Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983
17
Jörð óskast
Viö erum aö leita aö jörð sem uppfyllir eftirtalin
skilyröi:
1. Tvíbýli, eða sem má gera að tvíbýli.
2. Áhöfn og vélar fylgi.
3. Þarf aö bera allt að 40 kýr.
Hægt aö setja 2ja herb. íbúð í Hraunbæ upp í
kaupverð.
Fasteignasalan Grund, sími 29766,
Guðni Stefánsson, heimasími 12639.
Hverfisgata 49, Vatnsstígs megin.
FASTEIGIMASALAN
Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á
söluskrá, sérstaklega 2ja og 3ja herb.
íbúðum.
Höfum í einkasölu:
Langholtsvegur
Mjög skemmtileg ca. 200 fm sérhæð. Möguleiki á skiptum í
3ja—4ra og 2ja herb. íbúðir.
Mosfellssveit
Ca. 150 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á góðri
eign í Reykjavík koma til greina. Verð 2,1—2,2 millj.
Melgerði
Ca. 160 fm einbýlishús í Smáíbúðahverfi, hæð og ris. Mjög góð
eign.
Vesturberg
4ra herb. ca. 100 fm íbúð. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til grelna.
Verö 1,2 millj.
Fossvogur
130 fm íbúö ásamt bílskúr. Skipti á eign í Bakkaseli, Brekkuseli,
Engjaseli eða Seljabraut. Ákveöið byggingarstig ekki skilyrði. Einn-
ig kemur til greina fullbúiö raðhús á góðum stað í bænum. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
Hafnarfjöröur — Norðurbær
3ja—4ra herb. íbúð ca. 100 fm. 2 svefnherb., sjónvarpsherb.
Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Mjög góðar innréttingar.
Keflavík — Eyjabyggð
Mjög skemmtilegt einbýlishús í Eyjabyggð. Skipti á 3ja herb. íbúð
með bílskúr eða 4ra herb. í Reykjavík.
Höfum einnig til sölu:
Miðbær — Bankastræti
6 herb. ca. 200 fm sérhæð í miðborginni. Hentar vel sem skrifstofu-
f húsnæði. Teikn. á skrifstofunni. Verð 2,5 millj.
Langholtsvegur — Sænskt timburhús
Mikið endurnýjað sænskt álklætt ca. 200 fm timburhús í topp- *
ý standi. Nýlegar innréttingar. Falleg lóð. Eign sem mælir með sér
sjálf. Verð 2,4 millj.
Smárahvammur — Hafnarfjörður
25 ára gamalt einbýlishús, kjallari hæö og ris, ca. 230 fm. Mjög gott
útsýni. Verð 2,8—3 millj.
Jórusel
Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Selst fokhelt. Verð 1600—1700
þús.
Fellsmúli
4ra herb. 124 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Verö 1500—1550 þús.
Álfheimar
4ra herb. 120 fm mikið standsett íbúð í fjölbýlishúsi. Verð 1450 þús.
Skipti á ca. 160 fm einbýlishúsi koma til greina.
Vesturbær
Sænskt timburhús, hæð og ris, ca. 100 fm á grónum stað við
Nesveg. Verö 1300—1400 þús.
Háaleitisbraut
4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Bílskúrsiéttur. Verð
1450—1500 þús.
Barnafataverslun
á góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði.
Höfum kaupendur að:
Einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi.
Eínbýlishúsi eða raöhúsi í Fossvogi.
Sérhæðum á öllu Reykjavíkursvæðinu.
Okkur vantar ennfremur:
2ja og 3ja herb. íbúðir af öllum stærðum og gerðum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Opið í dag kl. 13—16
Skólavörðustíg 14,2. hæð.
27080
Helgi R. Magnússon lögfr.
HIRTÆKI&
FASTEIGNIRI
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, simi 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
Opið 1—3
2ja herb.
Krummahólar
Góð 55 fm íbúð á 2. hæð. Bil-
skýli. Verð 800 þús.
