Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 38 — 25. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollan 19,600 19,660 1 Sterlingspund 29,900 29,991 1 Kanadadollari 15,956 16,005 1 Dönsk króna 2,2756 2,2826 1 Norsk króna 2,7482 2,7566 1 Sænak króna 2,6383 2,6464 1 Finnskt mark 3,6458 3,6570 1 Franskur franki 2,8599 2,8686 Belg. franki 0,4114 0,4127 Svissn. franki 9,6397 9,6692 Hollenzkt gyllini 7,3312 7,3537 1 V-þýzkt mark 8,1109 8,1357 1 ítölsk líra 0,01403 0,01408 1 Austurr. ach. 1,1540 1,1575 1 Portúg. eacudo 0,2096 0,2103 1 Spánakur peaeti 0,1501 0,1505 1 Japansktyen 0,08332 0,08357 1 írskt pund 26,886 26,969 (Sératök dráttarréttindi) 24/02 21,3196 21,3851 v r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 21,626 18,790 1 Sterlingapund 32,990 28,899 1 Kanadadollari 17,606 15,202 1 Dönak króna 2,5109 2,1955 1 Norsk króna 3,0323 2,6305 1 Sænsk króna 2,9110 2,5344 1 Finnskt mark 4,0227 3,4816 1 Franskur franki 3,1555 2,7252 1 Belg. franki 0,4540 0,3938 1 Svissn. franki 10,6361 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 8,0891 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,9493 7,7230 1 ítölsk líra 0,01549 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2733 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2313 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1656 0,1456 1 Japanskt yen 0,09193 0,07943 1 jrskt pund 29,666 25,691 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur 42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.'I. 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður i dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miðað við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. SUNNUD4GUR 27. rebrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Kóbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fimmtudags- kvöldi. 11.00 Messa í Ytri-Njarðvíkur- kirkju (Hljóðr. 20. þ.m.). Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍODEGID 13.10 Frá liðinni viku (Imsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.20 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik ísland — Sviss. Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik frá Vlissingen í Hollandi. 15.00 Richard Wagncr — II. þátt- ur „Hvergi á jörðu neitt svo veg- legt gat“ (Jmsjón: Haraldur G. Blöndal. I þættinum er vikið að „Wes- endonk-ljóðum" og óperunum „Lohengrin“ og „Tristan og fs- old“. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Stjórnarskrármálið Hannes H. Gissurarson flytur seinna sunnudagserindi sitt. 17.00 Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavíkur í Gamla Bíói 10. jan. sl. 17.40 „Djúpt ristir gleðin“ Brot úr Ijóðsögu eftir Márta Tikkanen. Kristín Bjarnadóttir les þýðingu sína. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Um vináttu" eftir Cicero Kjartan Ragnars les þýðingu sína (2). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A4M4UD4GUR 28. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hild- ur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ólöf Kristófers- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Kagnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. Landsmálablaða 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jón- asson og Einar Vigfússon leika Strengjakvartett nr. 2 eftir Leif Þórarinsson/Guðný Guð- mundsdóttir og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika „Strúktúr II“, fiðlukonsert eftir Herbert H. Ágústsson; Jean- Pierre Jacquillat stj. 17.00 Við — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 6. kafli — „Mad og drikke"; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Kvöldfréttir. Tjlkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bald- vin Þ. Kristjánsson talar. 20.00 Nýjustu popplögin. 20.15 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik ísland — Belgía. Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik í Gemert í Hollandi. 21.00 Kvöldtónleikar. a. Forleikur nr. 1 í e-moll eftir Thomas Arne. „The Academy of Ancient Music“-hljómsveitin leikur; Christopher Hogwood stj. b. Píanókonsert í B-dúr eftir Francesco Manfredini. Fellicja Blumental og Mozarteum- hljómsveitin í Salzburg leika; M. Inoue stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (25). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 í grænum Edensgarði. Þátt- ur um Kenya í tali og tónum. Umsjón: Ásta R. Jóhannesdótt- ir. Lesari með umsjónarmanni: Einar Örn Stefánsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDbGUR 1. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Garð- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). SKJMIUM SUNNUDAGUR 27. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Bjarman flytur. 16.10 Húsið á sléttunni /Evintýrahúsið. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Sjöundi þáttur. Robert Hughes fjallar um áhrif stórborgarlífs- ins á listir og afsprengi þess, popplistina. Þýðandi Hrafnhild- ur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 l>andiö okkar Gljúfrin miklu í norðri — Síðari hluti. í skjóli kletta og kynjamynda. Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá Hólmatungu niður í Keldu- hverfi. læið hennar liggur um lystigarð tröllslegra hamra- mynda og undramikils gróðurs. Umsjónarmaður og þulur Björn Rúriksson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 21.55 Kvöldstund með Agöthu < 'hristie 7. Edward Kobinson verður að manni. Aðalhlutverk Nicholas Farrell og Cherie Lunghi. Ástar- og ævintýrasaga um ungan mann sem hlýtur stóra vinning- inn í verölaunasamkeppni. Þýð- andi Dóra Hafstcinsdóttir. 22.45 Albanía Fyrri hluti. Land tvíhöfða arnar- ins. Finnsk hcimildamynd. Lit- ast er um í þessu einangraða ríki á Balkanskaga og brugðið upp mynd af lífi fólksins og landshögum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok MANUDAGUR 28. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. 21.15 Já, ráöhcrra. 4. Persónunjósnir. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Sonur nágranna þíns. (Din nabos snn) Leikin, dönsk heimildarmynd frá 1981 tekin í Grikklandi. Leikstjórn: Erik FTindt Peder- sen og Erik Stephensen, sem einnig sömdu handrit í samráði við Mika Haritou-Fatouros, Panos Sakelleriadas og Gorm Wagner. Þýðandi Jón Gunnarsson. 22.55 Dagskrárlok. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Kirkjulist á íslandi Umræður um kirkjulist og kirkjulistarsýningu á Kjarvals- stöðum. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGID 15.00 Miðdegistónleikar Paul Tortelier og Maria de la Pau leika Sellósónötu í a-moll, „Arpeggione", eftir Franz Schu- bert/ Daniel Benyamini og Par- ísarhljómsveitin leika Víólu- konsert eftir Béla Bartók; Dani- el Barenboim stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísindana Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjón: Ólafur Torfason (RÚV- AK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lífsháski", eftir Leif Hamre „Þrír vinir“ — 1. þáttur Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gunnar Rafn Guð- mundsson, Ellert Ingimundar- son, Guðbjörg Thoroddsen, Guðmundur Klemensson, Gfsli Alfreðsson og Andrés Sigur- vinsson. 20.30 Kvöldtónleikar a. Sellósónata eftir John Ire- land. André Navarra og Eric Parkin leika. b. Konsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Arth- ur Honegger. André Jaunet og André Raoult leika með „Col- legium Musicum" hljómsveit- inni í Ziirich; Paul Sacher stj. c. Havanaise op. 83 eftir Cam- ille Saint-Saens. Michael Rabin leikur á fiðlu með hljómsveit- inni Fílharmóníu í Lundúnum; Sir Adrian Boult stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Áttu barn? 4. þáttur um uppeldismál í um- sjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Þriðji kafli: „Kallið“ Umsjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.