Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 7 Fáksfélagar Mætum í félagsheimilinu fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Heiðar Jónsson, snyrtir kemur og leiöbeinir um vetrarsnyrtinguna og fleira. Kaffiveitingar. Kvennadeild Fáks. Hestamenn Nokkur hross, sem hafa verið á Ragnheiö- arstööum undanfariö, en eru nú í hesthús- um félagsins í Reykjavík og eigendur hafa ekki skipt sér af um nokkurn tíma, veröa afhent borgarfógeta til sölu og ráöstöfun- ar, ef eigendur gefa sig ekki fram næstu daga, eöa fyrir 5. febrúar 1983. Sótrauð blesótt hryssa, og bleikálótt folald, brúnn hestur, leirljós hestur, sótrauður blesóttur hestur með Ijóst fax, grár hestur, rauðglófext stjörnótt hryssa, veturgömul jafnstjörnótt hryssa, rauð hryssa, grár veturgamall hestur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins næstu daga kl. 13—18, sími 30178 eða 33679. Hestamannafélagið Fákur. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 þTþorgrímsson & CO Verðbólguspár og megin- markmið Öll meginatriði bráða- birgðalaganna eru komin til framkvæmda — en hver er árangurinn, sem vera átti verðbólguhjöðnun? Eftir fískverðshækkun og tilheyrandi gengislækkun gerði Þjóðhagsstofnun ráð fyrir 60—65% verðbólgu frá upphafi til loka líðandi árs, samkvæmt vcnju- legum framreikningi. Stjórnarsáttmálinn hét hinsvegar sama verðlags- stigi hér strax árið 1982 og í helztu viðskiptalöndum okkar. Viðskiptahallinn nam á 2 sl. árum 17% af þjóðar- framleiðslu. Greiðslubyrði erlendra langlána verður 25% af útflutningstekjum 1983 (var 13,3% 1978). Undirstöðuatvinnuvegir, sem búið hafa við langvar- andi taprekstur, eru að sigla inn í samdrátt, stöðv- un og atvinnuleysi. lnn- lendur heildarsparnaður, sem var um 25% af þjóðar- framleiðslu fyrir 2 árum, er kominn niður fyrir 19%. fjárfesting í atvinnuvegun- um hefur dregizt saman og framleiðni þeirra minnkað. Stöðnun ríkir í þjóðar- framleiðslu og þjóðartekjur skreppa saman. Þrátt fyrir það vaxa rikisútgjöldin og skattheimtan meir en nokkru sinni. Og verðbólg- an stefnir í áður óþekktar ha-ðir eftir vegum „niður- talningar", sem kemur m.a. fram í hækkun vöru- gjalds og verðjöfnunar- gjalda. „Meginvcrkefni ríkis- stjórnarinnar er að treysta íslenzkt efnahags- og at- vinnulíf, en er það ein helzta forsenda fyrir sjálfstæði þjóðarinnar," segir í stjórnarsáttmálan- um fræga. Hún hefur fjar- lægst þetta „meginmark- mið“ með Ijóshraða sl. 3 ár. VERÐBÓLGA1960-1983 % 60 50 40 30 20 10 0 Vörugjaldiö og verðbólgan Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar fela í sér tvo meginþætti: skerðingu verðbóta á laun og hækkun vörugjalds. Hækkun vöru- gjaldsins á gildistíma laganna (6 mánuðum) sam svarar fimm- til sexföldum þeim láglaunabótum sem út voru greidd í desember eða nálægt tvöfaldri þeirri fjárhæð, sem ríkisstjórnin ráðgerir að greiða samtals á árinu 1982 og 1983. Framkvæmd láglaunabót- anna er síðan sérkafli um pólitískt vinnuvit. Og veröbótaskerð- ingin og vörugjaldshækkunin eru líka dæmigerð um vinnubrögð Alþýðubandalags og Framsóknarflokks til að „telja niður verð- bólguna“, „vernda kaupmáttinn" og koma því heim og saman að „kosningar séu kjarabarátta"! Stöðvunarvald kommúnista Sverrir Hermannsson, alþingismaður, sagði m.a. í áramótagrein í blaðinu Þingmúla: „Haft var á orði í upp- hafinu að stjórnin væri m.a. mynduð til að bjarga heiðri Alþingis. Ríkis- stjórnin er svartasti blett- urinn í íslenzkri þingra-ð- issögu þessarar aldar. Hún var mynduð neðanjarðar og nú er rétt bráðum að því komið að hún hverfi til uppruna síns. Það er hið mikilvægasta að stjórn- málamcnn láti sér þessa reynslu að kenningu verða. Og umfram allt ber að leggja áherzlu á að slóði úlfúðar og sundurþykkju þessa vegna verði höggv- inn frá pólitískri forystu framtíðarinnar. f öndverðu gaf ríkisstjórnin út hláan bækling sem hét „Stjórn- arsáttmáli" og inniheldur stefnuskrá hennar. Þetta er núoröið, og var það raunar strax, makalausasti samsetningur einhver sem sézt hefir á prenti og er þá langt til jafnað. Óhætt er aö fullyrða aö enginn stjórnarsinni hefir kjark til að líta á þennan „sátt- mála" hvað þá meir. Þó vantar í þennan “sátt- mála" það sem út yfir tók: Samkomulagió um stöðvunarvald kommúnista í öllum meiriháttar málum, þar meö töldum utanrík- ismálum. Um það var sam- ið bak luktun dyrum, neð- anjarðar, þar sem handsöl fóru fram og eiðar gengu. Þarna lögðust lýðræðis- sinnar lægsL Þama voru völd keypt viö pólitískri æru." TSíúamalka^uiLnn s^-iettifýötu 12-18 OAIHAT8U RUNABOUT 1982 Rauöur, ekinn 15 þús., snjó- og sumardekk. Verö 155 þús. PEUGÉOT 505 SRD TURBO 1982 Hvítur, ekinn 85 þús., 5 gíra, diesel vél, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk, topplúga, rafmagn í rúö- um. Verö 320 þús. MAZDA 323 1500 1902 Qrásans, ekinn 5 þús. Verö 170 bús. CITROÉN GSA PALLAS 1982 Grár, ekinn 19 þús., útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 195 þús. SUBARU 4x4 1980 Blár, eklnn 48 þús., útvarp, segul- band. Verö 155 þús. MAZDA 929 LIM. 1982 Blár, ekinn 12 þús., aflstýri, álfelgur, sóllúga, rafdrifln í læsingum og rúö- um. Verö 235 þús. M. BENZ 240 D 1975 Hvitur, dlesel, útvarp og segulband. Verö 125 þús. PEUGÉOT 104 GR 1982 Ljósblár, ekinn 12 þús., framdrifsbill. Verö 155 þús. Opnum nýja !jós- mynda- stofu 1. febr. Tökum barnamyndir, fermingarmyndir, brúðar- og fjölskyldumyndir. Ljósmyndastofa Garðabæjar Iönbúð 4, sími 46960 Askriftarsímmn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.