Lyngmóar Garðabæ
Falleg 68 fm íbúð á 3. hæð
(efstu). Bilskúr. Verð 950 þús.
Stóragerði
65 fm kjallaraíbúð. Ósamþykkt.
Hraunstígur Hafnarfirði
Góð 56 fm endurnýjuö íbúö í
þríbýli. Verð 790 þús.
Garðastræti
70 fm íbúð í þríbýli. Verð
750—800 þús.
3ja herb.
Sóleyjargata
Mjög góö ca. 70 fm endurnýjuð
jarðhæð. Laus. Verð
1200—1300 þús.
Stóragerði
Góð 80 fm íbúð. Suður svalir.
Ekkert áhvílandi. Verð
1100—1150 þús.
Valshólar
Falleg 85 fm íbúð á 2. hæð.
Suður svalir. Bílskúrsréttur.
Verð 1150 þús.
Hjarðarhagi
Góð 80 fm íbúö á 1. hæð. Verð
1100 þús. Helst í skiptum fyrir
2ja herb. íbúð i Vesturbænum.
Laufásvegur
110 fm endurnýjuö kjallaraíbúð.
Laus. Verð 1100 þús.
Asparfell
Mjög góð 92 fm íbúð í lyftuhúsi.
Þvottahús á hæðinni. Verð
1100 þús.
Skerjafjörður
85 fm kjallaraíbúð í þríbýli. Verö
850—900 þús.
4ra herb. og stærri
Álfheimar
Góð 120 fm íbúð á 4. hæð.
Verð 1400 þús.
í Vogum
Falleg 145 fm sér hæð. Bílskúr.
Verð 2,2 millj.
Garðabær
Gott 140 fm einbýlishús á góð-
um staö. Nýtt parket á öllum
gólfum. Arinn. Verð 2,5 millj.
Rauðalækur
Falleg ca. 100 fm lítiö niðurgraf-
in kjallaraíbúð. Verö
1150—1200 þús.
Grettisgata
Einbýli 50 fm að grunnfleti,
kjallari, hæð og ris. Verö 1400
þús.
Hverfisgata Hafnarfirði
Endurnýjað timburhús. Skiptist
í kjallara, hæö og ris. Verð 1700
þús.
Hagaland, Mosfellssveit
Fallegt timburhús 154 fm að
grunnfleti. Hæð og kjallari.
Bílskúrsplata. Verð 2,1 millj.
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík til
sölu um 700 fm, sem selst í einu
eða tvennu lagi.
Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi,
3x220 fm.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
29555
3ja herb. íbúð óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúö í
Reykjavík, helzt í Háaleiti eöa Vesturbæ, en hugsan-
lega í Bökkum eöa Seljahverfi. Útborgun viö samning
allt aö 500 þús. kr.
Eignanaust, Skipholti 5,
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.,
símar 29555 og 29558.
SÖLUSKRÁIN ÍDAG:
16688 & 13837
Opiö í dag frá 1 — 5
Krummahólar 2ja herb.
55 fm góð ibúö á 5. hæð ásamt
bílskýli. Verð 800 þús.
Gaukshólar — 2ja herb.
65 fm góð íbúð á 1. hæð.
Þvottahús á hæðinni. Verö 850
þús.
Álagrandi — 2ja herb.
65 fm mjög góð íbúö á 2. hæð.
Verð 950 þús.
Vesturberg 3ja herb.
80 fm góð ibúð á 1. hæð. Verð
950 þús.
Vesturbær risíbúö
70 fm góð ibúð á horni Holts-
götu og Seljavegar. Allt nýend-
urnýjað. Verð 800 þús.
Stelkshólar — 3ja herb.
m. bílskúr
90 fm góö íbúð á 3. hæð ásamt
bílskúr. Laus strax. Verð 1200
þús.
Flókagata — 3ja herb.
85 fm snyrtileg íbúö í kjallara
sér inngangur. Skipti möguleg á
4ra herb. íbúð í N-Breiðholti.
