Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983
23
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er2 24 80
^n^skriftar-
síminn er 830 33
Upplýsingar og bókanir
á íerðaskriístoíum
og í aígreiðslu okkar,
Aðalstrœti 7, sími 25166.
A.
FARSKIP
AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166
LONDON?
Hún er 1 ranA ArnnA
Raunar er óþaríi að villast sértu
kominn til Bretlands með m/s
Eddu. Á skriístoíu okkar getur þú
fengið nákvœm kort og
leiðalýsingar. Með þau gögn í
höndum getur þú rakið þig írá
einni borg til annarrar, einu
hótelinu til annars eða írá
tjaldbúðasvœði
til tjaldbúðasvœðis, um Bretland
þvert og endilangt og þaðan um
meginland Evrópu, langi þig til.
Newcastle er miðsvœðis
í Bretlandi.
Hið rómaða Vatnasvœði
(Lake District) er beint upp
aí Newcastle,
skosku hálöndin í norðri
og söguírœgar borgir í suðri,
þ.á.m. heimsborgin sjálí, London.
M/S Edda íer írá Reykjavík á
hverjum miðvikudegi til Newcastle
og Bremerhaven í allt sumar.