
í LOK nóvember ár hvert er
haldinn alþjóólegur bazar í Lúx-
emborg og hefur svo verið sl. 22
ár.
Að þessu sinni var bazarinn
haldinn 29. nóvember sl. og
voru básar frá 40 löndum, þar á
meðal íslandi eins og undan-
farin ár.,
íslenzkar konur í Lúx-
emborg, undir forystu Drífu
Sigurbjarnardóttur önnuðust
söluna sem fyrr. íslenzki bás-
inn naut mikilla vinsælda og
seldust þeir munir vel, sem þar
voru á boðstólum. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Meðfylgjandi myndir tók
fréttamaður Mbl. í Lux, Valg-
eir Sigurðsson í íslenzka básn-
um. Konurnar hafa beðið Mbl.
að koma á framfæri þakklæti
til allra þeirra fyrirtækja hér
heima, sem gáfu og seldu muni
til bazarsins og studdu þær
með ráðum og dáð og ennfrem-
ur til Flugleiða, sem flutti
munina án endurgjalds.