Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Saumakonur óskast Óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur strax. Prjónastofan löunn hf., Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Offsetprentari Umbrotsmaður Óskum aö ráöa offsetprentara og umbrots- mann vanan pappírsumbroti. Upplýsingar í síma 86110 og 86115. Prentrún Laugavegi 178. Blikksmiðir — nemar — vanir aðstoðarmenn Viö óskum eftir reglusömum mönnum sem hafa áhuga fyrir ofangreindum stöðum. m BREIÐFJÖRÐS JJ BLIKKSMIÐJA HE Sigtúni 7, sími 29022. EVORA SNVRTIVÖRUR Erum að stækka við okkur, ráðum nýja söluráögjafa. EVORA, vestur-þýskar gæöavörur eru seldar í vinsælum snyrtiboöum (heimakynningu). Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og snyrtivörum hafiö samband viö okkur. Ald- urslágmark 25 ára. Undirbúningsnámskeið haldin í Reykjavík. EVORA-umboöiö, Reynimel 24, Reykjavík, sími 20573. Vaktmaður Iðnvogar, samtök fyrirtækja í Vogahverfi auglýsa eftir manni til næturvörslu í hverfinu. Viökomandi leggi til bíl vegna starfsins. Skrifleg umsókn leggist inn á auglýsingadeild blaðsins fyrir nk. þriöjudagskvöld, merkt: „Vaktmaður — 3653“. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Stjórnin. Kerfisfræðingur Forritunarþjónusta óskar eftir kerfisfræðing til aö annast forritun og viðhald forrita fyrir viöskiptavini sína. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. mars, merkt: „Kerfisfræöingur — 3631“. Starfsfólk óskast Fæði og húsnæöi á staðnum, unnið eftir bón- uskerfi. Upplýsingar í síma 93-8687. Hraöfrystihús Grundarfjarðar Hf. Heilbrigðisfulltrúi Svæðisnefnd heilbrigðiseftirlits á Norður- landssvæöi-eystra (Húsavík og Þingeyjar- sýsla), auglýsir hér meö laust til umsóknar starf heilbrigöisfulltrúa meö aðsetri á Húsa- vík. Starfiö veitist frá og meö 1. maí nk. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni svæöisnefndar Gísla G. Auöunssyni, héraöslækni, heilsugæslu- stööinni Húsavík. Svæöisnefnd. Viðskipta- fræðinemi sem lýkur fyrri hlutaprófi frá viðskiptadeild Háskólans í vor óskar eftir atvinnu í júní og júlí á sumri komanda. Æskilegt aö þaö yrði tengt verslun eöa viðskiptum, en margt kem- ur til greina. Tilboö óskast send til augl.deildar Mbl. merkt: „V — 3655“. Laus staða Staöa skrifstofumanns (vélritun) við borgar- fógetaembættiö er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt meömælum fyrri vinnuveit- enda sendist yfirborgarfógeta fyrir 7. marz nk. Reykjavík, 24. febrúar 1983, Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tannsmiður óskar eftir atvinnu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. marz merkt: „Tannsmiður — 3656“. Bifreiðastjóri óskast til útkeyrslustarfa. Aöeins duglegur og reglu- samur maöur kemur til greina. Uppl. á mánudag milli kl. 13 og 15. Brauð hf., Skeifunni 11. Vélstjóri óskast á skuttogara frá Reykjavík. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Vélstjóri — 3654“. raöauglýsingar — óskast keypt Vil kaupa lítiö innflutningsfyrirtæki. Tilboö sem veröa algjört trúnaðarmál sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 4. marz merkt: „Innflutn- ingsfyrirtæki — 3660“. fundir — mannfagnaöir | Árnesingamót Árnesingamótið 1983 veröur haldiö í Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109—111 laugardaginn 5. mars nk. og hefst meö boröhaldi kl. 19:00. Heiðursgestir mótsins veröa hjónin Viihelm- , ína Valdimarsdóttir og Gunnar Sigurðsson bóndi í Seljatungu í Flóa. Til skemmtunar verður m.a. skemmtiþáttur Ómars Ragnarssonar og aö lokum leikur hljómsveit Stefáns P. fyrir dansi. Miðasala verður í bókabúö Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 s. 15650 og eru Árnesingar hvattir til aö tryggja sér miöa ekki síöar en á miövikudag. Árnesingar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Árnesingafélagið í Reykjavík. raöauglýsingar — Frá Blóðgjafafélagi íslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánu- daginn 28. febrúar kl. 21 í kennslusal Rauða kross íslands aö Nóatúni 21, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Fræösluerindi um blóösöfnun: Hólmfríður Gunnarsdóttir og Hólmfríöur Gísladóttir. 3. Önnur mál. Stjórnin. Spilakvöld Laugarnes- og Háaleitishverfi Félagsvist veröur þriöjudaginn 1. mars kl. 8.30. Kaffiveitingar, hlaöborö. Húsiö opnaö kl. 8.00. Mætiö vel. Stjórnin. raöauglýsingar Húnvetningamót Húnvetningafélagsins í Reykjavík veröur í Domus Medica laugardaginn 5. mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Fjölbreytt dagskrá. Miöasala og borðapantanir í félags- heimilinu Laufásvegi 25 (gengiö inn frá Þing- holtsstræti) þriöjudaginn 1. mars og föstu- daginn 4. mars kl. 20—22. Sími 20825. Steinsteypufélag íslands Félagið boöar til almenns félagsfundar mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Fundarstaður: Hótel Loftleiöir — Auditorium. Fundarefni: Vetrarsteypa, fyrirlesari: Stein- dór Guðmundsson, verkfr. Allir velkomnir. _ , Stjornin. Áskriftarshninn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.