Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga, aðstoðardeildarstjóra á A-5 skurðlækningadeild og á E-6 hjarta- sjúkdómadeild. Lausar stöður hjúkrunar- fræðinga við ýmsar deildir spítalans. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga. Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist til hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra, sími 81200. Sjúkraþjálfarar. Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á borg- arspítalann nk. sumar. 50% staöa sjúkra- þjálfara á hjúkrunardeildinni á Hvítabandi er einnig laus til umsóknar nú þegar. Upplýs- ingar um ofangreindar stööur veitir yfirsjúkraþjálfi í síma 81200. Forstöðumaður tölvudeildar. Borgarspítalinn óskar að ráöa verkfræðing eöa tölvunarfræðing í stöðu forstöðumanns tölvudeildar. Hér er um að ræða mjög fjöl- breytt en krefjandi starf við stjórnun og skipulagningu tölvuþjónustu í spítalanum. Starfiö krefst þess að viðkomandi sýni frum- kvæði og búi yfir góðum samstarfs- og sam- skiptahæfileikum. Reynsla í FORTRAN-forrit- un er nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í hönnun og/eða forritun sí- vinnslukerfa. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendar fram- kvæmdastjóra Borgarspítalans fyrir 20. mars nk. Upplýsingar um starfið veita fram- kvæmdastjóri og forstöðumaður tölvudeild- ar. Reykjavík, 25. febrúar 1983. Borgarspítalinn. Málari Málari eða maður vanur málningasprautun óskast. Uppl. hjá tæknideild, í síma 50022. Rafha Hafnarfirði. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sérfræðingar óskast viö lyflækningadeild í eftirtaldar stööur: Sérfræðingur í hjartasjúkdómum óskast í 50% starf til afleysinga. Sérfræðingur í innkirtlasjúkdómum óskast í 75% starf til afleysinga. Sérfræðingur í meltingasjúdkómum óskast í 75% starf. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 11. apríl nk. á þar til gerðum eyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstööumaður deildarinn- ar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Lyf- lækningadeildum og taugadeild. Hlutavinna og vinna á næturvöktum eingöngu, kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 29000. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa hjúkrun- arfræðing á handlækninga- og kvensjúk- dómadeild sem allra fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Allar nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Hálfsdagsstarf — vélritun Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar aö ráða starfs- mann í vélritun og tölvuskráningu. Góörar vélritunarkunnáttu krafist. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum sé skilað í pósthólf 98 í Hafnar- firði fyrir 1. mars nk. Vöruafgreiðslu- stjóri Eimskip vill ráða vöruafgreiðslustjóra til að stjórna rekstri vöruafgreiðslu félagsins í Reykjavík. Rekstur vöruafgreiðslunnar felst í m.a.: • lestun og losun allra skipa félagsins sem koma til Reykjavíkur, • vörslu vörunnar þar til hún er afhent, • ýmis konar fyrirgreiðslu og þjónustu við. viðskiptamenn félagsins, • stjórnun á um 200 starfsmönnum vöru- afgreiðslunnar, • rekstur vörugeymsluhúsa, sem eru sam- tals 29.000 m2, innan og utan Sundahafnar, • rekstur um 130 tækja af ýmsu tagi. Aö undanförnu hafa oröið verulegar breyt- ingar á iðstöðu vöruafgreiðslunnar og vinnu- háttum. Verður áfram unnið að slíkum breyt- ingum á næstum misserum og árum. Verkefni vöruafgreiðslustjóra eru m.a.: • yfirstjórn reksturs vöruafgreiöslunnar, • skipulag og samræmingu á einstökum starfsþáttum, • veruleg samskipti viö viðskiptamenn fé- lagsins. Þetta umfangsmikla starf krefst: • manns með stjórnunarreynslu og góða samskiptahæfileika. Menntun á tæknisviöi gæti komið að góðu gagni, en umsækjandi meö góða starfsreynslu á þessum eða svip- uðum vettvangi kæmi einnig vel til greina. Umsóknir, sem greini frá starfsferli og menntun, sendist Þórði Magnússyni, fram- kvæmdastjóra fjármálasviðs, og berist félag- inu í síðasta lagi 4. mars 1983. EIMSKIP Útflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni meö góöa vélritunar- og enskukunnáttu. Verslunarskóla eða sam- bærileg menntun æskileg. Góð laun fyrir góðan starfsmann. Eiginhandarumsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 3. mars 1983, merkt: „G — 3702“. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í símum 46191 og 66452. Hárgreiðslusveinn — hárgreiðslu- meistari Óska eftir meistara eða hárgreiöslusveini til starfa. Uppl. í síma 92-3990 og 3837. Útflutnings- fyrirtæki í fataiðnaði óskar eftir að ráða fatahönnuð. Hlutastarf kemur til greina. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Fatahönnun — 3651“. Verkstjóri Útgáfufyrirtæki á Suðvesturlandi óskar að ráða verkstjóra í saltfiskverkun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. marz, merkt: „Verkstjóri — 3652“. Hjúkrunarfræðingar Næturvakt óskast strax, 50% starf, í Sunnu- hlíð, hjúkrunarheimili aldraðra, Kópavogi. Uppl. í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Röntgentæknar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir rönt- gentækni til afleysinga í 6 vikur frá 28. mars nk. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofn- un í Reykjavík. Ráðning er til óákveðins tíma, en gæti líklega orðiö um framtíðarstarf að ræða. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 3. marz merktar: „O — 3701“. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í líffræði við líffræðiskor verkfræöi- og raunvísindadeildar Háskóla ls- lands er laust til umsóknar. Prófessornum er einkum ætlaö að annast kennslu og rann- sóknir í frumulíffræði og skyldum greinum. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Meö umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjanda, prentuöum og óprentuðum. — Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 25. febrúar 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.