Verð 950 þús.
Grundarstígur 4ra herb.
118 fm góð íbúö í traustu húsi.
íbúðin er öll nýstands. Verð
1.400 þús.
Seljahverfi — 4ra herb.
115 fm falleg íb. á 2. hæð.
Þvottaherb. i íbúöinni. Stórt
herb. og geymsla í kj. Verð
1250 þús.
Kleppsvegur —
4ra herb.
110 fm góð íbúð á 3. hæð
ásamt herb. í risi. Verð 1150
þús.
Álfheimar — 4ra herb.
120 fm mjög góö íbúð á 4. hæð.
Verð 1450 þús.
Hvassaleiti — 4ra—5
herb. m. bílskúr
Ca. 120 fm góð íb. á 4. hæð
ásamt bílskúr. Snyrtileg eign.
Ekkert áhvílandi. Verð 1500
þús.
Hraunbær — 5—6 herb.
140 fm mjög góð íbúð á 1. hæð.
Þvottaherb. i íbúöinni. Ekkert
áhv. Verð 1680 þús.
Dalaland
5—6 herb. 140 fm glæsileg
íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega.
Bílskúr. Verð 2,2 millj.
Garðabær — sérhæö
140 fm góð sérhæð ásamt
bílskúr. Fullfrágengin eign. Verö
1750 þús.
Hafnarfjörður —
hæð og ris
150 fm góð íb., hæð og ris,
ásamt bílskúr við Lindar-
hvamm. Verð 1800 þús.
Engjasel — raðhús
210 fm mjög vandaö hús. Tvær
hæðir og ris á góðum stað í
Seljahverfi. Fullfrágengin eign.
Glæsilegt útsýni. Verö 2.5 millj.
Hvassaleiti — raðhús
Ca. 200 fm stórglæsilegt rað-
hús, ásamt innb. bílskúr. Stórar
stofur með arni. Rúmgott
eldhús með góðum innrétting-
um og fl.
Seljahverfi — einbýlishús
250 fm steinhús, kjallari hæö og
ris ásamt 35 fm bílskúr. Húsið
er rúmlega tilb. undir tréverk.
Verð 2.5 millj.
Árbæjarhverfi — garðhús
150 fm vinkilhús á einni hæð,
ásamt bílskúr, vandað hús aö
gerö og frágangi.Skipti mögu-
leg á minni íbúð með bílskúr.
Verð 2.5 millj.
Hólar — fokheld raöhús
150 fm hús á tveimur hæðum,
ásamt innb. bílskúr. Afhent tilb.
að utan með gleri og hurðum.
verð 1.350 þús.
Fossvogur — einbýlishús
Fallegt hús á góðum stað, upp-
lýsingar aðeins á skrifst. ekki í
síma.
Seltjarnarnes —
sérhæö
Ca. 110 fm mjög góð neðri hæö
i tvibýlishusi ásamt góðum
bílskúr. Verö 1800 þús.
Fljótasel — raöhús
250 fm gott hús með innbyggö-
um bilskúr og litilli ibúö á jarö-
hæð. Eignaskipti möguleg.
Lindarhvammur Kóp. —
einbýlishús
265 fm gott einbýlishús með
möguleikum á 2 ibúöum. Sólrík-
ur staður Möguleiki á aö taka
uppí eina eða fleiri minni eignir.
Verð 3,3 millj.
Akrasel — einbýlishús
300 fm fallegt hús á góðum
stað með frábæru útsýni. Húsið
er tvær hæðir, og möguleiki á
sér íbúð á jarðhæð. Skipti
möguleg á raöhúsi i Seljahverfi.
Arnarnes — einbýlishús
Ca. 300 fm sérstakt hús á 2
hæðum. Verö 3,2 millj. Ákveðin
sala.
EIGtld
UmBODID
■LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ
16688 & 13837
ÞORLÁKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499
HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053
HAUKUR BJARNASON. HDL